Dagur - 03.01.1980, Page 3

Dagur - 03.01.1980, Page 3
SIMI 25566 Á sölu- skrá: 2ja herb. neðri hæð í steinhúsi við Oddeyrar- götu. Allt sér, íbúðin er nýstandsett og er laus strax. 3ja herb. lítil íbúð í tveggja hæða fjölbýlis- húsi við Furulund. Getur verið laus fljótlega. 2-3ja herb. lúxusíbúð við Vfðilund, ca. 90 fm. Allar innréttingar í sérflokki. 4ra herb. neðri hæð í tví- býlishúsi við Byggðaveg. Rúmlega 100 fm. Stór ræktuð lóð. 4ra herb. efri hæð í tví- býlishúsi við Höfðahlíð. Sérinngangur. 4-5 herb. efri hæð og ris við Eiðsvallagötu. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð á Eyrinni eða sunnarlega í Glerárhverfi hugsanleg. 4ra herb. fokhelt raðhús með bílskúr við Núpa- síðu. Stærð 146 fm. Af- hendist strax. 5 herb. faðhús á tveimur hæðum viö Stapasíðu. Afhendast fokheld 1. ágúst. Beðið eftir Hús- næðismálastjórnarláni. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Okkur vantar á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsum. Ennfremur raðhús með og án bílskúrs svo og sérhæðir. Einnig einbýl- ishús gömul og ný. FASTÐGNA&fJ SKIPASALA NORÐURLANDS Í1 Hafnarstrœti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16,30-18,30. Kvöld og helgarsími 24485. bcir brjóta mix strax. Nú get ég ekki nagað neglurnar! Ostaframleiðsla hafin í nýja mjólk- ursamlaginu „UNDANFARNAR vikur hafa vélasamstæðurnar í nýja mjólk- ursamlaginu við Súluveg verið stilltar og prófaðar með vatni. Megináhersia hefur verið lögð á að taka í notkun ostagerðina, en til þess að það sé hægt, þarf að vera tilbúin aðstaða til að taka á móti mjólkinni, gerilsneyða hana og aðskilja. Þegar osta- gerðin hefur verið tekin í notkun má því segja, að stærsti hluti mjólkursamlagsins sé kominn í gang,“ segir í KEA-fréttum sem komu út skömmu fyrir jól. í bréfinu s^igði ennfremur: Þann 3. desember sl. var tekið á móti ca 10.800 lítrum af mjólk og fram- leiddur ostur daginn eftir í fyrsta sinn í nýja mjólkursamlaginu. Gekk framleiðslan vonum framar og án teljandi byrjunarörðugleika. Erfitt er þó að dæma ostinn til fullnustu fyrr en hann er orðinn nokkurra vikna gamall. Til að byrja með verður því farið heldur hægt í sakimar og beðið með að flytja vélarnar frá gamla mjólkursamlag- inu, þar til í byrjun janúar. Þá er eftir mikil vinna við flutning véla, þar eð flestar þær vélar, sem nú eru notaðar við framleiðslu á smjöri, skyri og jógúrti, verða notaðar áf- ram. Má því búast við að flutning- urinn taki 1-2 mánuði á nýja árinu. Enn er ólokið nokkurri vinnu við uppsetningu kælikerfis, loftræst- ingar og ketilhúss. Einnig er eftir nokkur frágangur byggingar í kjallara og vesturhluta hússins. Hindrar þetta þó ekki, að mjólkur- vinnslan geti hafist jafnóðum og vélarnar eru fluttar. Það skapar mikið öryggi í sambandi við flutn- inginn, að ostagerðin sé hafin í nýja mjólkursamlaginu, án þess að þurft hafi að ytja ostagerðartæki úr því gamla. Enn er ólokið nokkurri vinnu við uppsetningu kælikerfis, loftræst- ingar og ketilhúss. Einnig er eftir nokkur frágangur byggingar i kjallara og vesturhluta hússins. Hindrar þetta þó ekki, að mjólkur- vinnslan geti hafist jafnóðum og vélamar eru fluttar. Það skapar mikið öryggi í sambandi við flutn- inginn, að ostagerðin sé hafin í nýja mjólkursamlaginu, án þess að þurft hafi að flytja ostagerðartæki úr því gamla. Tveir starfsmenn sænska fyrir- tækisins Alfa-Laval eru nú hjá mjólkursamlaginu, rafmagns- tæknifræðingur og mjólkurverk- fræðingur. Bera þeir ábyrgð á gangsetningunni og vinnslurásun- um í byrjun, svo og fræðslu starfs- fólks mjólkursamlagsins. Að öllum líkindum munu þeir því ekki yfir- gefa mjólkursamlagið og höfuðstað Norðurlands, fyrr en öllum flutn- ingi er lokið og sól farin að hækka á lofti að nýju. Fuglar taldir AÐ VENJU fór fuglatalning fram á Akureyri milli jóla og áramóta. Fuglana töldu þeir Jón Sigurjónsson, Þorsteinn Þor- steinsson, Árni Björn Árnason og Gunnlaugur Pétursson. Alls sáu þeir félagar 27 mismunandi tegundir fugla. Flestir voru æð- arfuglarnir eða 744. Svartbakar voru fáir í ár en þess má geta til fróðleiks að 1976 töldu menn 868 svartbaka. Nánar er tala fuglanna sem hér segir: Auðnutittlingar.............. 14 Dílaskarfur................... 1 Toppskarfur................... 1 Gargönd....................... 1 Rauðhöfðaönd.................. 1 Gulendur..................... 12 Toppendur.................... 28 Hávellur.....................124 Stokkendur...................341 Langvíur...................... 6 Teistur....................... 9 Himbrimi...................... 1 Gráþröstur.................... 1 Svartþröstur.................. 1 Skógarþrestir................ 14 Stari......................... 1 Snjótittlingar...............543 Húsönd........................ 1 Hrafnar...................... 93 Smyrill....................... 1 Bjartmáfar................... 25 Hettumáfar................... 54 Hvítmáfar.................... 39 Silfurmáfar.................. 38 Svartbakar................... 98 Stormmáfar.................... 3 Æðarfuglar...................744 Til titkublaðtins Llf. Armúla 18. pósthólf 1193 RvDt. öska aftir éskrift. Nafn _______________________________________________ Haimílisfang ____________________________ Nafnnc.___________________________ Slmi Hraðnámskeiö á smátölvur verða haldin hér á Akur- eyri og hefjast 5. janúar. Grípið þetta einstæða tækifæri. Hvaö er kennt? 1. Grundvallaratriði forritunar (litskyggn- ur með tali). 2. Forritunarmálið BASIC (notað á allar smátölvur, microcomputers). 3. Notkunarsvið og notkunarmöguleikar smátölva. Við bjóðum: Nýtískuleg efnismikil og samþjöppuð námskeið. Þrautreynt kennslukerfi. Kennt er með aðstoð tölva. Góða aðstöðu. Einungis tveir nemend- ur eru um hverja tölvu. Nú er rétta tækifærið til að læra á tölvu. Eftir örfá ár verða smátölvur komnar inn í hvert fyrirtæki og jafnvel inn á hvert heimili. Sími Töivuskólans er 23280 Innritun stendur yfir. Innritun á Akureyri í sfma 22890 Glæsilegasta ojg mest selda timarít Kaupum Lif lesum Líf geymum Líf Áskriftarsímar 82300 og 82302 Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 23280. Tölvunámskeið Líf í tuskunum. Blt. 8. Tíska Bls. 61. i hvarju atlar þú .. 7 Samkvamittiska fyrlr éramótln. —- 80. Brjéltéml nútfmant hrifur mlg tkkl. — Mark Bohan og nýja vttrartitkan fré Dior. Hárgreiðsla og snyrting. Blt. 39. Hártiakan. Vlðtöl. Blt. 11. „Ég mat vlnéttuna mlklla" - Raatt vlð Runu Guómundsdóttur I Parlaartlakunnl. — 28. Jól haldln meö mlamunandl tMBtti. - Séra Aml Pálaaon og Róaa Björk Þorbjarnardóttlr - Manjlt Slngh og Guöbjörg Krlatjénadóttir - Guörún Eövarðsson. — 32. „Stjömurnar voru alglnlaga auövaldastar vlófanga" Sverrtr Runólfaaon vegageróarmaóur og fyrrvarandi• framkvaamdastjóri aönglelkahúaa é Long Beach. — 44. Allt aö vlnna, engu aö tapa. - Ratt viö feguröardrottningar 79. — 68. Þatr aauma fötln ajélfar. — Anna Eyjólfsdóttlr og Hrafnhlldur Slgurðardóttlr. Grelnar. Bl>. 15. I llm. - b.ll.nlil, .ftlr H.fllö. Vllhelm.ion. — 35. Stjörnuspár - eftlr Þorateln Saamundsson oa Andréa Kolbelnaaon. — 52. Þú ert fertugur, hvaö aatler þú aö veröe? - eftlr Jón Blrgl Pétursson. — 75. Róm - borg nýja og gamla timana, eftlr Hlldl Elnaradóttur. — 85. Hvaö ertil réöa - Raatt um timburmenn - eftlr önnu Krletine Magnúadóttur. — 88. Jólalelklr. — 92. Helmeókn i Radio Luxembourg - eftlr Qoóa Svelnaaon. Lff og list. Kvikmyndir: Manhattan. Tónllat: islenak tónakáld semja fyrir kvlkmyndir. Dane/tónliat: Diakóaeöió. Myndliat/Hönnun: Bugcttiattln. Leikerar: Baréttustjörnur i Hollywood. Blé. 105. SmiMga - Aöfaranótt mlóvlkudaga - eftlr Hafllöa Vllhelmaaon. DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.