Dagur - 06.11.1979, Qupperneq 2
wSmáa U. vsinúa 1*
Húsnæói Sala =3 Bifreidin
Philip Jenkins píanóleikara
vantar þriggja herbergja íbúð
frá 1. desember eða 1. janúar til
1. júní 1980. Vinsamlegast
hringið í síma 21460 milli kl. 1
og 6 eða á kvöldin ísíma 23742.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Tveggja herbergja íbúð óskast
til leigu sem næst miðbænum
fyrir fulltrúa hjá bæjarfógeta,
einnig kemur til greina herbergi
og eldunaraðstaða. Nánari
uppl. í síma 21744.
Tll leigu herbergi með sérinn-
gangi. Upplýsingar í Munka-
þverárstræti 19, Akureyri.
Tll leigu frá 1. desember n.k.
100 ferm. íbúð í raðhúsi, fyrir-
framársgreiðsla. Upplýsingar
verða gefnar í síma 22888 á
Akureyri.
Miðaldra maður óskar eftir lítilli
íbúð eða stóru herbergi Upp-
lýsingar í síma 21612 milli kl. 7
og 8 á kvöldin.
Eldri konu vantar bráðnauð-
synlega litla íbúð sem allra
fyrst. Upplýsingar í síma 21268.
Arkitekt vill taka 4-5 herbergja
íbúð á leigu frá desember.
Helst nálægt miöbænum. Upp-
lýsingar i síma: 23907.
Farfuglaheimilið. Herbergi til
leigu í styttri og lengri tíma.
Verð frá kr. 1.000 á sólarhring.
sími 23657.
Hjónarúm meö áföstum nátt-
borðum og snyrtiborð til sölu.
Uppl. í síma 22060.
Til sölu. Stórt skrifborð, sófa-
sett, nýr stálvaskur í þvottahús,
Fíat 1100 D 1966, 200 Itr. hita-
dunkur, 4 felgur á Volvo. Upp-
lýsingar í síma 21788.
Tvö góð negld snjódekk undir
Skóda til sölu. Stærð 615x155
14". Verð kr. 30.000,- Upplýs-
ingar í síma 25097.
Nýlegur Pioner magnari til
sölu. Upplýsingar í síma 23457
milli kl. 19.30 og 21.
Nýlegur svefnbekkur til sölu
með rúmfatageymslu. Upplýs-
ingar í síma 21622 eftir kl. 5.
Montesa mótorhjól 360 árg.
1979 til sölu. Keyrt 1.000 km.
Upplýsingar í Gröf Svarfaðar-
dal sími um Dalvík eftir kl. 7 á
kvöldin.
Notuð snjódekk til sölu. 14
tommu, nelgd. Upplýsingar í
síma 61193 eftir kl. 18.
Ignis frystikistur og frystiskáp-
ar. Einnig margar stærðir af
kæliskápum. Raftækni Óseyri 6
og Geislagötu 1, sími 24223.
Svefnbekkir og svefnsófar til
sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Upplýsingar í sím
91-19407 Reykjavík og í Öldu-
götu 33.
Ford Excord Sport árg. 1973 til
sölu í mjög góðu standi.
Uppl. í síma 21759 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Subaru bifreið til sölu, árg.
1977. Uppl. í síma 22041 á
kvöldin.
Skodi 110 L., ekinn aðeins
34.000 km. er til sölu. Vetrar-
dekk, sumardekk, og útvarp.
Hagstætt verð ef samið er
strax. Upplýsingar í síma
22541.
Mercury Comet árg. 1975 til
sölu. Lítið ekinn, vel með far-
inn. Upplýsingar í síma 23175.
Toyota Corona árg. 1974 til
sölu. Gott verð og greiðsluskil-
málar ef samið er strax. Upp-
lýsingar í síma 25493.
Ýmjsjegt
Tapad
sÞiónusta
Vantar mússík í veisluna?
Borðmúsík, dansmúsík, gömlu
dansarnir og rómantísku
melódíurnar frá árunum 1930--
1960. Látið fagmenn vinna
verkið! Upplýsingar daglega í
sima 25724.
Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu-
losun, fjarlægjum stíflur úr
vöskum, WC rörum, baðkerum
og niðurföllum. Erum með raf-
magnssnigil af fullkomnustu
gerð einnig loftbyssu. Prufið og
sannfærist um þjónustu okkar.
Vanir og snöggir menn. Upp-
lýsingar ísímum 22371 Ingimar
og 25548 Kristinn.
Rjúpnaveiði er stranglega
bönnuð í landi Réttarholts og
Bárðartjarnar í Grýtubakka-
hreppi. Landeigendur.
AUGLÝSIÐ í .
Gulllitað kvenúr tapaðist á leið
frá Ferðaskrifstofu Akureyrar
Ráðhústorgi 3, að Bifreiðastöð
Oddeyrar á þriðjudag. Skilist á
lögreglustöðina. Fundarlaun.
Köttur f óskilum í Furulundi
10e, Svört, hvít og gul læða.
Upplýsingar í síma 25419.
Kaun
Hey óskast. Óska eftir að
kaupa 15-20 hesta af góðu
heyi. Upplýsingar í síma 25464.
sjonvarp
Þriðjudagur
6. nóvember
20.00 Fréttlr og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Saga flugsins. Franskur
fræöslumyndaflokkur f sjö
þáttum um upphaf flugs á
fyrstu árum aldar innar og
þróun þess fram undir 1960.
Fyrsti þáttur. A6 fljúga.
Lýst er m.a. ýmsum flug-
feröum sem mörkuöu tíma-
mót, t.d. flugi Wright--
bræöra, Lindberghs og
Bleriots. Einnig er fjallaö
um tilraunir fyrri tiöar
manna til aö fljúga, allt frá
dögum da Vincis. Þýöandi
og þulur Þóröur Orn Sig-
urösson.
2130 Hefndin gleymir engum.
Nýr franskur sakamála-
myndailokkur i sex þáttum,
byggöur á sögu eftir Will-
iam Irish. Leikstjóri Claude
Grinberg. Aöalhlutverk
Jean-Pierre Aumont,
Christine Pascal og Daniel
Auteuil. Fyrsti þáttur.Ungir
eiskendur hafa um nokkurt
skeiö hist á hverju kvöldi á
ákveönum staö. Kvöld
nokkurt kemur pilturinn aö
heitmey sinni látinni á
stefnumótsstaönum. Helst
litur út fyrir aö flaska, sem
kastaö hefur veriö út úr
flugvél, hafi hæft stúlkuna.
Pilturinn hyggur á grimmi-
legar hefndir. Þýöandi
Ragna Ragnars.
22.25 Umheimurhn. Þáttur
um erlenda viöburöi og
málefni. Umsjónarmaöur
Sonja Diego.
23.15 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7. nóvember
18.00 Barbapapa Endursýnd-
ur þáttur ur Stundinni okkar
frá slöastliönum sunnudegi.
18.05 Fuglahræöan Breskur
myndaflokkur. Sjötti þátt-
ur. Heimsóknin. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.30 úlfaflokkurinn.
Fræöslumynd um lifnaöar-
hætti úlfa i Kanada. Þýö-
andi Björn Baldursson.
Þulur Guöni Kolbeinsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka. Aö jjessu sinni er
þátturinn helgaöur bók-
menntum. Umsjónarmaöur
Olafur Jónsson. Dagskrár-
gerö Þráinn Bertelsson.
21.10 Vélabrögö I Washington.
Bandarfskur myndaflokkur.
Þriöji þáttur. Richard
Monckton tekur viö embætti
forseta. Fyrsta vek hans er
aö skipa ráöherra og aöra
nána samstarfsmenn. Oll-
um til undrunar skipar hann
Carl Tessler formann ör-
yggismálaráös sem er i
reynd helsti ráögjafi forset-
ans um utanrödsmál, ekki
sist um styrjöldina I Suö-
austur-Asiu. Þýöandi Ellerl
Sigurbjörnsson.
22.45 Dagskrárlok.
Námskeið
í glermálningu og með
ferð glerlita.
Uppl. í síma 22541.
Saurbæjarhreppur
Kjörskrá vegna Alþingiskosninga er fram eiga að
fara 2-3. desember n.k. liggja frammi að Torfufelli
og Arnarfelli til 17. nóvember n.k. Kærur þurfa að
hafa borist undirrituðum fyrir sama tíma.
Oddviti
Öngulsstaðahreppur
Vakin skal athygli á því að reiknaðir verða dráttar-
vextir af ógreiddum sveitargjöldum eftir 15.
nóvember n.k.
Oddviti.
Leigjum
nýja og fullkomna jarðýtu
til hverskonar verka.
Norðurverk h.f.
sími 21777
Félagsvist og bingo
verður í Freyjulundi föstudaginn 9. nóvember 1979
Hefst kl. 21. Aldurstakmark 13 ára. Kaffiveitingar
U.M.F.A. og Freyja.
Kjörskrá til Alþingiskosn-
inga á Akureyri
sem fram eiga að fara 2. og 3. desember 1979
liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof-
unni á Akureyri frá 3. nóvember til 17. nóvember
1979 kl. 10.00 til 15.00 mánudaga til föstudags.
Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrifstofu bæj-
arstjóra eigi síðar en 17. nóvember 1979.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
1. nóvember 1979.
Fra Kjörbúðum KEA
Munið HOLTA kexið
Tiu — tegundir
Mjög vinsæl vara
KJuRBUÐIR
2.DAGUR