Dagur - 22.05.1980, Síða 7

Dagur - 22.05.1980, Síða 7
Bflaþjónustan Dekkaviðgerðir Tryggvabraut 14, Akureyri símar 21715 og 23515. Sumardekk: Good year Bridgestone Firestone Sóluð dekk Slöngur Hvítir hringir Opið alla aaga, öll kvöld. Trésmíðaverkstæði Húsbyggjendur Eigum eftirtaldar viðarteg- undir Oregon pine....................... 214x5 Oregon pine......................... 2x4 Oregon pine......................... 2x5 Teak.............................. 214x5 Teak................................ 2x5 Teak.............................. iy2X5 Teak.............................. iy2X6 Ireko............................ 11/2X6 Ireko............................. 214x5 Fura smíðav....................... 2’4x5 BDRKUR% TRÉSMÍÐJA Óseyri 6, Akureyri - Sími 21909 Stuðningsmenn Guðlaugs í Skagafirði Skart f lytur Gullsmíðastofan Skart hefur nú flutt starfsemi sína úr Strand- götu 19 í Hafnarstræti 98. Eig- andi er Flosi Jónsson og er myndin tekin í nýja húsnæðinu. Ásamt honum á myndinni er eiginkona hans, Halldóra Kristjánsdóttir. Mynd: h.s. Kapp er best með forsjá Hér norður frá Kjörbúðinni neðan Byggðavegar, í jaðri tjaldstæðis Akureyrar voru s.l. sumar gróður- settar birkiplöntur í aðfluttan jarð- veg. Væntanlega skjólbelti í upp- siglingu. En „Ár trésins“ hefur — til þessa — aldeilis ekki reynst ungviði þessu hagstætt. Girðingin norður með veginum var rifin nið- ur og fjarlægð jafnframt gróður- setningunni. Girðingin var að vísu léleg, en þó nokkur vöm, það sem hún náði. í vetur og vor hefur öllum verið opin og greið leið yfir þennan gróðurreit. — Undravert virðist mér og mörgum öðrum, að fara ekki hér „hina leiðina“, þ.e. styrkja og lengja girðinguna, varna ágangi, en þá hafa opna leið yfir um plöntulausan stíg á tveim stöðum, eða svo. Unga fólkið, á ferð milli heimilis og skóla, vill gjaman stytta sér leið — og þá eldra fólk líka. — Litlu birkiangamir þama, vart sýnilegir á vetrardegi og alveg hljóðir, hafa fengið að kynnast „fótaferðinni“ á Brekkunni: niður- troðnir, brotnir og dauðir í tugatali — og meira en það. Og það er ekki furða, þar sem beltið allt er troðið þúsundum hraðfóta. Ég minnist þess, að þeir, sem þama unnu við gróðursetningu, sögðu — aðspurðir — að reiturinn yrði girtur og varinn, en raunin varð önnur. Hvað olli, vitum við ekki. E.t.v. er þetta Krafla, Krýsu- vík eða Geðdeild höfuðborgar, en þó aðeins í hnotskum, sem betur fer? En nú hlýtur þetta að verða lag- fært, jafnframt því, sem bætt verð- ur í skörðin. — Sannarlega er það mikilsvert, til skjóls og yndis fyrir væntanlega tjaldgesti okkar þarna, og aðra í grennd, að fá grænt túnið girt ilmandi birkiskógi. En höfuð- skilyrði til góðs árangurs eftir við- líka gróðursetningu hlýtur að vera ömgg friðun. Síðustu daga hefur verið flutt mikið af efni, fallegri gróðurmold, að vegarbrúnum Hrafnagilsstrætis og Þórunnarstrætis, og næstu íbúar giska á, að þama eigi líka að gróð- ursetja birkianga og mynda skjól- belti. Mætti þar betur til takast en við Byggðaveg, og til heilla verða okkar góða bæ á þessu heiðursári trésins, íslenzku bjarkarinnar, fyrst og fremst. En friðunin má þá ekki gleymast, eða vanrækjast. „Brekknakoti“, 12. mai ’80. Jónas Jónsson. Trimmgallarnir væntanlegir fyrir hvíta- sunnu. Verslunin Ás- byrgi Stuöningsmenn Guölaugs Þor- valdssonar i Skagafirði og á Sauðárkróki, vegna forseta- framboðs 29. júni n.k., hafa opnað skrífstofu i Aðaigötu 2 á Sauðárkróki og verður hún opin öli kvöld kl. 20-22. Fyrir nokkru var skipuð fram- kvæmdanefnd til að vinna að framboði Guðlaugs i héraðinu og skipa hana eftirtaldir: Friðrik Guðmundsson, Sauðárkróki, Ragnheiður Ólafsdóttir, Glaumbæ, Jón Karlsson, Sauðárkróki, Þor- steinn Hjálmarsson, Hofsósi, Kristbjörg Guðbrandsdóttir, Sauð- árkróki, Halldór Hafstað, Útvík, Sigmundur Ámundason, Ketilási, Sigurður Sigurðsson, Brúnastöð- um, og Guðmann Tobíasson, Varmahlíð. Starfskraftur óskast, helst vanur smurningsvinnu eða dekkaviðgerðum á Smurstöð Olís og Shell. Uppl. aðeins gefnar á staðnum. Atvinna Mann vantar til verslunarstarfa, sem fyrst. Af- greiðslustörf, lagervinna, akstur og innheimta. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu Dags Tryggvabraut 12. Akureyri fyrir 1. júní n.k. merkt atvinna 1980. SAMvnnniSKóuNN ^ Bifröst Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár er til 10. júní n.k. Umsóknareyðublöð fast hjá Kaupfélögum og ýms- um skólum auk Samvinnuskólans síma 93-7500. Fundur í Sveinafélagi járn- iðnaðarmanna á Akureyri í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Fjármál. 3. Lagabreytingar, tilllaga um nafnbreytinu á félaginu. 4. Fréttir af 9. þingi M.S.Í. 5. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Tilboð! Blandaðir ávextir, amerískir. Heildósir aðeins kr. 1.000 pr. dós. DAGUR.7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.