Dagur - 26.06.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 26.06.1980, Blaðsíða 2
wSmáauglvsinHar Sala Notað sófasett til sölu (3-2-1). Uppl. í síma 24915. Hjónarúm til sölu, (Ijós viður). Uppl. í síma 22696 eftir kl. 18. Til sölu vegna flutnings: Sófa- sett, borðstofusett, svart-hvítt sjónvarp, hljómflutningstæki, frystiskápur, ísskápur, þvotta- vél sem ný, (barna)-bílstóll, burðarrúm og Fíat 128 árg. 1974. Uppl. í síma 21762 milli kl. 20 og 21 næstu kvöld. Nýlegur svefnsófi til sölu. 5 pullur og skúffa fylgja. Uppl. í síma 24050 milli kl. 18 og 21. Húsbyggjendur. Til sölu lítið notuð krossviðsflekamót. Uppl. í síma 22975 eftir kl. 18.00. Björn Gestsson, Björgum, Hörgárdal. Honda mótorhjól CB 350 árg. 1971 tilsölu. Uppl. ísíma 21854 á kvöldin. Reiðhjól til sölu, uppl. í síma 21448, eftirkl. 19.00. Rútusæti óskast. Vantar sæti í Benz (kálf, 22 manna). Uppl. í síma 33134. Húsnædi Laus íbúð. Vantar einhvern 3ja herb. íbúð í 3 mánuði? Tilboð óskast. Uppl. í síma 22424 og 25040. 3-4ra herbergja fbúð óskast á leigu sem fyrst. Sigurður Mika- elsson, sími 24140. Vantar herbergi á leigu frá 1. sept n.k. til janúarloka 1981. Einnig vantar mig vellaunaða atvinnu á sama tíma. Uppl. í síma 63184. Herbergi með eldunaraðstöðu óskast til leigu. Uppl. í síma 25257. 3ja herbergja einbýlishús f Hrísey til sölu. Stærð 80 m2, auk kjallara. Brunabótamat er rúm- ar 20 milljónir. Skipti á stærra húsnæði á Akureyri kemur til greina. Uppl. í síma 61725. Mjög gott herbergi með sér inngangi til leigu. Uppl. í síma 22603 eftir kl. 7 á kvöldin. Þiónusta Útset og hreinskrifa mússík. Hefurðu samið lag en vantar að fá það á blaöið? Þarftu að láta undirbúa undir fjölritun eöa prentun? Karl Jónatansson Þingvallastræti 20, sími 25724. fíiTi < ióh Tveir bílar til sölu. Ford Consul árg. '73 og Victor Vuxhall árg. ’67, lítið ekinn. Ódýrir ef samið er strax. Uppl. í síma 22603 eftir kl. 7 á kvöldin. Fíat 131 árg. '77. Ekinn 58 þús. km. Útvarp og segulband. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 25285 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnagæsla Barnfóstra óskast til að gæta fjögurra mánaða drengs frá kl. 1—6 e.h. frá og með 1. júlí n.k. Uppl. í síma 25398. Barngóð kona óskast til að gæta eins og hálfs árs gamals drengs. Uppl. í síma 25413. TapaA Hvít og grábröndótt læða í óskilum í Heiðarlundi 4h sími 22990. Félagslíf Kaffisala verður í Fréyvangi sunnudaginn 29. júní kl. 1-6. Kvenfélagið Voröld. Snjóaði í Mývatnssveit Mývatnssvcit 23. júní Það er kuldi og leiðindi þessa dagana í Mývatnssveit og nú í nótt fór hitinn alveg niður undir frostmark. Það hefur snjóað lít- illega en ekki svo mikið að festi, nema á heiðum og fjöllum uppi. Það er nú ekki hægt að segja þetta alvanalegt á þessum tíma, en menn hér eru ýmsu vanir eftir harðindasumarið í fyrra. Það hefur verið ágæt spretta og sum tún hér eru orðin allvel sprott- in. Við fengum loksins rigningu eftir langan þurrk en nú hefur rignt alveg látlaust og það er komið heldur mikið af því góða. Ég hef trú á að farið verði að slá mjög fljótlega eða um leið og styttir upp tíðin batnar. Kalskemmdir í túnum eru víða miklar og alveg með mesta móti. Það er alls ekki hægt að hæla vegunum hér, þeir hafa verið ansi slæmir í vor og sumar en það er nú meiningin að gera eitthvað fyrir þá fljótlega. Það eru að hefjast fram- kvæmdir í nýjum vegi hérna austan við Námafjallið og sennilega er flokkur manna kominn þangað núna. Nú í morgun hefur verið svona hríðarhraglandi og endrum og eins hefur séð til sólar. J. I. Vinabæjamót.. (Framhald af bls. 8). Æskulýðsráði verður dvöl bam- anna á Grænlandi með svipuðu sniði og í sumarbúðum. Farið verður í stuttar kynnisferðir og íþróttir og leikir stundaðir. Þegar bærinn fékk þetta boð, vísaði hann því til Æskulýðsráðs og gekk þetta þannig fyrir sig að eitt barn var sent frá hverjum grunnskóla, eitt frá Tónlistarskólanum og eitt frá Æskulýðsráði sjálfu. Saurbæjarhreppur Kjörfundur vegna forsetakjörs, hefst að Sólgarði, sunnudaginn 29. júní kl. 10.00. KJÖRSTJÓRNIN. Púðursykur dökkur !4 kg kr. 311,- Púðursykur Ijós Vz kg kr. 304,- Flórsykur V2 kg kr. 270,- Molasykur Vz kg kr. 350,- Molasykur 1 kg kr. 689,- Hesthús til sölu Til sölu glæsilegt hesthús í Lögmannshlíðarlandi á framtíðarsvæði hestamannafélagsins. Húsið er steinsteypt. Pláss er fyrir 12—15 hesta, rúmgóð hlaða. Einnig er gert ráð fyrir snyrtingu, hnakka- geymslu og setustofu. Hér er um hesthús í algjörum sérflokki að ræða. UPPLÝSINGAR f SfMA 21531 og 24106. Dalvíkingar Skrifstofa stuðningsmanna Alberts Guðmunds- sonar verður í Víkurröst á kjördag. Opið frá kl. 9 f.h. Sími 61164. Stuðningsmenn Alberts á Dalvík. Kjörstaður á Akureyri við forsetakosningar, sem fram eiga að fara 29. júní n.k. verður í Oddeyrarskóla og hefur bænum verið skipt í 8 kjördeildir, sem hér greinir: I. kjördeild Aðalstræti—Bjarmastígur. II. kjördeild Borgarhlíð—Furuvellir. III. kjördeild Geislagata—Heiðarlundur. IV. kjördeild Helgamagrastr.—Kringlumýri. V. kjördeild Kvistagerði—Norðurgata. VI. kjördeild Núpasíða—Skólastígur. VII. kjördeild Smárahlíð—Vanabyggð. VIII. kjördeild Víðilundur—Býlin. Nánari skiptingu gatna í kjördeildir verður auglýst á kjörstað. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur eigi síðar en kl. 11 síðdegis. Akureyri 23. júní 1980. Kjörstjórn Akureyrar, Hallur Sigurbjörnsson, Hreinn Pálsson og Sigurður Ringsted. BSHtsKsMsKaKHlBSHSHHHHHtsKslHStslBHIílHlslSSIsllsKsllílBlslStsKslSSSB Forsetakjör 29. júní 1980 H H H H H H H H H H H H H H H H H B H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H Kjósendur Munið að kjósa snemma á kjördag. Aðalstöðvar okkar á kjördag verða í Alþýðuhúsinu, sími 23595. Kaffiveitingar. Bflaþjónusta verður allan daginn, símar 25233 og 25980. Engin kjörskrárvrnna á kjördag. Kosningaskrifstofan er opin fram á kjördag frá 9 til 22 daglega, hringiö og bjóðið fram aðstoð ykkar, símar 25233 og 25980. Stöndum öll saman og tryggjum glæsilegt kjör Vlgdísar. VEIJUM VIGDÍSI , Stuðningsmenn H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H B H H H H H H H HHHHHHHHHHHHBHHHHHHHHHHHHHHHHBBBBHHHHHHHHH 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.