Dagur - 21.02.1980, Page 2

Dagur - 21.02.1980, Page 2
tSmáauölvsinéam tSala Piata á eldhúsborð til sölu. Sporöskjulaga, Ijós á lit, stærö 90x120 cm. Eldhúsvaskur, ein- faldur með borði. Halogen framljós 7'', passa á Cortínu 68-75, Volvo 144 o.fl. bíla. Upplýsingar í síma 22246. Kerruvagn til sölu. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 24595. Snjósleði til sölu. Yamaha 300 D. Þb 123. Upplýsingar í síma 23431. Ólafur Sigurðsson. Girmi ryksugur til sölu. Verð aðeins 103.000 krónur. Raf- tækni, Geislagötu 1, sími 24223. Atvinna Staða rekstrarstjóra Vega- gerðar ríkisins, Akureyri, er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rfkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngumálaráðu- neytinu fyrir 5. mars 1980. Vegamálastjóri. vlff^ Mfflff|J*ff« H/OnUSL^ Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Óli, sem er laus næstu 2-3 mánuðina, tekur að sér að leika og syngja á al- mennum markaði. Sanngjarnt verð. Listhafendur hafi sam- band í síma 22136 frá kl. 14-18 og 23142 frá kl. 20-22. Hljóm- sveit Finns Eydal. Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Uppl. ísímum 22371 Ingimarog 25548 Kristinn. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. Vil kaupa bremmsuskál og aft- urhjólsnaf úr gömlu hermótor- hjóli, hæst borgað 12.000 krónur. Einnig eitt stykki dekk- slöngu af stærðinni 325x19 og hæst borgað 6.000 krónur. Tekið á móti upplýsingum hjá Bílasölunni Drossfan (Atli R.), Hafnarstræti 19, sími 24838. Snjósieði óskast. Johnson Skeehorse eða Evenrude skeeter. Má vera ógangfær. Upplýsingar í síma 97-1286 á kvöldin. Húsnædi Herbergi til ieigu í Lundar- hverfi. Upplýsingar í síma 22406 eftir kl. 6 á daginn. Tapaó Þann 1. febrúar var græn flau- elskápa tekin í misgripum í Sólgarði. Sá sem hefur hana undir höndum er vinsamlegast beðinn um að skipta á henni og þeirri réttu. Upplýsingar eru gefnar í Steinhólaskála, sími um Saurbæ. Sólarkaffi Vestfirðingafélagsíns verður f Alþýðuhúsinu laug- ardaginn 23. febrúar n.k. kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Stjórnin. Árshátíð Austfirðinga og Þingeyinga verður haldin að Hótel K.E.A. laugardaginn 1. mars og hefst með borð- haldi kl. 7.30. Aðgöngumiðar verða seldir í hótelinu miðvikudaginn 27. febrúar og fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20-22 báðadaga. Mótsnefndin. Fjárhagsáætlun Akureyrar 1980 Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund í Hafnarstræti 90, mánudaginn 25. febr. kl. 20.30. Til umræðu verður fjárhagsáætlun Akureyrar fyrir árið 1980. Stjórnin. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR ÍBÚÐIR TIL SÖLU UPPLÝSINGAR VEITTAR Á SKRIFSTOFUNNI í SÍMUM: 21332 og 22333. Erum að hefja sölu á íbúðum við Sunnu- hlíð 19-21-23, Akur- eyri. Þær eru staðsettar við nýju verslunar- miðstöðina í Glerár- hverfi. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk, sameign fullfrá- gengin. Lóð verður fullfrá- gengin og leiksvæði frágengið. Sigurður Þórisson Grænavatni, skrifar um sýningu IIMF Mývetnings á leikrit- inu Óvænt heim- sókn. UM SÍÐUSTU helgi frum- sýndi UMF Mývetningur í Mývatnssveit leikritið „ÓVÆNT HEIMSÓKN“ eft- ir J.B. Priestley. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir og er þetta þriðja verkefnið sem hún setur upp fyrir Mývetninga, áður hefur hún sviðsett Músagildruna eftir Agöthu Christie og Mýs og Menn eftir John Steinbeck. Húsfyllir var á báðum sýning- unum og leikendum og leikstjóra ákaft fagnað af áhorfendum, enda frammistaða þeirra með hinum mestu ágætum. Með aðal- hlutverkin fara Pétur Þórisson og Nýja Bíó sýnir í kvöld og næstu kvöld kl 9 COMA. Bandarísk mynd. íslenskur texti. Kl. 11.15 í kvöld og næstu kvöld Lögreglustjórinn ódrepandi. Spennandi bandarísk kvikmynd byggð á sönn- um atburðum úr villta vestrinu. Aðalhlutverk leika Robert Loggia og Lisa Montell. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, sem leika forstjórahjónin, dóttur þeirra leikur Ásta Lárusdóttir og hinn óvænta gest leikur Böðvar Jónsson. Þau hafa öll tekið mik- inn þátt í leikstarfsemi áður og skila hlutverkum sínum á ógleymanlegan hátt — hæst bar þó hroka og tign frúarinnar, þar sem Hrafnhildi brást aldrei reisnin. Unnusta dótturinnar leikur Friðrik Steingrímsson, soninn Hjörleifur Sigurðsson og Steingerður Jónsdóttir leikur þjónustustúlku. öllum leikendum og öðrum aðstandendum sýningarinnar færi ég innilegustu þakkir mínar og annarra sýningargesta fyrir mjög ánægjulega kvöldstund. í þessari viku verða sýningar í Ljósvetningabúð á miðvikudag og fimmtudag (í gærkvöld og kvöld) og á morgun föstudag á Húsavík. í næstu viku eru svo fyrirhugaðar sýningar í byggðum Eyjafjarðar og í Skúlagarði. Borgarbíó sýnir í kvöld (fimmtudag) verð- ur sýnd myndin Stjarna er fædd. Myndin var jólamynd Austurbæjarbíós. Síð- asta sýning. Á föstudag kl. 9 Brandarar á færibandi, endursýnd vegna mikillar aðsóknar. Föstudag kl. 11.00 Árásin á Agathon. Sunnudag kl. 3 Bugsy Malone. í bílinn 79 model á sérstökum vildarkjörum. MS 120 stereo segulband. S 5015 2 stk. hátalarar. Tilboð í eina viku kr. 89.250, áður kr. 105.000 25.000 út, afg. í 4 mánuði. 1 árs ábyrgð. ísetning samdægurs. f' v»t v»*■' ♦' i* i' f' C i' •'»‘»'»' »v c c C C C C i 2.DAGUR A.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.