Dagur - 08.01.1980, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja. Messað n.k.
sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar
nr. 110, 111, 112, 74, 55. P.S.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n.k. sunnudag
kl. 11 f.h. Sýnd verður kvik-
mynd. Öll bðrn velkomin.
Sóknarprestar.
Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu-
daginn 13. jan. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Öll börn vel-
komin. Samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Reynir Hörg-
dal. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl.
13.30 sunnudagaskóii og kl.
17 samkoma. Vitnisburður
o. fl. Mánudag 14. janúar kl.
16 heimilissamband.
Þriðnudag 15. janúar kl.
20.30 hjálparflokkur. Verið
velkomin.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Al-
menn samkoma hvern
sunnudag kl. 20.30. Al-
mennur biblíulestur á
fimmtudögum kl. 20.30.
Verið velkomin á samkom-
unrnar. Sunnudagaskóli
hvern sunnudag kl. 10.30
f.h. Öll börn velkomin.
Fíladelfia.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur.
Almennur fundur að Hótel
KEA fimmtudaginn 10.
janúar klukkan 1915.
Stjórnin.
I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudag 10.
þ.m. kl. 8.30. Afmælisfund-
ur. Félagar annarra stúkna
boðnir á fundinnn. Fundar-
efni. Vígsla nýliða. Innsetn-
ing embættismanna. Kaffi-
veitingari eftir fund. Mætið
vel og stundvíslega. Æ.t.
Hjúkrunarfræðingar. Fundur
verður haldinn í Systraseli
mánudaginn 14. janúar 1980
kl. 20.30. Baldur Jónsson
læknir mætir á fundinum.
Stjórnin.
Lionsklúbbur Akureyrar. Fund-
ur kl. 12.15 í Sjálfstæðishús-
inu n.k. fimmtudag
I.O.O.F. Rb 2=129198'/i s=
I.O.O.F. - 2 - I6IIII8V2
□ Huld 5980197 IV/V2
Lionsklúbburinn Huginn.
Fundur n.k. fimmtudag á
Hótel K.E.A. kl. 12.15.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17.00.
Sunnudagaskóli í Glerár-
skóla kl. 13.15 og í Lundar-
skóla kl. 13.30. Verið vel-
komin.
Spilakvöld verður fimmtudag-
inn 10. janúar kl. 8.30 í Al-
þýðuhúsinu. Fjölmennum.
Sjálfsbjörg.
Hinn 15. desember voru gefin
saman í hjónaband á Akur-
eyri Filippía Guðrún
Kristinsdóttir sjúkraliði og
Gunnar Kristdórsson verka-
maður. Heimili þeirra verð-
ur að Smárahlíð 6a Akur-
eyri.
Hinn 16. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Arna Þöll Arn-
finnsdóttir verkakona og
Jón ísaksson Guðmann
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Borgarhlíð If Ak-
ureyri.
Hinn 21. desember voru gefin
saman í hjónaband í Minja-
safnskirkjunni Oddný Lax-
dal húsmóðir og Pétur Ás-
geirsson vélamaður. Heimili
þeirra verður að Eikarlundi
16 Akureyri.
Hinn 23. desember voru gefin
saman í hjónaband á Akur-
eyri Lilja Finnsdóttir verkít-
kona og Kristján Snorrason
járnsmiður. Heimili þeirra
verður að Steinahlíð 3g Ak-
ureyri.
Hinn 23. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Inga Þóra Sverr-
isdóttir verkakona og Rúnar
Þór Gylfason matreiðslu-
maður. Heimili þeirra verð-
ur að Seljahlíð 3i Akureyri.
Hinn 25. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Inga Dís Guð-
jónsdóttir afgreiðslustúlka
og Steinar Steinarsson af-
greiðslumaður. Heimili
þeirra verðúr að Smárahlíð
24a Akureyri.
Hinn 25. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Heiðdís Ármann
Þorvaldsdóttir sjúkraliði og
Bergþór Erlingsson af-
greiðslumaður. Heimili
þeirra verður að Tjarnar-
lundi 17gAkureyri.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband á Akur-
eyri Elísabet Sverrisdóttir
iðnverkakona og Sigfús
Ólafur Jónsson verkamaður.
Heimili þeirra verður að
Seljahlíð 13b Akureyri.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Elín Gísladóttir
verkakona og Hérmann
Hrafn Guðmundsson neta-
gerðarmaður. Heimili þeirra
verður að Tjarnarlundi 13c
Akureyri.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Ingibjörg Sigur-
björnsdóttir verkakona og
Björn Jóhannesson hús-
gagnasmíðanemi. Heimili
þeirra verður að Gránufé-
lagsgötu 21 Akureyri.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Indíana Margrét
Ásmundsdóttir verkakona
og Bessi Gunnarsson sjó-
maður. Heimili þeirra verð-
ur að Einholti 4c Akureyri.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband á Akur-
eyri Sóley Guðrún Hösk-
uldsdóttir sjúkraliði og
Bjarni Baldursson blikk-
smiður. Heimili þeirra verð-
ur að Skarðshlíð 13e Akur-
eyri.
Hinn 27. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Marta Birna
Pálína Aðalsteinsdóttir iðn-
verkakona og Jóhann
Tryggvi Sigurðsson iðn-
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Norðurgötu 47
Akureyri.
Systrabrúðkaup: Hinn 29. des-
ember voru gefin saman i
hjónaband 1 Akureyrar-
kirkju Steinunn Jóhanna
Sigurbjörnsdóttir húsmóðir
og Tómas Roland Hansson
vélstjóri. Heimili þeirra
verður að Víðilundi 2h Ak-
ureyri. Einnig Margrét Sig-
urbjörnsdóttir húsmóðir og
Hjörtur Georg Gíslason.
læknanemi. Heimili þeirra
verður að Kapplaskjólsvegi
63 Reykjavík.
Hinn 30. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Sigrún Rúnars-
dóttir hjúkrunarfræðinemi
og Magnús Magnússon
verkfræðingur. Heimili
þeirra verður að Reynimel
74 Reykjavík.
Hinn 31. desember voru, gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju Sigríður Kristín
Guðmundsdóttir banka-
gjaldkeri og Ólafur Hafberg
Svansson húsasmiður.
Heimili þeirra verður að
Hrísalundi 20b Akureyri.
AUGLÝSIÐ í DEGI
Kristján Jóhannsson
heldur tónleika
UM þessar mundir er söngvar-
inn Kristján Jóhannsson stadd-
ur á Akureyri, en hann hefur
verið við nám og starf á ftalíu
undanfarin ár. Kristján hefur
þegar haldið eina tónleika í
Skagafirði og hyggst halda þá
næstu á Grenivík á fimmtudag-
inn.
„Ég mun syngja í Borgarbíói á
laugardaginn og á efnisskrá er m.a.
verk eftir gömlu meistarana eða
m.ö.o. allt frá ljóðasöng upp í
óperuaríur. Samskonar dagskrá er
á þessum tónleikum og öðrum sem
6.DAGUR
ég held að þessu sinni,“ sagði
Kristján í samtali við Dag.“
Þann 19. janúar mun Kristján
syngja í Gamla bíói í Reykjavík og
síðar í Landakirkju í Vestmanna-
eyjum. Tónleikarnir í Landakirkju
eru haldnir í tilefni 200 ára afmælis
kirkjunnar og 5 ára afmælis elds-
umbrotanna 1 Vestmannaeyjum. Á
þessum tónleikum verðureingöngu
kirkjuleg tónlist. Frá Vestmanna-
eyjum liggur leiðin til Kaup-
mannahafnar — þar heldur Kristj-
án tvenna tónleika í Oddfellow
Palet um mánaðamótin.
Kristján Jóhannsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
BJÖRGU HAFLIÐADÓTTUR,
Hríseyjargötu 2, Akureyri.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarliðs Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri fyrir frábæra umönnun í veikindum hinnar látnu.
F.h. allra aöstandenda,
Gústav Júlíusson,
Bergþóra Gústavsdóttir, Ottó Jónsson,
Rebekka Gústavsdóttir, Birgir Karlsson
og barnabörn
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og úrför
ÞÓRUNNU GUÐBJARGAR
RÖGNVALDSDÓTTUR,
Munkaþverárstræti 34, Akureyri.
Ægir Sæmundsson,
Margrét Þórhallsdóttir, Jósep Kristinsson,
Rögnvaldur Þórhallsson, Unnur Björnsdóttir,
Kristján Þórhallsson, Verna Sigurðardóttir,
Ævar Þórhallsson, Bryndís Sigurðardóttir,
Matthildur Þórhallsdóttir, Sveinn Sigurbjörnsson,
Leifur Ægisson, Guðrún Skarphéðinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
1
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og
ömmu
ÓLAFAR V. GUNNLAUGSDÓTTUR,
Miðkoti, Dalvík.
Páll Guðlaugsson,
Jón Pálsson, Sesselía Guðmundsdóttir,
Hafsteinn Pálsson, Filippía Jónsdóttir
og barnabörn
Faðir minn
JÓN DANÍELSSON,
Byggðaveg 101e,
sem andaðist 31. desember s.l. verður jarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju laugardaginn 12. janúar kl. 13.30.
F. h. vandamanna,
Trausti Jónsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
JÓNS B. JÓNSSONAR,
frá Skjaldarvík.
Ólafur Jónsson, Ingibjörg Ólafsdóttir,
Ingólfur Jónsson, Hulda Eggertsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans bestu þakkir sendi ég öllum þeim, nœr og
fjcer, sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli mínu 29.
desember sl.
Guö blessi ykkur öll.
JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Berghyl, Fljótum.
Góðir Ólafsfirðingar
Tökum forskot á þorrann
Þorrablót verður haldið í Alþýðuhúsinu laugardag-
inn 12. janúar og hefst þaó kl. 19.30.
Miðaverð kr. 10.000,-
Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir
dansi.
Miðasla og úthlutun borða verður í Alþýðuhúsinu
fimmtudaginn 10. janúar frá kl. 20.30 Fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Ólafsfirðingafélagið
Leiðalýsing
Þeir sem fengu Ijósakross á leiði fyrir jólin eru vin-
samlegast beðnir að greiöa þá sem fyrst í verslun-
inni Dyngju.
St. Georgsgildið