Dagur - 19.02.1980, Síða 7

Dagur - 19.02.1980, Síða 7
■■■■■■■■ Leikfélag Akureyrar Puntila bóndi og Matti vinnumaður eftir Bertholt Brecht. 12. sýning fimmtudaginn 21. febr. 13. sýning föstudaginn 22. febr. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin miðvikudaga frá kl. 16-19 Sýningardaga frá kl. 16-- 20.30 Ath.: engin sýning sunnudag Fáar sýningar eftir sími24073 Óskudagurinn ÖSKUDAGURINN er hinn ár- legi merkjasöludagur Rauða kross Islands og munu sölubörn að venju ganga í hús hér á Akur- eyri þriðjudagskvöld og á mið- vikudag og bjóða merki Rauða krossins til sölu. Er það ósk Ak- ureyrardeildar Rauða krossins, að vel sé á móti sölubörnunum tekið að venju, jafnframt því sem góðar viðtökur undanfarin ár eru þakkaðar. Rauði kross íslands hefur nú í vaxandi mæli hafið þátttöku í al- þjóðlegu hjálparstarfi Alþjóða Rauða krossins og hefur fjáröflun RKl þar af leiðandi í stærra hlut- falli verið í þágu alþjóðlegs hjálparstarfs, auk þess em hefð- bundnum verkefnum og öðrum nýjum innanlands hefur verið sinnt. Verum minnug þess, að öll lítil aðstoð hér heima kemur að miklu gagni þar sem hjálparinnar er þörf á neyðarsvæðum um heim allan. Kattaslagurinn í miðbænum EINS og undanfarin ár verður kötturinn sleginn úr tunnunni í miðbænum. Það eru starfsmenn Rafveitu Akureyrar sem sjá um framkvæmdina og byrja þeir klukkan 10.30. Samkvæmt síðustu fréttum mun Bryndís Schram koma norður og kvikmynda atburðinn. Foreldrar eru hvattir til að koma með böm sín í miðbæinn klukkan 10.30 í fyrramálið. Ný sending dömupils stærðir 38-46 Verslunin Ásbyrgi AUGLÝSIÐ f DEGI FRAfVlSÓKNARFElAG " ' v. 'v - f V u'íZi i \ f** f <) ' '/,< Opiðhús er aö Hafnarstræti 90 öil miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir SSSSBSlHlIslBSBBBIslIslBBIáMsllslSlHlSSlsiaSBIsllslSláHslHlslSSHBSSB S S B @ S S s B s s s s s s s s s s s s s s s s s s SBBBBBBBBBBBSSBSSSBBBSSSBSBSSSBSSSSBSBBSSS Höfum tekið í notkun nýtt símanúmer Hrísalundur 3, 25900 (fjórar línur) Brauðbúð Strandgötu 25904 Brauðbúð Hafnarstræti 25905 Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. s.f. s s s s s s 11 s s s s s s s s B B S S S S s s s s s s Verktakar og aðrir framkvæmdaaðilar: Höfum til sölu nú þegar 8 mm steypu- styrktarjárn og til afgreiðslu í apríl-maí n.k. allar algengustu gerðir af steypustyrktarjárni. Vinsamlegast gerið pantanir sem fyrst. Verð- ið er óvenju hagkvæmt. Sf Hafnarstræti 19, Sími 96-23156 pósthólf 649 602 Akureyri Gjörningar: Niðurfærsla land- búnaðarráðherrans GJÖRNINGAR eftir öm Inga í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 21. febrúar kl. 9.00. Fluttir verða 4 gjörningar um mjög ólík efni, þeir heita: 1. Niðurfærsla landbúnaðar- ráðherrans. 2. Sköpun — sem byggður er á nýju tónverki eftir Oliver Kentish. 3. Þráhyggja. 4. Úthverf íhugun. Fiytjendur auk höfundar eru: Gísli Ingvarsson, Hrefna Hjaltadóttir, Jonathan Bager, Oliver Kentish, Öm Arason o.fl. Þessi sami hópur flutti nokkra gjöminga fyrr í vetur í Mennta- skólanum á Akureyri og var síðan boðin suður að sýna sömu efnis- skrá í Menntaskólanum við Sund, undirtektir í báðum stöðum voru mjög góðar. Taka skal fram að það er í eðli þessa listforms að forðast endurtekningar og verður því aðeins þessi eina sýning á þessu efni. Veitingar verða á boðstólum og eftir dagskrá verður húsið opið áfram fyrir gesti kvöldsins. Miðaverði er mjög í hóf stillt, en það er kr. 2.500. Miðasala er frá kl. 4.00 Starfsstúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri. Sana h.f. Starfsstúlka óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Upplýsingar í Skíðahótelinu á Akureyri, ekki í síma. Skíðahótelið Akureyri Til sölu Merzedes Bens 250 SE ekinn 150 þús. km. árg. ’67 Snjódekk og sumardekk, útvarp og segulband. Vegna sérstakra ástæðna fæst 40% afsláttur við staðgreiðslu. Volkswagen 1303 árg. 73, ekin 23 þús. km. Sumardekk og vetrardekk. Bíll í sérflokki. Volkswagen Passad árg. 74 ekin 61. þúsund. Sumardekk og vetrardekk, útvarp og segulband. Fíat 131 árg. 1978, ekinn 14 þús. km. Verð 4,3 millj. Sjálfskiptur. Skipti niður. Bílasalan Drossían sími24838. BSSBSSSBSBBSBBBBSBBBBSSBSBBBBBBBSBBBSBBSSB Sími23909 Vantar góða bíla á söluskrá Höfum opnaö á ný í Hafnarstræti 86 Bíla og vélasalan tsi H S s s s s s s s s E ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss s s s s s s s s B s s s s B s s s s s s s s s s s s s s s s s s Til sölu Plymouth Duster árgerð 1976, ekinn 38. þús. Simca Horizon árgerð 1979 Skóda 120 L.S. árgerð 1977 Skóda 120 Lárgerð 1977 Skóda 110 L.S. árgerð 1976 Skóda 110 L. árgerð 1975 Skóda 110 L. árgerð 1974 Bifreiðaverkstæðið Sniðill h.f. Óseyri 8, Akureyri, sími 96-22255 og 22520 DAGUR.7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.