Dagur - 11.03.1980, Blaðsíða 7
Veiðiferðin sýnd í
dag
KVIKMYNDIN Veiðiferðin,
sem frumsýnd var á laugardag,
verður sýnd í Borgarbíói í dag,
klukkan 18 og 21. Þetta er fyrst og
fremst bamamynd, og var greini-
legt á frumsýningunni að börnin
kunnu að meta ýmislegt, sem þar
kom fram. Meginókosturinn við
myndina er slæm hljóðupptaka
eða hljóðsetning, hvoru svo sem
um er að kenna. Bömin í aðal-
hlutverkunum standa sig mjög
vel og gefa þeim fullorðnu ekkert
eftir.
Ósóttir vinningar í happdrætti
Tóndagsins. Á miða nr.: 24,
84, 118, 125, 133, 178, 182,
201,223, 274,285,411, 1028,
1105, 1132, 1144, 1152, 1161,
1175, 1195, 1231, 1329, 1664,
1723, 1741, 1763, 1767, 1872,
1914, 1944, 1957, 2343, 2432,
2743. Vinninga má vitja á
skrifstofu Tónlistarskólans
Hafnarstræti 81 Alla virka
daga nema miðvikudaga
milli kl. 13 og 18. S: 21460.
— Sæluvikan ...
(Framhald af bls. 1).
Skúladóttir. Fmmsýning verður
um næstu helgi, en alls verða 9
sýningar á leikritinu í sæluvikunni.
Karlakórinn Heimir hefur tvo
konserta í sæluvikunni, kirkjukór-
inn syngur, einsöngvari er Snæ-
björg Snæbjamardóttir. Ræðu-
maður á kirkjukvöldunum verður
Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
Verkakvennafélagið Áldan mun
sjá um skemmtidagskrá og á vegum
Óldunnar sýnir Leikfélag Skag-
firðinga einþáttunginn Borðdans
og bíómyndir. Samkórinn syngur á
Sæluvikunni. G.Ó.
MmM.. : ' *• I
Opiðhús
er aö Hafnarstræti 90
öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
Skákmenn
Skákmenn
Enski stórmeistarinn Antony Miles teflir fjöltefli að
Félagsborg miðvikudaginn 12. mars kl. 20.
Stjórnin
Undirbúnings-
fundur
fyrir baráttufund herstöðvaandstæðinga 29. mars,
verður haldinn í Einingarhúsinu 15. mars kl. 15.
Herstöðvaandstæðingar Akureyri og nærsveitum,
á fundinum verða ræddar kröfur og tilhögun að-
gerða.
Mætum öll og tökum þátt í undirbúningnum.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Aðstoðarmaður
óskast í brauðgerð. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co h.f. Hrísalundi
Aðalfundur
Framsóknarfélags Svarfdæla verður haldinn
sunnudaginn 16. mars n.k. og hefst kl. 21.00.
Erindreki K.F.N.E. Þóra Hjaltadóttir mætir á fund-
inn.
Stjórnin
fbúðir til sölu
Til sölu íbúðir í smíðum við Múlasíðu í Glerárhverfi.
Verða seldar tilbúnar undir TRÉVERK.
Öll sameign fullfrágengin.
Væntanieg verslunarmiðstöð í næsta nágrenni.
Lán húsnæðismálastofnunar 8 milljónir
Tryggið yður íbúð í tíma. Sími (96) 21604.
fjUðbpSoðii o
Byggingarverktakar,
Hafnarstræti 107 Akureyri
$ ATH. Útsalan stendur aðeins í
nokkra daga.
Stórútsala í Versluninni ÝLI, Dalvík.
Mikið úrval af fatnaði.
Dragtir, mussur, blússur, kápur, barna-
buxur og m.m.fl.
Leðurjakkar frá kr. 10.000.
Mokkafatnaður 10-50% afsláttur.
Allt að 50% afsláttur.
Sa fi
Hafnarbraut 14, Dalvík.
Sími61405.
DAGUR.7
L
' H ) i 4 4
■4 4 *