Dagur - 08.07.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 08.07.1980, Blaðsíða 2
Smáauiflýsinðar Sala Til söiu er nýr, lítiil keramik brennsluofn. Módel DK820K-2. Einnig er til sölu Brother KH 830 prjónavél með litaskipti. Uppl. í síma 96-61327. Hey á túni til sölu. Uppl. í síma 25319. Rabarbari til sölu í Hamragerði 11. Einnig nokkrar fjölærar plöntur. Uppl. og pantanir teknar í síma 24291. Til sölu þvottavél, Philco 850, sem ný. Uppl. í síma 21670. Til sölu er fólksbílakerra. Uppi. í síma 96-23266, eftir kl. 19 Tll sölu er vel með farinn barnavagn, Simo baðborð og bílstóll. Uppl. í síma 24897. Til sölu vegna flutnings er sófasett, sófaborð, borðstofu- borð, borðstofuskápur, skenk- ur, eldhúsborð, ísskápur, dívanar og fleira. Uppl. í síma 22604 eftirkl. 17. Veiðimenn. Til sölu eru nokkur veiðileyfi í júlí og ágúst n.k. í Svarfaðardalsá. Uppl. hjá Jó- hanni Ólafssyni, Ytra-Hvarfi, sími 61111 um Dalvík. Pioner magnari til sölu, SA 6500 2x30 w. Magnarinn er lítið notaður. Uppl í síma 23457, eftir kl. 18. Til sölu Yamaha RD 50 bifhjól, árg. '77. Mjög vel með farið, einsog nýtt. Uppl. ísíma 23092, á kvöldin. Labrador-hvoipartil sölu. Uppl. í síma 43566. Þriggja tonna Foco olnboga- krani í góóu standi til sölu. Lysthafar leggi inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu Dags. Yamaha bifhjól MR 50, hvítt árg. '78 til sölu. Vél með fariö og lítið keyrt. Upplýsingar í síma 22817 á daginn og í síma 24419 eftir kl. 7. Trilla til sölu, 2 tonn, fram- byggö, 7 hestafla díselvél. Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 23092, á kvöldin. Til sölu bátur, 1,3 tonn með 4ra hestafla Evenrude vél. Á sama stað er til sölu Fia’t 128, árg. 1974 á góðum kjörum. Uppl. í síma 25296 Til sölu er Suzuki 125 J, tor- færuhjól, árg. ’74. Uppl. í síma 22317, eftirkl. 19. Hestar til sölu. Rauðvindótt meri og brúnskjóttur hestur. Báðir vel tamdir. Einnig er til sölu Fíat 128 árg. '74, ógang- fær. Uppl. í síma 21987. Honda CB 50 árg. '75 til sölu. Vel útlítandi, nýuppgerð. Á sama stað kerruvagn á háum hjólum. Uppl. í síma 21155 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 220 lítra Ignis frystiskápur til sölu. 2ja ára. Verð kr. 300.000. Uppl. í síma 21762 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Varahlutir. Er að rífa Saab 96, árgerð 1967. Margt nýtilegt, tvígengisvél ekin 20-25 þús. km. Uppl. í síma 25464, eftir kl. 19. tHúsnæðh Laus íbúð. 3ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 22424 og 25040. Óskum eftir íbúð til leigu strax. Uppl. ísíma 24627. Ungur maður óskar eftir her- bergi nú þegar. Uppl. í síma 21545. Ungur maður óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 24495, milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Reglusöm hjón óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð í 10 mán. eða eitt ár. Uppl. í síma 4273, Hvera- gerði. Iðnaðarhúsnæði til sölu, ca. 100 fm. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í símum 25510 og 22196. fbúð á Akureyri. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir ein- stakling. Uppl. á skrifstofutíma hjá Æskulýösstarfi þjóðkirkj- unnar, biskupsstofunni Reykjavík, sími 91-12236. Leiguskipti. Óskum að taka á leigu til a.m.k. eins árs, 3-4ra herb. íbúð eða hús, miösvæðis í Reykjavík og helst með hús- gögnum, í skiptum fyrir einbýl- ishús með húsgögnum á góð- um stað á Akureyri. Uppl. í síma 96-23121 eða 91-86044 (Sig- rún). Barnagæsla 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barna. Helst í Lunda- eða Gerðahverfi. Uppl. í síma 24849. wBifreiðjri Volkswagen 1300 árg. '73 til sölu. Vel með farinn bíll. Upp- lýsingar í síma 21477. A-465, Lada Sport árg. '78 til sölu. Toppástand, ekinn 15 þús. km. Útvarp + dráttarkúla. Upplýsingar gefur Héöinn Þor- steinsson í síma 21416. Volkswagen 1300 árg. ’74 til sölu. Ekinn 65 þús km. Fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 25055 á daginn og 25528 á kvöldin. Til sölu Volvo 144, árg. ’71. Uppl. ísíma 25181. Til sölu Datsun 180 B station, árg. 1977. Ekinn 28. þús. km. Jóhannes, Héðinshöfða, sími 41111. TilsöluSkodaHOL, árg. 1975, ekinn 23 þús. km. Nagladekk og keðjur geta fylgt. Uppl. í síma 24935. Bifreiðin A-4442 Citroen GS station árg. 1977 til sölu. Spar- neytinn og þægilegur bíll fyrir sumarleyfið. Uppl. ísíma 22900 á vinnutíma og í síma 22045 á kvöldin, næstu daga. Atvinna Tapaó Kauj) Hann Tarsan, lítill, Ijósbrúnn teddy-björn, meö hvítt nef og rauðan borða um hálsinn, tap- aðist fyrir utan heimavist M.A. að morgni 18. júní sl. Þar sem hann og eigandinn geta illa án hvors annars verið er vinsam- legum tilmælum beint til þeirra er kynnu að hafa oröið hans varir að skila honum á af- greiðslu Dags, eins fljótt og auðið er. Hafið í huga hugsan- lega veitingu fundarlauna. Óska eftir 200 I hitavatnsdunki með spíral og rafmagnstúbu. Uppl. í síma 43594. Suffolk garðsláttuvél óskast til kaups. Uppl. í síma 41639. Notuð, dísel dráttarvél óskast til kaups. Uppl. að Skáldsstöð- um, sími um Saurbæ. Saia Svefnsófasett til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 24393. Til sölu vegna flutnings, gönguskíði fyrir börn, skíða- sleði, barnastólar, borð og bekkur, sófaborð, rúmbekkur, sveitarúm fyrir börn, gítar, sófi, skápur og segulbandstæki. Uppl. í síma 25240. Vestur-íslendingar í heimsókn Um næstu helgi er von á hópi Vest- ur-lslendinga til bæjarins. Þjóðrækn- isfélagiö á Akureyri mun gangast fyrir kynningarkvöldi fyrir þá í Laugaborg á sunnudaginn kl. 6. Upplýsingar hjá Bókaversluninni Eddu, sími 24334. Þjóðræknisfélaglð. Við flytjum Á föstudag 11. júlí. opnum við í nýjum húsakynnum að Óseyri 6. Þar munum við selja eins og áður IGNIS, GIRMI og MILLER FALLS vörur. Auk þess nýjung á íslandi, handofin kínversk teppi, gull- falleg. Nýjung, kínversk reiðhjól frá kr. 62.500. Mjög vönduð. Einnig höfum við Decca litsjónvörp, Fidelity hljóm- flutningstæki. Af þessu tilefni veitum við 5% staðgreiðsluafslátt opnunardaginn. RAFTÆKNI Óseyri 6, Akureyri, sími 24223. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 24524, eftir kl. 7 á kvöldin. 11-14 ára stelpa óskast í sveit í Skagafirði, til snúninga og barnagæslu. Uppl. í síma 95-5773, milli kl. 19og 19.30. unjsjegt Athugið: Hárgreiðslustofan Bylgja opnar aftur fimmtudag- inn 10. júlí og verður fyrst um sinn opin eftir hádegi. Þið sem tókuð tveggja hólfa gastæki í Vaglaskógi sunnud. 29. júnf eruð vinsamlegast beðin að skila því strax á af- greiðslu Dags. Það sást til ykk- ar. Vegna veikinda er gistiheimilið Höfn, Þingeyri, Dýrafirði til sölu. Mikil verkefni framundan. Hentar hjónum eða tveimur samhentum mönnum. Uppl. í símum 94-8151, 94-8148 og 96-22994. Skrifstofan lokuð Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akureyri verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí. Al- þingismennirnir Stefán Valgeirs- son og Guðmundur Bjarnason verða til viðtals á skrifstofunni, en viðtalstímar þeirra verða auglýst- ir síðar. Nánari upplýsingar í síma 22313 e.h. NYTT á sölu- skvá: Glæsileg parhúsaíbúð við GRENILUND í bygg- ingu, skipti á litlu einbýl- is- eóa raðhúsi, helst með bílskúr, koma til greina. 6-7 herbergja raðhús á 2 hæðum við Grundar- gerði er til sölu. Skipti á 2-3 herb. blokkaríbúð, helst á brekkunni koma sterklega til greina. 3 herbergja sérhæð úr steini við Norðurgötu. 4 herb. íbúð viö REYNI- VELLI. Stórt steinhús við ÞING- VALLASTRÆTI. Er það um 150 m2 2ja hæða ásamt kjallara. Tilvalið fyrir félagasamtök eða minni skóla. 4 herbergja blokkaríbúð við TJARNARLUND. 4 herbergja blokkaríbúð ásamt bílskúr við SKARÐSHLÍÐ, (aðeins 5 íbúðir í stigagangi). Er þetta endaíbúð. 4 herbergja raðhús við STEINAHLÍÐ. Skipti á 2- 3ja herbergja blokkar- íbúð kemurtil greina. 4 herb. raðhús ásamt bíl- skúrvið ARNARSÍÐU, fokhelt. Fasteigna- salan Strandg. 1 SÍMI21820, 24647 Sölumaður: Stefán Gunnlaugsson. Á SÖLU- SKRÁ: HRÍSEYJARGATA: 4ra herb. einbýlishús á einni hæð. 110 m . BYGGÐAVEGUR: 5-7 herb. einbýlishús, hæð og ris. Ca. 160 m . Þarfnast viðgerðar. STEINAHLÍÐ: __ 5 herb. raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr, alls um 200 m’, er á byggingarstigi, einangraðir pússaðir útveggir, miðstöð frágengin, og gler í glugg- um, o.fl. Til greina koma skipti á eldra einbýlishúsi eða rúmgóðri hæð með bíl- skúr. GRENIVELLIR: 4-5 herb. íbúð, sem er hæð og kjallari, um 130 m2, sameiginlegur inngangur með annarri íbúð. Þessu fylgir nýbyggður 60 m2 bíl- skúr, sem gæti hentað létt- um iðnaði. AKURGERÐI: 6 herb. raðhús á tveim hæðum. Ca. 140 m2. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi, 55 m2. sérinn- gangur. Akveðin sala. HAMARSSTÍGUR: 5 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 120 m2. Með hæð- inni er hægt að fá 2ja herb. kjallaraíbúð 60-70 m2. HEIÐARLUNDUR: 5 herb. glæsiieg raðhúsa- íbúð á tveim hæðum, ca. 115 m2. Vinsæl eign. LAXAGATA: 4-5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ca. 110 m2. Nýviðgert þak og gluggar. BORGARHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í fjöibýlishúsi, m/svalainngangi. 77 m2 nettó. Laus 1. sept. RAÐHÚS í Glerárhverfi: 4ra herb. einnar hæðar rað- húsaíbúð 100 m2, ásamt bílskúrsrétti. Byggingar- leyfisgjöld greidd. VANABYGGÐ: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýl- ishúsi. Ca. 120 m2 og stór og góður bílskúr. SÖLUMAÐUR er við á skrifst. allan daginn, frá 9-18,30. m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími: 24606 & 24745. Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. hdl. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.