Dagur - 27.03.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 27.03.1980, Blaðsíða 2
Smáauglvsinqar Sala Sem ný Silver Cross barna- vagn til sölu. Upplýsingar í síma 22561 eftir kl. 20.00. Kven og karlmannsreiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 21265. Hitavatnsketill með tveimur 7,5 kw. túbum til sölu, ásamt neysluvatnsspíral, dælu og til- heyrandi. Upplýsingar í síma 96-33117 eftir kl. 7 á kvöldin. Eldavél til sölu, sem ný Elektra eldavél, græn að lit með klukku og hitaskúffu. Upplýsingar í síma 25688. Bifreiðir Fíat 128 árg. 1974 til sölu skemmdur eftir veltu. Tilboð óskast. Upplýsingar í símum 41510 á daginn og 41494 eftir kl. 19. Hilman Minx árg. 1970 til sölu. Selst heill eða í pörtum. Bíllinn er með góöri vél. Upplýsingar í síma 25035 eftir kl. 19.00. Dodge Dart árg. 1967 til sölu í heilu lagi eða til niðurrifs. Upp- lýsingar í síma 21218. Húsnæði íbúð á brekkunni. 3-4ra her- bergja íbúð á brekkunni óskast til leigu frá 1. júní til 1. október. Upplýsingar í síma 21842. Húsnæði. Sænsk hjón óska eftir íbúð til leigu frá og með 1. maí n.k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 23131. Atvinna Þjónusta Óska eftir að kaupa vel með farinn, notaðan húsvagn. Upp- lýsingar í síma 24312. Ungan mann vantar vinnu. Hefur meirapróf. Upplýsingar í síma 24216 fyrir kl. 12.00 á há- degi. Ný þjónusta. Önnumst viðhald og uppsetningu á dyrasímum, dyrabjöllum og talkerfum. Einnig sjónvarpsdyrasímum. Þetta er þjónusta fyrir allt Norðausturland. Símar 22259 og 25255. Námskeið Keramiknámskeið hefst mánudaginn 14. apríl í Keramikstofunni, Eiðsvallagötu 6. Kennari Dröfn Friðfinnsdóttir og Oddný Friðriks- dóttir. Innritun hefst 8. apríl í skrifstofu Æskulýðsráðs, Ráðhústorgi 3, þriðju hæð, sími 22722, og þar verða einnig veittar nánari upplýsingar um nám- skeiðið. Æskulýðsráð Akureyrar Nauöungar- uppboð Nauðungaruppboð á Lækjargötu 2b, Akureyri með tilheyrandi lóð og mannvirkjum. Þinglesin eign Guðrúnar Þóru Guðmundsdóttur og Kristjáns Leóssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 31. mars 1980 kl. 14.00 að kröfu Benedikts Ólafs- sonar hdl. Uppboðið hefur áður verið auglýst í Lögbirtingar- blaðinu. Bæjarfógetinn á Akureyri 26. mars 1980 Nýkomið Þunnir jakkar á börn og fullorðna. Nýju litirnir, hvítt, rautt, blátt, gult Fellingabuxur, flannel og denim Smekkbuxur, stærðir 1-4 verð frá kr. 4.9 0,- Verslunin Ásbyrgi Hundaeigendur athugið Þeir hundaeigendur sem enn hafa ekki fært hunda sína til hreinsunar eöa greitt leyfisgjald af þeim, eru áminntir um að gera það nú þegar á skrifstofu meindýraeyðis í Gróðrarstöðinni. Einnig er minnt á að óleyfilegt er að láta hunda ganga lausa á al- mannafæri. Við brot á skilyrðum þessum um und- anþágu til hundahalds mun viðkomandi hundur fjarlægður. Heilbrigðisfulltrúi Akureyrar Nauöungar- uppboð Nauðungaruppboð á jörðinni Litla-Dunhaga, Arn- arneshreppi, með tilheyrandi mannvirkjum. Þing- lesin eign Jóns R. Jónssonar, Hauks.Jónssonar, Ara Jónssonar og Ásu H. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudagirtn 31. mars 1980 kl. 11.00 f.n. að kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. Uppboðið, sem er annað og síðasta uppboð, hefur áður verið auglýst í Lögbirtingarblaðinu. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu 26. mars 1980 Páska- föndurefni Egglaga vattkúlur Gulir pípuhreinsarar Leikfanga- markaðurinn Hafnarstræti 96 Við seljum ódýrt Kvenblússur og mussur frá kr. 7.900,- Barnablússur frá kr. 4.350,- Pils frá kr. 13.700,- Ullarpeysurfrá kr. 9.500, Slæður, hanskar, barnaföt Fallegt dúkaúrval, margarstærðir Klæðaverslun Sig. Guðmundssonar 1980&gerðfrntr fm Mitsubishi A MITSUBISHI 1_”motors”J COLT 1200 GL LANCER 1600 GL GALANT 1600 GL Höfum fengið sýningarbíla af Lancer, Colt og Galant Komið og reynsluakið þessum vinsælu bflum. Veitum yður fúslega allar upplýsingar. HÖLDUR SF. Tryggvabraut 14, Akureyri Símar 21715 og 23515 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.