Dagur - 08.01.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 08.01.1980, Blaðsíða 2
s Smáauélvsinóar—s Sala Sambyggt útvarp og segul- band og Novis hillusamstæöa til sölu. Uppl. í síma 25615. Svefnsófi með góðri rúmfata- geymslu til sölu. Uppl. f síma 21622 eftirkl. 20. Til sölu varahlutir í Opela Rec- ord ’69, vél, gírkassi, frambretti og fl. Trabant vél. Hásingar í kerrur. Simca Arian ’64 með Taunusvél og kassa, ný yfirfar- in. Ný dekk og nýir varahlutir fylgja. Vil kaupa díselvél og varahluti í Volgu. Uppl. í síma 25542 eftir kl. 7. Husqvarna eldavélasett til sölu Uppl. í síma 24937. Þrír Rafha ofnar til sölu og tvö rafmagnsvatnshitunartæki 6 kw. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 24212. Til sölu: 3 kýr. Tvær fyrsta kálfskvígur (burðartími mars- apríl), nýleg fjárvigt, Ignis elda- vél, 50 brúnir hænuungar (rétt að komast í varp) og Skoda árg. 1970 til niðurrifs. Uppl. gefur Haraldur Hjartarson, Grund, Svarfaðardal, sími um Dalvík. Tveir bláir armstólar tíl sölu. Uppl. í síma 22598. 90 lítra þvottapottur til sölu. Sími 24907. Antik eikarskrifborð og skjala- skápur úr eik til sölu. Uppl. í síma 24861. Tapaó Keðja af traktorsgröfu tapaðist á leiðinni Akureyri - Svalbarðs- strönd rétt fyrir jólin. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23947. Félagsvist föstudaginn 11. jan. kl. 8,30 verður spilað í Alþýðu- húsinu. Spurningaþáttur. Borðin keppa. Góð verðlaun. Geðverndarfélag Akureyrar. Barnagæsla Dagmamma óskast fyrir þriggja ára dreng, helst á neðri brekk- unni. Uppl. f síma 23914. Atvinna Tveir ungir menn frá Skotlandi óska eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í kaþólsku kirkjunni Eyrarlands- vegi 26, sími 21119. Ungur og fjölhæfur maður óskar eftir góðri atvinnu. Nán- ari upplýsingar í síma 25455 á skrifstofutíma og 23947 á kvöldin. Óska eftir atvinnu strax fyrir hádegi, við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 24347. bjnnucta Höfum til leigu snittvél og kerr- ur. Uppl. í síma 23862. Húsbyggjendur. Getum tekið að okkur verkefni í húsasmíði. Uppl. í síma 24755 eftir kl. 7. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sfmi 21719. Ýmisíeöt Bílskúr óskast til leigu í skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 22184. HÁTrRHJ verður haldin íHlíðarbæ þann 19. jan. 1980, og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. stundvíslega. Kalt borð, miðaverð kr. 10.000 pr. mann. Ýmiss skemmtiatriði. Happdrætti, góðir vinningar. Snyrtilegur klæðnaður. Miðasala 16.-17. jan. kl. 4-7 ískrifstofu IÐJU. Símia 23621 Sætaferðir. GÓÐA SKEMMTUN! Arshátíðanefnd. Þú sparar þér 1000 krónur") staðgreiðslu á smáauglýsingum | I I ; DAGUR■ Tryggvabraut I 12 ■ 2.DAGUR Sveit Alfreðs Pálss. efst Tíunda umferð í sveitakeppni Gunnar Jakobsson — B.A. var spiluð sl. sunnudag. Sigfús Karlsson 20—0 Úrslit urðu þessi: Stefán Vilhjálmsson — Trausti Haraldsson 20 + 5 Stefán Ragnarsson — Röð efstu sveita er þessi: stig Gissur Jónasson 20 + 3 1. sv. Alfreðs Pálssonar 186 Alfreð Pálsson — 2. sv. Páls Pálssonar 140 Örn Einarsson 20 + 4 3. sv. Stefáns Ragnarssonar 139 Jón Stefánsson — 4. sv. Jóns Stefánssonar 135 Þórarinn Jónsson 15—5 5. sv. Þórarins B. Jónssonar 132 Ingimundur Árnason — 6. sv. Ingimundar Ámasonar 128 Sveinbjörn Jónsson Páll Pálsson — 20 + 5 Aðeins 3 umferðir eru óspilaðar. Sigurður Víglundsson 13—7 Spilað er á þriðjudagskvöldum kl. 8. Byrjendanámskeið í Júdó Sunnudaginn 13. janúar kl. 17. hefst byrjenda- námskeið í Judó á vegum JRA. Æft verður í íþróttahúsi Glerárskóla en námskeiðið mun taka yfir Vfe mánuð, tvær æfingar hvora viku. [ þetta sinn verða ekki teknir inn yngri byrjendur en 14 ára, þ.e. fæddir 1966. Nánari upplýsingar gefnar í símum 23119 og 22515 milli kl. 19 og 20 Stjórn J.R.A. Ný námskeið hefjast mánu- daginn 14. janúar. £ Byrjenda- og framhalds- flokkar. 0 Stúlkna- og konuflokkar. 0 Upplýsingar og innritun í síma 25590 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. £ Framhaldsflokkar ath.: Tímar byrja laugardag- inn 12. janúar n.k. Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 23280. Tölvunámskeið Nýtt námskeið á smátölvur hefst 12. janúar. Nám- skeiðskynning verður föstudaginn 11. janúar kl. 20.00 í húsnæði Trésmíðafélags Akureyrar, Ráð- hústorgi 3. Grípið þetta einstaka tækifæri. Hvað er kennt? 1. Grundvallaratriði forritunar (litskyggn- ur með tali). 2. Forritunarmálið BASIC (notað á allar smátölvur, microcomputers). 3. Notkunarsvið og notkunarmöguleikar smátölva. Við bjóðum: Nýtískuleg efnismikil og samþjöppuð námskeið. Þrautreynt kennslukerfi. Kennt er með aðstoð tölva. Góða aðstöðu. Einungis tveir nemend- ur eru um hverja tölvu. Nú er rétta tækifærið til að læra á tölvu. Eftir örfá ár verða smátölvur komnar inn í hvert fyrirtæki og jafnvel inn á hvert heimili. Innritun á Akureyri í síma 22890

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.