Dagur - 22.01.1980, Blaðsíða 3
Sími
25566
Á söluskrá:
2ja herbergja lítil íbúð á
neðri hæó við Oddeyran-
götu. Allt sér.
3ja herb. lítil íbúð í
tveggja hæða fjölbýlis-
húsi við Furulund.
2-3ja herb. ca. 90 ferm.
mjög góð íbúð við Víði-
lund. Allar innréttingar í
sérflokki.
3ja herbergja tæplega
lOOferm. íbúð við Víði-
lund. Laus í febrúar.
4ra herb. efri hæð í tví-
býlishúsi við Höfðahlíð.
Sér inngangur.
4ra herbergja neðri hæð
í tvíbýlishúsi við Byggða-
veg.
Stórt einbýlishús við
Álfabyggð. Sex svefn-
herbergi. Bílskúr. Stór
ræktuð lóð. Skipti á eign
á Reykjavíkursvæðinu
eða minni eign á Akur-
eyri hugsanleg.
Nýtt einbýlishús við
Hólsgerðl. Á efri hæð 5
herbergja íbúð en 2ja
herbergja íbúð á neðri
hæð. Mikið geymslurými.
Skipti á einbýlishúsi eða
, raðhúsi á einni hæð
koma til greina.
Húseign við Hafnar-
strætí. Eignin er 4 hæðir.
Á neðri hæð er 45 ferm.
verslunarhúsnæði. II og
III hæð ca. 140 ferm.
hvor en efsta hæðin 126
ferm. Hæðirnar henta
sem íbúðir, skrifstofur,
húsnæði fyrir félagasam-
tök eða aðra starfsemi
t.d. tannlækna. Eignin
selst í einu lagi eða hver
hæð fyrir sig.
Höfum á boðstólum 5
herb. íbúðir á tveimur
hæðum í raðhúsi við
Stapasíðu. 142 ferm. Af-
hendast fokheldar 1.
ágúst. Beðið eftir hús-
næðismálastjórnarláni.
Hagstæð greiðslukjör.
Ennfremur höfum við
ýmsar aðrar góðar eignir
á söluskrá. Bæði hæðir
og einbýlishús. Leitið
upplýsinga.
Eftirspurn fer vaxandi,
nú vantar okkur bókstaf-
lega allar stærðír og
gerðir eigna á skrá t.d. 3
herb. íbúðir á eyrinni.
nVSTEIGNA&fJ
SKIPASAUISS
NORÐURLANDS O
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefs-
son, er við á skrifstof-
unni alla virka daga, kl.
16,30-18,30. Kvöld- og
helgarsími 24485.
TILLAGA AÐ
MIÐBÆJARSKIPULAGI
ásamt með fylgigögnum og skýringaruppdráttum
veröur almenningi til sýnis í sai bæjarstjórnar í
Geislagötu 9, 4. hæð, frá 21. janúar 1980 til og með
20. febrúar 1980, sbr. 17. og 18. gr. skipulagslaga
nr. 19/1964.
Skipulagstillagan fjallar um svæði það, sem ská-
strikað er á meðfylgjandi uppdrætti.
Bæjarbúum og öðrum, sem hér eiga hagsmuna aó
gæta, er bent á að frestur til að skila athugasemd-
um við tillöguna er til 14. mars n.k.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal þeim
skilað til skrifstofu bæjarstjórnar að Geislagötu 9.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan þess
frests, teljast samþykkir tillögunni.
Sýningin á tillögunni verður opin alla virka daga og
laugardagana 26. janúar, 9. febrúar og 23. febrúar
kl. 13-16. Aðrir sýningartímar utan venjulegs
vinnutíma kunna að verða auglýstir síðar.
Bæjarstjórinn.
Ristarhlið
Ristarhlið í allar girðingar á ári trésins.
Bændur! Enn er mögulegt að afgreiða fáeinar ristar
fyrir ótrúlega lágt verð.
Gerið samning strax í dag, á morgun getur það
verið um seinan.
Pantanir teknar í síma 96-43567 eftir kl. 8.00 á
kvöldin.
Bflar til sölu
Wauxhall Chevette árg. ’78 ekinn aðeins 1.400 km.
Landrover árg. ’64.
Ford Escort árg. ’63. Nýsprautaður.
Volga árg. ’75. Ný upptekin vél.
FORD-umboðiö,
Bílasalan h.f.,Sími2i666.
S »«Skattf ramtöl
Við tökum að okkur skattframtöl bæði fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Tímapantanir í
síma 25566 alla virka daga.
Benedikt Ólafsson hdl.,
Hallgrímur Ólafsson viðskiptafræðingur,
_ Hafnarstræti 94. __
Komið .
og genð
ALLT GC®AR VORUR
★ Föt, jakki og buxur ★ Föt m/vesti ★ Skyrtur
★ Stakir jakkar ★ Stakar terelynebuxur
★ Flauelsbuxur ★ Gallabuxur á böm og fullorðna
★ Stakkar og úlpur, margar gerðir ★ Peysur
★ Drengjastakkar og úlpur o.m.fl.
Kjarakaup
í dýrtíðinni ^
VEL KLÆDDUR FRA
Allar þessar vörur
eru á ótrúlega lágu
verði sannkölluð
kjarabót í dýrtíðinni
GRANUFELAGSGOTU 4 SIMI 23599
DAGUR.3