Dagur - 19.02.1980, Page 6

Dagur - 19.02.1980, Page 6
 - - L i) illp i B IV jlJl tfl - - — '• ” • '■ V.- ■■■■ - ■ ■ MLttUK — =TUNDtk SAMKUMUR Föstumessa — Akureyringar, föstumessur hefjast í Akur- eyrarkirkju, miðvikudag 20. febr. kl. 8.30 e.h. Að venju verður sungið úr passíu- sálmunum: 1. sálmur vers 1-8 2. sálmur vers 7-11, 4. sálmur vers 1-8 og að síðustu versið son Guðs ertu með sanni. Fólk er hvatt til þess að sækja þessar kyrrlátu helgistundir á föstunni. P.S. Akureyrarkirkja. Messað á sunnudaginn 24. febr. kl. 2 e.h. Sálmar nr. 43, 125, 41, 56, P.S. Fundur í bræðrafé- laginu eftir messu. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kl. 11 f.h. í kirkju og kapellu, sýnd verður kvikmynd i kapellunni. öll börn vel- komin. Sóknarprestar. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudagkl. 17. Biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30 sunnudagaskóli í Glerár- skóla kl. 13.15 Verið vel- komin. □ HULD 59802207 VI 3 □ HULD 59802232 VI 3 Lionsklúbburinn Huginn fund- ur fimmtudaginn 21. febr. kl. 12.15 áHótelK.E.A. I.O.G.T stúkan Isafold-Fjall- konan nr. 1 fundur fimmtu- dag 21. þ.m. kl. 8.30 e.h. að félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni vígsla nýliða. Mætið vel og stund- víslega. Æ.t. Aðalfundur foreldrafélags barna með sérþarfir Akur- eyri, verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8.30 að Þingvallastræti 14. Stjórnin. I.O.O.F. 2—1612228'/2 Aðalfundur Styrktarfélags van- gefinna á Norðurlandi verð- ur haldin á Sólborg sunnu- daginn 24. febr. n.k. kl. 14.00 (2.00) Venjuleg aðalfundar- störf. Stjómin. AUGLYSIÐIDEG! Hjálpræðisherinn n.k. sunnu- dag kl. 13.30 sunnudaga- skóli og kl. 17 samkoma. Mánudaginn 25. febr. kl. 16. Heimilissamband. Þriðju- dag 26. febr. kl. 20.30 Hjálparflokkur Verið hjart- anlega velkomin. Kristniboðshúsið Zíon sunnu- daginn 24. febr. sunnudaga- skóli kl. 11 fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4. Samkoma kl. 20.30 Ræðu- maður Reynir Valdimars- son. Allir velkomnir. 2. febr. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Halldóra Elín Ás- geirsdóttir verkakona og Jón Ragnar Steingrímsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 18 g, Akureyri. Þann 9. febr. voru gefin saman í Akureyrar- kirkju Sólveig Jóhannsdóttir nemi og Þröstur Vatnsdal Axelsson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Ránargötu 9, Akureyri. SADVÖRUR IKAUPFEIAG SÁÐMAGN PR.HEKIARA BIONDUR GRASFRÆBLANDA A, Samsetning: 55% Vallarfoxgras, Korpa/Topas 30% Túnvingull, Ruina 15% Vallarsveifgras, Delft 20—25 kg GRASFRÆBLANDA B, Samsetning: 55% Túnvingull, Rubina 15% Skriðlíngresi 20% Háliðagras 10% Vallarsveifgras 25—30 kg SKRÚÐGARÐAFRÆBLANDA, Samsetning: 70% Rúnvingull, Rubina 10% Skriðlíngresi 20% Rýgresi, fjölært, Verna Paiberg ÓBLANDAÐ FRÆ: Túnvingull, Rubina Vallarfoxgras, Korpa Vallarsveifgras, Fylking Háliðagras, Oregon Rýgresi einært PRIMA, Vetrarrýgresi (Italicum, seinsprottið) Rýgresi einært TEWERA, Sumarrýgresi (Westervoldikum, snemmsprottið) Rýgresi fjölært, Verna Paiberg Repja, ensk, Rape Kale Risarepja, ensk Sumarrepja, dönsk (fljótvaxin) Fóðurmergkál Hvítsmári, Milka Sumarhafrar, Sol II Vetrarhafrar, Peniarth Sáðbygg, Rupal (tvíraða) 2,5 kgv «< pr. 100 m? 25—30 12—16 30—50 25—30 30—35 — KAUPFELÖGIN UMALLT LAND Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagörðum Rvik Sími 81266 6.DAGUR rfl Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför FRÍMANNS PÁLMASONAR frá Garðshorni Guðflnna Bjarnadóttir, Friðgerður Frímannsdóttir, Slgurður H. Jónsson, Pálmi Frímannsson, Heiðrún Rútsdóttir, Gunnar Frímannsson, Júlía Björnsdóttir, Helga Frímannsdóttir, Stefán Vilhjálmsson, Jóna Frfmannsdóttir, Ólafur Svanlaugsson, Sigurður Frímannsson, Steinar Frímannsson Frímann Kristjánsson, Sigurbjörg Halldórsdóttir Kristján Frímannsson Öllum þeim sem sýndu mér vinarhug á sjötugsaf- mœli mínu þann 15. þ.m. fœri ég mitt besta þakk- lœti. Lifið heil. GUNNLAUGUR EINARSSON. Þakka öllum þeim erglöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttatíu ára afmœli mínu þann 17. febrúar sl. JAKOB JÓNSSON, Eiðsvallagötu 1. Byrjendanámskeið í Karate hefst 21. febrúar fyrir þá er fæddir eru 62 og eldri. Nánari upplýsingar í síma 22736. Einnig hvetjum við eldri félaga til að mæta. Aðstoð við framtöl Skrifstofa Iðju mun aðstoða félagsfólk Iðju við framtöl frá 25. febrúar n.k. Áríðandi að þeir sem hafa áhuga að nota sér það hafi samband við skrifstofuna sem fyrst og panti tíma. Sími 23621. Stjórn Iðju s »«Skattf ramtöl ——^ Við tökum að okkur skattframtöl bæði fyrir J einstaklinga og fyrirtæki. Tímapantanir í | síma 25566 alla virka daga. Benedikt Ólafsson hdl., Hallgrímur Ólafsson viðskiptafræðingur, y Hafnarstræti 94. a Leiðalýsing Þeir sem fengu Ijósakross á leiði fyrir jólin eru vin- samlegast beðnir að greiða þá sem fyrst í verslun- inni Dyngju. St. Georgsgildið Bæjarstarfsmenn — ríkisstarfsmenn Námskeið í útfyllingu skattframtals verður haldið á vegum STAK og BSRB í Iðnskólanum miðvikudag- inn 20. febrúar kl. 20. Leiðbeinandi verður Guð- mundur Gunnarsson. Allir opinberir starfsmenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. S.T.A.K. — B.S.R.B.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.