Dagur - 28.02.1980, Blaðsíða 1

Dagur - 28.02.1980, Blaðsíða 1
TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI DAGUR LXIII. árgangur Akureyri, fimmtudagur 28. febrúar 1980 14. tölublað Þorskaflinn jókst um 75% ÞORSKAFLI í Norðlendinga Qórðungi, það er á svæðinu frá Hvammstanga til Þórshafnar, jókst um hvorki meira né minna en 74,8% í janúar s.l., Vatnsnotkun Hinn 5. febrúar s.l. fór fram mæling á neysluvatnsþörf Akur eyrar og bæja í Kræklingahlíð ásamt Þelamerkurskóla. Þá fór einnig fram mæling á neyslu- vatni frá lindum á Glerárdal og úr Hlíðarfjalli. Vatnsþörf veitusvæðis vatns- veitunnar reyndist 146 l/sek eða miðað við janúar í fyrra. Þorskaflinn í janúarmánuði s.I. varð 7.115 lestir, en í janúar í fyrra varð hann 4.070 lestir. bæjarins 12.6I4m’ meðalnotkun á sólar- hring. Frá Glerárdal koma 27 1/sek = 2.332m’ á sólarhring. Frá Hlíðarfjalli koma 53 1/sek = 4.579m3 á sólarhring. Frá Vaglaeyrum þarf að dæla 66 1/sek = 5.703m3 á sólarhring en dælustöðin á Vöglum getur afkast- að 85 1/sek = 7.344m3 á sólarhring. Á sama tíma jókst botnfiskafli Norðlendinga um rösklega 34%. Heildarbotnfiskaflinn í janúar s.l. varð 8.052 lestir, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélagsins, en á sama tíma í fyrra varð heildarbotnfiskaflinn 5.996 lestir. Norðlendingar voru vel yfir meðallagi í aflaukningunni sem orðið hefur, þegar þessir tveir mánuðireru bornir saman. Þann- ig varð aukning þorskaflans yfir landið í heild 48,2 prósent og heildarbotnfiskaflinn yfir landið jókst um 21% milli ára í janúar. Botnfiskafli bátanna í janúar s.l. varð 1566 lestir og þorskafii bátanna 1495 lestir. Botnfiskafli togaranna varð 6.486 lestir og þorskafii þeirra varð 5.620 lestir í janúar. Kvótakerfið kemur víða illa niður sjálfsagða hluti Gunnarsstöðum í Þistilfirði 25. febr. Árni Jónasson erindreki Stéttarsambands bænda, hélt hér fund um daginn og var að kynna mönnum kvótakerfið. í gær var Grímur Jónsson ráðu- nautur á ferðinni og var að aðstoða menn við að gera athuga semdir við kvótann, sem kemur ákaflega misjafnlega út. Sérstaklega virðast þeir bændur sem byrjaðir voru að búa fyrir viðmiðunarárin, sem eru 1976- ’77 og ’78, og hafa staðið í að auka bústofninn, koma illa út, en tekin er meðalframleiðsla umsvif hjá KEA slðasta ár - Sjá auka- blað bls. 5 þessara ára og kvótin miðaður við hana. Frumbýlingum. þ.e. mönnum sem hófu búskap eitthvert um- umræddra ára, verður úthlutaður kvóti. Þeir sem voru byrjaðir að búa fyrir þennan tíma teljast ekki frumbýlingar og hafa margir hverj- ir verið að ala upp bústofn þessi ár, en kvótinn mælir ekki bústofns- stækkun og því kemur hann illa niður á bændum sem hafa verið að NÚ ER BÚIÐ að tengja hita- veitu við meirihluta íbúðarhúsa á Svalbarðseyri. Fyrstu húsin voru tengd í desember síðast- liðnum, en síðan hefur verið unnið áfram að tengingum. Auk íbúðarhúsanna er búið að leggja hitaveituna í sundlaugina, barnaskólann, sláturhús og fisk- vinnsluhús kaupfélagsins og unnið er að tengingu í verslunarhúsið. Áætlað er að þeir 8 sekúndulítrar af 52 gráðu heitu vatni, sem fást úr holunni, nægi handa þorpinu, og að lokið verði við að tengja öll hús í sumar. Þá verður komið heitt vatn í um helming húsa í hreppnum. f haust sem leið var undirbúin önnur boráætlun og feginn högg- bor, sem þegar hefur skilað hlut- verki sínu og tekið fyrir nýrri holu. Síðan hefur ekki verið unnið að borframkvæmdum, en menn eru vongóðir um að fjárveiting fáist og byggja upp viðmiðunarárin og eru með verðtryggð lán. Ég veit t.d. um einn bónda sem byrjaði að búa um 1970. Hann er kominn núna með 370 ærgildi, en fær ekki nema 240 kinda kvóta. Eitt árið t.d. skipti hann á 50 lömbum við bónda sem var að hætta og fékk 50 ær í staðinn. Þetta mælir reikniskerfið ekki! Lögin eru þann- ig úr garði gerð að þau heimila engin frávik frá reglunni. ó.H. að borað verði á yfirstandandi ári. Nú er unnið að áætlun fyrir hitaveitu í allan hreppinn og er talið, að 10-12 sekúndulítrar til viðbótar nægi sveitinni allri. Sv. Lax. Bilun í búnaði Eins og lesendur DAGS er kunnugt kom blaðið ekki út s.l. þriðjudag. Ástæðan er su að hluti tækjabúnaðar í prent- smiðju bilaði Ákveðið var að gefa út tvö- falt blað í dag, þ.e. sextán síður en í næstu viku verða gefin út tvö blöð, hið fyrra á þriðjudag og hið síðara á fimmtudag. Unnið aðtengingum Bílasalan á grænu svæði og leikvelli íbúar mótmæla við skipulagsnefnd Þorskafli togaranna í Norðlendingafjórðungi í janúar varð 5620 lestir. I Norðlendingafjórðungi jókst þorskaflinn milli ára í janúar um tæp 75%. Myndin sýnir þegar verið var að taka Kaldbak EA í slipp í Slippstöðinni á Akureyri. - Mynd. h.s. „Það er ekki búið að ræða við eiganda bílasölunnar, en það verður farið í málið mjög fljótlega“, sagði Finnur Birgis- son, skipulagsstjóri ísamtali við DAG um rekstur bílasölu í Stórholti 1. fbúar í hverfinu mótmæltu því að eigandi bíla- tækja- kom I veg fyrir útgáfu blaðsins Ritstjórn DAGS harmar mjög að blaðið kom ekki út s.l. þriðjud en ekki var við neitt ráðið. Þar sem Ijóssetningar- tæki P.O.B. eru enn biluð var brugðið á það ráð að fá hluta blaðsins unninn í Skjaldborg og kann ritstjórn DAGS for- ráðamönnum Skjaldborgar bestu þakkir fyrir aðstoðina. sölunnar legði undir sig grænt svæði austan Hörgárbrautar og sunnan Undirhlíðar. Finnur sagði að á umræddu svæði væri m.a. leiktæki og að bílar ækju nú yfir svæðið, sem samkvæmt skipulagi erleikvöll- ur og grænt svæði. Nú standa þar fjölmargir bílar, sem auk þess að standa á bannsvæði, eru til lítillar prýði fyrir umhverfið. Bílasalan hóf að nota græna svæðið sem bílastæði fyrir nokkrum vikum síðan. Málið kom til kasta skipu- lagsnefndar þann 22. febrúar, eftir að íbúar höfðu mótmælt staðsetningu bílanna. Skipulags efnd fól byggingafulltrúa og skipulagsstjóra að láta stöðva þessa notkun svæðisins. Á fundinum upplýsti bygginga- fulltrúi að ekki væri leyfi fyrir þessum rekstri að Stórholti 1. íbúar í hverfinu mega eiga von á aðgerðum næstu daga. Nýr sjó- og verslunardómur NÝLEGA var skipaður nýr sjó- og verslunardómur á Siglufirði. Hann er nú skipaður eftirtöldum mönnum: Björn Friðbjörnsson, Eyþór Hallsson, Knútur Jónsson, Kristinn J. Þorkelsson, Pétur Þorsteinsson og Hörður Hannes- son Þriðja mynda- getraunin ÞRIÐJA myndagetraun DAGS í samvinnu við Ferðaskrifstofuna ÚTSÝN er birt í aukablaðinu í dag. í dag er jafnframt síðasti skiladagur fyrir fyrstu gátuna, ef menn vilja eiga möguleika á fyrstu aukaverðlaununum. Hins vegar er alls ekki of seint að vera með í baráttunni um aðalvinninginn, sem er utanlandsferð að verð- mæti allt að 500.000 krónur. Þeir sem senda inn lausnir, eru vin- samlegast beðnir um að hafa aðeins eina lausn í hverju umslagi og merkja það jafnframt með númeri þeirrar getraunar, sem um er að ræða. Samningur um kaup jarðhita- réttinda að Hrafnagili Bæjarráð hefur samþykkt að heimila bæjarstjóra að ganga til samninga við Hjalta Jósepsson bónda á Hrafnagili í Hrafnagils- hreppi um jaðhitaréttindi á jörð- inni. Verkalýðs- félögin Helgi Guðmundsson, f.h. undir- búningsnefndar verkalýðsfélag- anna að byggingu félagsheimilis, hefur óskað eftir viðræðum við bæjarráð Akureyrar um hugsan- legt samstarf bæjarstjórnar og verkalýðsfélaganna um bygg- í ingu félagsheimilis.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.