Dagur - 21.02.1980, Side 3

Dagur - 21.02.1980, Side 3
Lionsmenn selja konudagsbóm SUNNUDAGINN 24. febrúar n.k., þ.e. á konudaginn munu félagar úr Lionsklúbbi Akureyr- ar enn einu sinni heimsækja bæjarbúa i sinni árlegu blóma- sölu. Um leið og klúbburinn þakkar bæjarbúum frábærar móttökur undanfarin ár, vonum við að okkur verði enn vel tekið á sunnudaginn kemur. Ágóða af öllum fjáröflunum klúbbsins er varið til líknar- og/eða mannúðarmála og nú eins og um mörg undanfarin ár mun ágóðan- um af blómasölunni varið til styrktar málefnum Vistheimilisins Sólborgar hér á Akureyri. Fréttatilkynning. AU6LÝSIÐ [ DE6I "" — Nýtt í Venus Ný sending af blúss- um, peysum, kápum, jökkum og höttum. Sokkabuxur m/saum og doppum. Nýjasta tízkan (vor ’80) í buxum. Alveg frábær. tískuverslunin venus Strandgolu 1 1 gegnt B S O simi 24396 d Ul w 3 e t d iii ui ■ u B * ii. Kneisst. KneissL Knens^i IboftM SKÍÐASTAFIR MUNARI SKÍÐASKÓR STÆRÐIR 27-32 OG 38-46 neisst SKÍÐI FRÁ120 SM. HANSKAR, SOKKAR, HÚFUR SKÍÐAÁBURÐUR FYRIR GÖNGU OG SVIG SKÍÐABINDINGAR Sporthú^id X 3 n S ui p X 3 ID B in hf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Sportvörudeild: Fyrir skíðafólk: Gönguskíði kr. 39.765,- og stafir frá kr. 4.500,- I' Herradeild: skíða- Vefnaðarvöru- deild: Sængurvera- léreft frá kr. 920,- Blúndustórisar 150 cm & 180 cm Blúndukappar 50 cm & 70 cm Kápurí úrvali HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRt - SÍMI (96)21400 Fermingar- fotin Verslið meðan úr- valið er Póstsendum um allt land DAGUR.3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.