Dagur - 11.03.1980, Blaðsíða 6
Föstumessa verður í Akureyr-
arkirkju miðvikudagskvöld-
ið 12. mars kl. 8.30. Sungið
verður úr Passíusálmunum
sem hér segir: 16, 1-3 og
13-14, 17, 22-27, 19, 17-21
25, 14. B.S.
Akureyrarkirkja. Messað verður
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmarnr. 340, 55, 117, 345,
377. B.S.
Laugalandsprestakall. Messað á
Grund sunnudaginn 16.
mars kl. 13.30, Saurbae 23.
mars kl. 13.30.
Félagskonur í Baldursbrá.
Fundur verður í barnaskóla
Glerárhverfis laugardaginn
15. mars kl. 2. Myndapant-
anir afgreiddar í upphafi
fundar. Mætið vel og tím-
anlega. Stjórnin.
I.O.O.F. Rb 2 = 1293128ló = 9
II (Ath. Þrístrikað.)
□ RÚN 59803126 = 3
□ RÚN 59803146 = 3
I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275.
Fundur fimmtudaginn 13.
þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili
templara Varðborg. Kaffi
eftir fund. Mætið vel. Æ.t.
Frá Guðspekifélaginu. Aðal-
fundur verður á fimmtu-
dagskvöld 13. mars. kl. 21.
Að loknum venjulegum að-
alfundarstörfum verða flutt
tvö stutt erindi. 1. Hugleið-
ing um liti. 2. Umsagnir
merkra tónskálda um snilli-
gáfu og innblástur.
I.O.O.F. — 1613148‘/2 —9=0
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur.
Fundur að Hótel K.E.A.
fimmtudaginn 13. mars kl.
1915. Stjórnin.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna. Fundur á Sólborg
miðvikudaginn 12. þ.m. kl.
20.30. Stjórnin.
Lionsklúbbur Akureyrar fundur
fimmtudaginn 13. mars kl.
12.15 í Sjálfstæðishúsinu.
Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu-
dagur 16. mars sunnudaga-
skóli kl. 11. Öll börn vel-
komin. Samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Lundargötu 12. Al-
mennur biblíulestur
fimmtudaginn 13. mars kl.
20.30 Almenn samkoma
sunnudaginn 16. mars kl.
20.30. Frjálsir vitnisburðir,
söngur og mússík. Allir
hjartanlega velkomnir.
Sunnudagaskóli hvern
sunnudag kl. 10.30 f.h. Öll
böm velkomin. Fíladelfía.
Hjálpræðisherinn. Fimmtudag
kl. 16.30 fundur fyrir börn.
Sunnudaginn 16. mars kl.
13.30 sunnudagaskóli og kl.
17 almenn samkoma:
Mánudaginn 17. mars kl. 16
heimilissamband. Allir
velkomnir.
6.DAGUR
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17.00.
Sunnudagaskóli í Glerár-
skóla kl. 13.15. Verið vel-
komin
Takið eftir. Spilakvöld verður
hjá Sjálfsbjörg í Alþýðuhús-
inu fimmtudaginn 13. þ.m.
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Nefndin.
Frá Ferðafélagi Akureyrar.
Námskeið í notkun göngu-
skíða og vetrarferðabúnaði
verður haldið föstudaginn
14. mars, um kvöldið, og
laugardaginn 15. mars verð-
ur búnaðarinn reyndur í
gönguferð. Skrifstofan verð-
ur því opin fimmtudag kl.
18-19. Laugardag 22. og
sunnudag 23. mars er jafnvel
talað um vetrarferð í Mý-
vatnssveit.
Bændur Eyjafirði
Höfum til sölu nokkurt magn af heyi.
Upplýsingar gefa ráðunautar í síma 22455.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar
Verslunarhús-
næði
50 til 60 fermetra verslunarhúsnæði óskast til leigu
á góðum stað á Akureyri. Tilboð sendist afgreióslu
blaðsins merkt „VERSLUNARHÚSNÆÐI".
Orðsending
til bænda á félagssvæðum Kaupféiags Eyfirð-
inga og Kaupfélags Svaibarðseyrar.
Höfum hafið starfrækslu sameiginlegrar fóðurvörusölu
undir nafninu FÓÐURVÖRUDEILD KEA OG KSÞ S/F.
Þar veröur á boðstólum laust og sekkjað fóöur frá FAF og
KFK í Danmörku ásamt öðrum tegundum fóðurvöru.
Verðlistar eru til staðar á afgreiðslu stöðum deildarinnar,
sem í dag eru að Strandgötu 63 og við Skipagötu á
Akureyri, og á Svalbarðseyri og Dalvík.
Pantanir á lausu fóðri skulu hafa borst Fóðurvörudeild-
inni s/f með 3ja daga fyrirvara. Sekkjað fóður skal pant-
að 2 dögum fyrir akstursdag áætlunarbíla, sem slíkan
flutning annast.
Athygli skal vakin á, að eftirleiðis er flutningsgjald inni-
falið í verði á bæði lausu og sekkjuðu fóðri, með
ákveðnum undantekningum hvað varðar eigin flutning á
sekkjuðu fóðri. Er bændum bent á að kynna sér skilmála
þar aö lútandi.
Símanúmer Fóðurvörudeildarinnar s/f á Akureyri eru
22320 og 21400.
Kaupfélag Eyfirðinga,
Kaupfélag Svalbarðseyrar.
Til sölu bátur
í sérflokki
Sportbátur sem hægt er að nota sem atvinnutæki
2,8 tonn. Vél Petter, sjókæld með 3 blaða skifti-
skrúfu, 221/2 ha. Rafstart. Royal dýptarmælir.
Eignatalstöð. Ein rafmagnsrúlla frá Elliða.
Upplýsingar gefur Hjörtur Fjeldsted hjá Skípa-
þjónustunni Akureyri og Ásmundur S. Jóhanns-
son hdi.
Innilegar þakkir til allra þeirra er glöddu mig á 80
ára afmœlinu með gjöfum, blómum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
RÓSA JÓNSDÓTTIR THORLACÍUS
Þórunnarstræti 136, Akureyri
Mínar hjartans þakkir fœri ég börnum mínum,
tengdabörnum og barnabörnum og öllum þeim sem
glöddu mig með blómum, gjöfum og skeytum á 90
ára afmœli mínu 4. þ.m. Guð blessiykkur öll.
KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR
Glerárholti 1, Akureyri
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
Páskaegg
í þúsundatali
Bjóðum 15% álagningarafslátt
í nokkra daga.
Hafnarbúðin,
Vörumarkaður,
Skipagötu 6,
útibú Grænumýri 20
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Trésmíðafélag
Akureyrar
heldur félagsfund laugardaginn 15. mars n.k.
kl. 15.00 að Ráðhústorgi 3.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga og úrsagnir
2. Kjaramál og staðan í samningunum
Framsögumaður Benedikt Davíðsson
formaður S.B.M.
3. Kosning fulltrúa í Iðnráð til fjögurra ára.
4. Önnur mál.
Stjórn T.F.A.