Dagur - 22.04.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 22.04.1980, Blaðsíða 7
Beðið eftir Godot eftir Samúel Beckett. Leikstjóri: Oddur Björnsson. Leikmynd: Magnús Tómasson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Fimmtudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 græn kort gilda Sunnudag kl. 20.30. hvít kort gilda Sími24073. „Gengið á reka“ Allra síöasta sýning í Freyvangi miðvikudaginn 23. apríl kl. 20.30 Sýningar í Miðgarði í Skagafirði á föstudag 25. aprfl kl. 15 og 21. Árroðinn og Leikfélagið Fasteignir til sölu Glæsileg 2ja hæða rað- húsaíbúð við Heiðarlund til sölu. Vandaðar innréttingar. Góð bíl- geynfisla. Mjög rúmgóð 4ra her- bergja íbúð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð — Stór geymsla. 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Tjarnarlund. «rfI«rj|óAir_ r«l«l(«lr vlá mUrm hmfl— Traust þjönuitm... „ •ptdkt.S-7 QO síml 2X978 UTiiii n iiii ii ii n.t fefaarstmti lOt amarmkisiaa Fallegur vorfatnaður frá Steffens Verslunin Ásbyrgi Nýkomið Náttkjólar Corselett Buxnabelti Brjóstahöld Verslunin Dyngja Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. fsetning samdægurs. HUQjMVBR \j Simi (96)23626 Glerórgötu 32 Akureyri P ' YÁmfí «$£ f I í Opiðhús er að Hafnarstræti 90 miðvikudaginn 30. apríl kl. 20-23.30. Spilavist Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir Kylfingar ^ f&y sumar \ fagnaður hr verður að Jaðri miðvikudaginn 23. apríl kl Kvikmyndasýning. Dans. 22.00. / ti ' Stjórnin Til sölu er húseignin Bjarg að Hvannavölium 10, éign Sjálfsbjargar á Akureyri. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Hvannavöllum 10, kl. 13-17 alla virka daga þar sem tekið verður á móti tilboðum í eigninatil 15. maí 1980. Sjálfsbjörg Kórni flatbrauð pk. kr. 378,- Ryvita hrökkbrauð pk kr. 279,- Kruður í pk kr. 279,- HRISALUNDI 5 Næturvarsla Vaktmenn óskast til næturvörslu og þrifnaðar í verslun vorri. Nánari upplýsingar veittar miðviku- daginn 23. apríl í síma 21575 milli kl. 13-18. Hagkaup Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Lausar stöður: 1. Aðstoðarhjúkrunarforstjóri, framhaldsmenntun í kennslu og stjórnun æskileg. 2. Ræstingarstjóri, húsmæðrakennaramenntun æskileg. 3. Hjúkrunarfræöingar til sumarafleysinga á ýmsar deildir sjúkrahússins. 4. Sjúkraþjálfari. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. sími:22100. 5. Röntgentæknir. Upplýsingar á Röntgendeild hjá deildartækni. Sími: 22100. Óskum eftir að ráða afgreiöslustjóra (Framtíðarstarf) til starfa í farþegaafgreiðslunni á Akureyrarflugvelli. Starfssvió: Innritun farþega, flugumsjón, símvarsla og fleira. Ath: Góð ensku- kunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Aðalsteinsson sími 25664 og 21824 Um- sóknareiðublöð fást á skrifstofu félagsins á flug- velli. Flugfélag Norðurlands Gúmmíviögerð K.E.A. vantar starfsmann strax. Upplýsingar hjá aðalfull- trúa K.E.A. Kaupfélag Eyfirðinga AKI £R Félagsráðgjafi óskast til starfa frá 1. maí n.k. eða síðar. Starfs- maður með B.A.-próf í sálarfræði eða félagsfræði frá Háskóla íslands kemur einnig til greina. Upplýsingar um starfið eru veittar á Félagsmála- stofnun Akureyrar, Geislagötu 5, sími (96) 25880 kl. 10-12.00. Skriflegum umsóknum skal og beint þangað hið fyrsta. Félagsmálastjóri AUGLÝSING Kveðinn hefur verið upp almennur lögtaksúr- skurður á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu fyrir eftirtöldum opinberum gjöldum: 1. Söluskatti, sem fallinn er í eindaga. 2. Viðbótar- og aukaálögðum söluskatti vegna fyrri tímabila, allt ásamt vöxtum og kostnaði við lögtak og uppboð ef til kemur. Lögtök fara fram innan átta daga frá birtingu úr- skurðar þessa á ábyrgð gerðarbeiðanda en kostnað gerðarþola. Akureyri, 15. apríl 1980. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.