Dagur - 14.02.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 14.02.1980, Blaðsíða 7
Leikfélag Akureyrar Puntila bóndi og Matti vinnumaður eftir Bertholt Brecht 9. sýning fimmtudaginn 14. febr. 10. sýning föstudaginn 15. febr. 11. sýning sunnudaginn 17. febr. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin miðvikudaga frá kl. 16-19 Sýningardaga frá kl. 16- 20.30 Laugardaga frá kl. 16-19. sími 24073 New York íNýja Bíói I kvöld og næstu kvöld sýnir Nýja Bió ameríska - enska ævintýramynd, sem nefnist HRAKFÖRIN. Hún fjallar um ungan dreng, sem verður skip- brotsmaður, ásamt afbrota- manni, við strendur Ástralíu, og leit hans að föður sínum. Myndin er sýnd klukkan 21. Klukkan 23 í kvöld og næstu kvöld verður svo sýnd myndin The Streetfighter með Charles Bronson, James Cobum og Jill Ireland, svo nokkrir séu nefndir. Myndin fjallar um menn sem hafa atvinnu af slagsmálum, með tilheyrandi veð- málum, - hálfgerðan frumskóg siðmenningarinnar. Á sunnudag klukkan 17 og 21 verður svo sýnd ágæt tónlistar- mynd með stórgóðum leikurum. Hún heitir NEW YORK, NEW YORK og með aðalhlutverkin fara Liza Minelli og Robert DeNiro. Myndin fjallar um saxófónleikara og sövkonu, frama þeirra og feril, og hefst söguþráðurinn að lokinni síðari heimsstyrjöldinni. Tvær gaman- myndir í Borgarbíói BORGARBÍÓ sýnir í kvöld og næstu kvöld tvær gamanmyndir. Klukkan 21 verður sýnd myndin „Ó Guð“, sem fjallar um það, þegar Guð fór í vinnufötin og skrapp til jarðar til að koma lagi á ýmsa hluti. Klukkan 23 verður svo sýnd myndin „Brandarar á færibandi“. Myndin er bönnuð innan 16 ára, og segir það e.t.v. sína sögu um það, hverskyns brandarar eru þama Á bamasýningu klukkan 15 á sunnudag verður síðan sýnd myndin „Bugsy MaIone“. .ti — Guðmundur Bjarnason ... (Framhald af bls. 5). „Og að lokum, Guðmundur Hvernig líst þér á nýju ríkisstjórnina?“ „Já, nú hefur loksins tekist að mynda ríkisstjórn sem vonandi reynist traust í sessi og megnug þess að takast á við hin margvíslegu vandamál sem við er að glíma. Myndun ríkisstjómar hefur verið erfið og tekið sinn tíma en við því mátti vel búast við þær aðstæður sem ríkt hafa. Það hefur áður tekið meira en tvo mánuði að mynda stjóm og við betri aðstæður en nú, þ.e. þegar þing hefur ekki verið að störfum samtímis og vandamálin ekki verið eins mikil og augljós og nú. Því mátti búast við að þetta tæki tíma, enda sumir ekki óðfúsir að fara í stjóm. En við ætluðum að mestu að sleppa pólitíkinni úr þessu samtali, svo ég læt það bíða betri tíma. En gleymum þó ekki hverjir áttu sök á þingrofinu og kosningunum og bera því verulega ábyrgð á þessu erfiða ástandi sem ríkt hefur. Bind miklar vonir við stjórnina Ég er eftir atvikum ánægður með það stjómarmunstur sem upp kom að lokum og bind miklar vonir við það. Ég tel hlut okkar Framsókn- armanna í stjóminni einnig eftir atvikum góðan, þó ef til vill hefði sumt mátt vera öðruvísi og ég hefði talið rétt að við færum með málefni landbúnaðarins nú eins og ávalt áður, er við höfum átt stjórnarað- ild. En það verður aldrei gert svo öllum líki þegar leita þarf mála- miðlunar. Það er flokknum líka nauðsynlegt og gott að takast á við og fara með stjómun á öðrum þáttum atvinnulífsins. Ég hefi heyrt talað um að fjölgun ráðherra hafi þótt óþörf en um það er ég ekki sammála. Ráðuneytin eru 12 og öll erfið og vandasöm þó vissulega sé það eitthvað misjafnt og ef ráðherrar eiga að geta sinnt sínum málaflokkum, heilir og óskiptir, er ekki rétt að hlaða þá svo störfum og verkefnum að einstakir málaflokkar, jafnvel heil ráðuneyti verði meira og minna útundan. Það kallar á aukið vald embættismanna og annara aðstoðarmanna, og ekki er það til þess fallið að auka á margumrædda virðingu Alþingis. Þá eru ráðherrar eins og aðrir þingmenn fulltrúar fólksins og umbjóðenda sinna úti í kjördæm- unum og verða að hafa tíma til að sinna þeim og málefnum þeirra eins og vera ber. Að lokum vil ég óska öllum nýju ráðherrunum og ríkisstjóminni allri, en þó sérstaklega „okkar“ ráðherra, Ingvari Gíslasyni, alls góðs í erfiðri glímu við hin marg- víslegustu vandamál sem bíða úr- lausnar og vona að störf þeirra megi verða landi og þjóð til heilla." FRÍMANN PÁLMASON, frá Garðshorni á Þelamörk, sem lést 9. febrúar, veröur jarösunginn frá Bægisárkirkju laug- ardaginn 16. febrúar kl. 2. Sætaferð veröur frá Ráöhústorgi kl. 1.15. Blóm eru vinsamiega afþökkuö að ósk hins látna en þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Sjálfsbjörg njóta þess. Guðfinna Bjarnadóttir og börn. Þökkum af alhug auösýnda samúð viö andlát og jarðarför sonar okkar KRISTJÁNS VIGNIS. Guö blessi ykkur öll. F.h. annarra vandamanna, Rósa Hálfdánardóttir, Jón Jensson. RUV SJÓNVARP & HLJÓÐVARP Föstudagur 15. febr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Gestir þáttarins eru látbragösleikar- arnir Shields og Yarnell. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.05 Feigðarspá. Ný, frönsk sjón- varpskvikmynd. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 16. febr. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Bandarískur mynda- flokkur. þriðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spítalalíf. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 20.55 Á vetrarkvöldi. Þáttur með blönduðu efni. 21.35 Svona stelur maður milljón. (How to Steal a Million) Banda- rísk gamanmynd frá árinu 1966. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. febr. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Sextándi þáttur. Vagn á vllligötum. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. Lokaþáttur. Framvindan og vlð. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Minnt er á bolludaginn, flutt myndasaga um hund og kött og rætt við börn, sem nota gler- augu. Barbapapa, Sigga og skessan og bankastjórinn verða á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 (stenskt mál. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnarsson. 20.40 Veður. Annar þáttur. 21.10 I Hertogastræti. Breskur myndaflokkur í fimmtán þáttum. Annar þáttur. Að helðra og hlíða. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Krónukeppnin. (The Money Game, áströslk mynd) Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Sigurður Sig- urðsson. 23.00 Dagskrárlok. ★ Fimmtudagur 14. febr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 1935 Daglegt mál. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: „í leit að fortíð" eftlr Jean Anouilh. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Persónur og leik- endur: Gaston, Hjalti Rögn- valdsson Hertogafrú Dupont-- Dufort, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir Huspar lögfræðingur, Guðmundur Pálsson Georges Renaud, Aöalsteinn Bergdal Valentine Renaud, kona hans Steinunn Jóhannesdóttir Madame Renaud, móðir hans. Margrét Ölafsdóttir. Aðrir leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Felix Bergsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Bessi Bjarnason. 21.50 Einsöngur í útvarpssal: Er- lingur Vigfússon syngur. lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnlr. Fréttir. 22.30 Lestur Passíusálma (10). 22.40 Að vestan. Finnbogi Her- mannsson kennari á Núpi í Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. febr. 7.00 Veðurfregnlr. Fréttir. 7.10 Leíkfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. ( 8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís Óskarsdóttir heldur áf- ram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Skelli" eftir Barbro Werkmáster og önnu Sjödahl (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þlngfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Mér eru fomu minnin kær" Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur ballett- tónlist úr „Nýársnóttinni" eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. / Artur Tubinstein og Fílharmoníusveitin í fsrael leika Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms; Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikssyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Jóhansson Gunnar Benediktsson þýddi. Haildór Gunnarsson les (30). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tllkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lltli barnatíminn. Heiödís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekkl hrynur heimurlnn" eftir Judy Blume Guðbjörg Þóris- dóttir les þýðingu sína (8). 17.00 Síðdegistónleikar. Enska kammersveitin leikur Serenöðu nr. 7 í D-dúr (K250) „Haffner- serenöðuna" eftir Mozart; Pinchas Zukerman leikur með á fiðlu og stjórnar. 18.00 Tónlelkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Víðsjá. 19.45 Tilkynn- ingar. 20.00 Sinfónlskir tónleikar. Arthur Grumiaux og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethover; Colin Davis stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Jóhann Konráðsson syngur ís- lenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Brot úr sjóferðasögu Austur-Landeyja' — annar þáttur. Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar við Magnús Jónsson frá Hólmahjá- leigu um sjósókn frá Landeyja- sandi. c. Kvæði eftir Einar Benediktsson. Úlfar Þorsteins- son les. d. Papeyjarpistill. Rósa Gísladóttir frá Krossagerði á Berufjarðarströnd flytur eigin frásögn. e. Kórsöngur: Telpna- kór Hlíðaskóla syngur. Söng- stjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir. Þóra Steingrímsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma. (11). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar" eftlr Friðrik Eggerz Gils Guömundsson les (7). 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttlr. Dagskrárlok. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir). 11.20 Börn hér og börn þar. Stjórnandi: Málfríður Gunnars- dóttir. Lesari: Svanhildur Kaa- ber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vlkulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson, Guðmund- ur Árni Stefnsson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 ( dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 (slenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Sjöundi þáttur: Um leikhús fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og lelkin. 17.00 Tónlistarrabb; - XIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldið Arnold Schönberg. 17.50 Söngvar 1 léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson ís- lenzkaði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (12). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson kynna. 20.30 í vertíðarlok. Litið yfir síðustu bókavertíð. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Gestir þáttarins: Brynjólfur Bjarnason, Heimir Pálsson og Svava Jakobsdóttir. 21.15 Á hijómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höf- unda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusáima (12.) 22.40 Kvöidsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar" eftlr Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (9). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Júdó: Fór úr axlarliö LAUGARDAGINN 9. þessa mán- aðar var haldið judomót i Reykjavík fyrir 3 kyu og þá sem eru með lægri gráður. Keppendur voru allmargir og var þeim deilt niður í þrjá þungavigtar- flokka, - 70 kg., 70-80 kg. og 80 kg. Að auki var tveimur léttari flokk- unum skipt upp i riðla vegna fjölda þátttakenda. Tveir judomenn frá Akureyri tóku þátt í þessu móti, þeir Brynjar Aðalsteinsson og Jón Hjaltason, báðir 4. kyu. Keppti Brynjar í létt- asta flokknum en Jón t 70-80 kg. flokknum. Brynjar, sem lenti í öðru sæti í sinni þungavigt, varð fyrir því óhappi snemma f úrslitaglímunni um gullverðlaunin að fara úr axlar- liðnum. Hann þrjóskaðist þó við að hætta en er aðeins 40 sekkundur voru til loka glímunnar varð hann að játa sig sigraðan af eigin öxl en Brynjar var þá með eitt wazari (7stig) og tvö koka ( 3 stig) á móti aðeins einu wazari andstæðingsins. Jón hafnaði einnig i öðru sæti í sinni þungavigt. Laugardagur 16. febr. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.