Dagur - 25.03.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 25.03.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Til sölu stofuskenkur og hansahillur, nýlegt og mjög vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22428 eftir kl. 7 á kvöldin. Loðnunætur. Til sölu litlar loðnunætur c.a 4—8 faðma djúpar og 40—50 faðma lang- ar. svo og hótarefni bæði hnúta- og hnútalaust. Einnig ýmislegt dót sem tilheyrir loðnuveiðum. Uppl. í síma 24691 eftirkl. 19. Nýlegur 150 I. hitavatnsdunkur til sölu með innbyggðri hita- túbu. Uppl. ísíma 23437. Ultra Skyrol 447 snjósleði árg. 1976 til sölu, ekinn 3.100 mílur. Skipti á bíl, eða góð greiðslu- kjör í boði. Uppl. í síma 25181. Ferguson árg. ’58 með mokst- urstækjum til sölu. Upp. í síma 63184. Þiónusta Ný þjónusta. Önnumst viðhald og uppsetningu á dyrasímum, dyrabjöllum og talkerfum. Einnig sjónvarpsdyrasímum. Þetta er þjónusta fyrir allt Norðausturland. Símar 22259 og 22249 á kvöldin. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Stiflulosun. Losa stíflur úr vösk- um og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snlgla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýsingar I sima 25548. Kristinn Einarsson. Getum tekið að okkur ýmis- konar smíðavinnu, lagfæringar eða nýsmíði. Upplýsingar ísíma 22443 og 21189 eftirkl. 19.00. Vélskemma tll sölu. Ósamsett, trégrind og klæöning með hurðum. Uppl. í síma 24152. Vel með farinn barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 23983. Super Scope hijómflutnings- tæki til sölu sem ný. Falleg tæki ásanngjörnu verði. Uppl. ísíma 23230 eftir kl. 20.00. Minolta RST 101 myndavél til sölu og 50 mm linsa, flass og áltaska. Uppl. í síma 22316 á kvöldin. Tveir páfagaukar í búri til sölu á kr. 25.000. Uppl. í síma 22297. Montesa 360 árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 44112 (Jónas). Óska eftir að kaupa góða barnakerru m/stórum hjólum. Upplýsingar í síma 25195 eftir kl. 7 á kvöidin. Ýmisleöt Smábátaeigendur. Vil taka á leigu viðlegupláss fyrir trillubát í sumar. Árni Valur sími 22541. ÍÓRO DflgSINS síMirnm® Húsn i iíi' íbúð í raðhúsi við Vanabyggö til sölu. Tvær hæðir og kjailari. 5-7 herbergi. Stærð um 180 fermetrar. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Nýir skápar. Góð teppi. Hitaveita með Danfoss kerfi. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 21546. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 22334 eftirkl. 17. Verslunarhúsnæði óskast fyrir sérverslun í miðbænum. Vin- samlegast hafið samband við Guðmund Sigurðsson í síma 24423. Til leigu í miðbænum húsnæði, hentugt fyrir skrifstofur. Sími 21889 eftir kl. 7 á kvöldin. sSkemmtanirs Eldridansa klúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu laug- ardaginn 29. mars. Aðgöngu- miðasaia við innganginn. Húsið opnað kl. 21. Stjórnin. Spilakvöfd. Spilakvöld verður haldið að Freyjulundi föstu- dagskvöldið 28. þ.m. og hefst kl. 9. Nefndin. Bifreidir Saab 99 2, OL til sölu. 4ra dyra árg. 1974. Upplýsingar í síma 24248 eftir kl. 12 á hádegi. ORÐSENDING frá IÐJU Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, auglýsir hér með eftir listum varðandi kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1980. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjórum til vara í stjórn og vara- stjórn. Sex mönnum í trúnaðarmannaráð og fjórum til vara. Allt miðað við fullgilda félaga. Hverjum lista fylgi skrifleg meðmæli 100 félags- manna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Brekkugötu 34, eigi síðar en föstudaginn 28. mars kl. 12 á hádegi. Sími 23621. STJÓRN IÐJU. Akureyrardeild K.E.A. Aðalfundur deildarinnar verður á Hótel K.E.A fimmtudaginn 27. mars k. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri mætir á fund- inum. DEILDARSTJÓRNIN. Til fepningargjafa LETURGRAFAR, stakir LETURGRAFARAR ísetti Ss*7' með 13 fylgihlutum r ÚTSKURÐARJÁRN ísettum LEÐURMÓTUNARJÁRN ísettum VEFGRINDUR 40 og 60 sm. LOGSUÐUTÆKI ígjafaöskju TRÉ-SKIPAMÓDEL, ýmsar gerðir BORVÉLASETT - ^ það er toppurinn L. 1 Sé(/L HANDVERKI STRANDGATA 23 SIMI: Auglýsing um skoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu Samkvæmt umferðarlögum hefir verið ákveðið að aðal- skoðun bifreiða 1980 hefjist 1. apríl n.k. og verði sem hér segir: 1. apríl A- 1—A- 200 5. maí A-3801—A-4000 2. — A- 201—A- 400 6. — A-4001—A-4200 8. — A- 401—A- 600 7. — A-4201—A-4400 9. — A- 601—A- 800 8. — A-4401—A-4600 10. — A- 801—A-1000 9. — A-4601—A-4800 11. — A-1001—A-1200 19. — A-4801—A-5000 14. — A-1201—A-1400 20. — A-5001—A-5200 15. — A-1401—A-1600 21. — A-5201 —A-5400 16. — A-1601—A-1800 22. — A-5401—A-5600 17. — A-1801—A-2000 23. — A-5601—A-5800 18. — A-2001—A-2200 27. — A-5801 —A-6000 21. — A-2201—A-2400 28. — A-6001—A-6200 22. — A-2401—A-2600 29. — A-6201—A-6400 23. — A-2601—A-2800 30. — A-6401—A-6600 25. — A-2801—A-3000 2. júní A-6601—A-6800 28. — A-3001—A-3200 3. — A-6801—A-7000 29. — A-3201 —A-3400 4. — A-7001—A-7200 30. — A-3401—A-3600 5. — A-7201—-A-7400 2. maí A-3601 —A-3800 6. — A-7401 og hærri númer. Skoðun léttra bifhjóla fer fram 5. til 9. maí n.k. Eigendum eða umráðamönnum bifreiða ber að koma með bifreiðar sínar að skrifstofu bifreiðaeftirlitsins í lög- reglustöðinni við Þórunnarstræti og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga til föstudaga kl. 08.00 til 16.00. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við Vík- urröst, Dalvík dagana 12., 13., 14. og 16. maí n.k. kl. 08.00 til 16.00. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, varður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 20. mars 1980. Sími: 25566 Á söluskrá: Einbýlishús við Álfa- byggð. 6 svefnherbergi, bílskúr. Tómstundaher- bergi og geymslupláss í kjallara. Skipti á minni eign á Akureyri eða í Reykjavík möguleg. 5-6 herb. raðhús við Vanabyggð. 4 svefnher- bergi á efri hæó, — stofa og stórt eldhús á neðri hæð. Vinnuherbergi og þvottahús í kjallara. Samtals um 180 fm. 3ja herb. raðhús við Lönguhlíð. Stærð ca 85 fm. Laust í maílok. 4-5 herb. íbúð í gömlu húsi við Hafnarstræti. Mikið áhvílandi. Hag- kvæm kjör. 2ja herb. íbúð við Hrísa- lund. Stærð ca. 55 fm. Laus strax. Mjög góð íbúð. 2ja herb. mjög góð íbúð við Tjarnarlund. 2ja. herb. íbúð við Keilu- síðu. Ekki alveg fullgerð. fullgerð. 2-3ja herb. mjög falleg íbúð við Víðilund. 3ja herb. íbúð við Furu- lund. Lítil, falleg íbúð. 3ja herb. íbúð við Tjarn- arlund. Svalainngangur. Stærð ca. 80 fm. 3ja herb. íbúð við Hrísa- lund. Svalainngangur. Svefngengur alveg sér. Stærð 85-90 fm. 3ja herb. einstaklega fall- eg íbúð við Hrísalund. Laus strax. 4ra herb. einstaklega falleg íbúð við Hrísalund. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Tjarn- arlund, á jarðhæð. Mjög falleg íbúð. Einbýlishús við Kotár- gerði. Þarfnast viðgerð- ar. Skipti á 3-4ra herb. íbúð hugsanleg. 3ja herb. risíbúð við Eiðsvallagötu. Laus 1. maí. HÖFUM KAUPENDUR AÐ EINBÝLISHÚSUM Á EINNI HÆÐ Á BREKK- UNNI. MIKLAR ÚT- BORGANIR. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgar 24485. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.