Dagur - 08.07.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 08.07.1980, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja. Messað verð- ur n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Ólafur Hallgrímsson stúd. theol. predikar. Sálmar: 17, 224, 183, 330, 529. B.S. Lögmannshlíóarkirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Ólafur Hallgrímsson predikar. Sálmar: 17, 224, 183, 333, 529. B.S. Ferðafélag Akureyrar: 11.-13. júlí Herðubreióarlindir - Bræðrafell. Ekið í Þorsteins- skála og gist þar. Laugardag fyrir göngufólk. Gengið í Bræðrafell, fellið og jarð- föllin skoðuð, verið um kyrrt í lindunum fyrir hina. Sunnudag ekið heim um Mývatnssveit. Brottför úr Skipagötu kl. 20.00 föstu- dagskvöld. Verð kr. 35.000. Ath. nesti í ferðina að Bræðrafelli hafa þátttak- endur með sér sjálfir. 11.-15. júlí Biskupaleið um ódáðahraun. Þriggja daga gönguferð frá Ferjufjalli og í Mývatnssveit. Skoðaðar menjar brennisteinsnáms í Ketildyngju. Fundur um ferðina verður haldinn 9. júlí kl. 21.00 að Oddagötu 1 og eru þá síðustu forvöð að tilkynna þátttöku. Brottför úr Skipagötu kl. 20.00 föstu- dagskvöld. 19.-25. júlí Þórsmörk, örfá sæti laus. Þátttakendur eru beðnir að vitja farseðla fimmtudaginn 10. júlí. 26.-30. júlí Borgarfjörður eystri. Skrifstofan er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-19.30. Sími 22720. CASE 850 8 tonna CASE jarðýta til leigu í öll verk. Vélamaður í síma 21346. Páll Sigurðsson, Grundargerði 6h, sími 23947. Til sölu Glæsilegt einbýlishús á Dalvík. Selst tilbúið undir tréverk eða í núverandi ástandi. Söluverð getur ráðist af því hve stór hluti útborgunar er greiddur fyrir áramót. Upplýsingar í síma 61384, Dalvík og einnig hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands, sími 25566, Akureyri. Lögmannsstofa Ingvars Björnssonar 53590, Hafnarfirði. 6.DAGUR Hinn 5. júlf voru gefin saman í hjónaband 1 Akureyrar- kirkju Lára Ólafsdóttir kennari Lerkilundi 40 og Sigurgeir Haraldsson pípu- lagningameistari Spítalavegi 15. Heimili þeirra verður að Tunguvegi 12, Reykjavík. - ATiiMdn v - Mt nuuiu E Minningarkort Akureyrarkirkju fást í bókabúðunum Huld og Bókval. Kvenfélag Akur- eyrarkirkju. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega ki. 1.30 til 5 e.h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomulagi. Sími safnsins er 24162. Sími safn- varðar er 24272. Siðasta sunnudag f júni fundust gleraugu í brúnu hylki í vegkantinum skammt norð- an við Samkomugerði. Gleraugun eru með dökkum spöngum. Hylkið er ögn rif- ið. Það er með vasafestingu. Hvoru tveggja má vitja á af- greiðslu DAGS að Tryggva- braut 12. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag n.k. kl. 17,30, bamasam- koma (Strandgötu 21). Sunnudaginn 13/7 kl. 20,30, almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. MbSUk Svalbarðskirkja, Laufáspresta- kalli. Messa á sunnudag kl. 11 árdegis (ath. breyttan messutíma). Þessir sálmar verða sungnir: 219 - 224 - 478 - 1 - 26 (skv. nýju sálmabókinni). Sóknar- prestur. Innilegar kveðjur sendi ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum og svo þeim öðrum erglöddu mig með gjöfum og heimsóknum á áttatíu ára afmœli mínu 24. júní sl. Einnig sendi ég sér- stakar kveðjur til sundfélaga, með þakklœti fyrir gjöfþeirra. HALLFREÐ SIGTRYGGSSON. TRESMIÐAVELAR - VERKSTÆÐI: Til sölu er trésmíðaverkstæði ásamt vélum og verkfærum. Verkstæðishúsið, sem er 300-400 m2, gæti hentað félagasamtökum eða fyrir hverskonar léttan iðnað. Nánari upplýsingar hjá EIGNAMIÐSTÖÐINNI Skipagötu 1, Símar 24606 & 24745. A söluskrá: Tveggja herbergja íbúöir. Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Norðurgata. Laus strax. Brekkugata. Laus strax. Þriggja herbergja íbúðir. Norðurgata. Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Víðilundur. Þriðja hæð. Kjalarsíða. Tilbúin undirtréverk. Byggðavegur. Neðri hæð ítvíbýlishúsi. Fjögurra herbergja íbúðir. Seljahlíð. Raðhús. Einholt. Raðhús. Skarðshlíð. Þriðja hæð. Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Byggðavegur. Efri hæð í tvílbýlishúsi. Aðalstræti. Lítið einbýlishús. Fimm herbergja íbúðir. Heiðarlundur. Raðhús. Rimasíða. Fokhelt einbýlishús með bílskúr. Lerkilundur. Einbýlishús með bílskúr. Fokheldar fjögurra og fimm herbergja raðhúsa íbúðir á einni hæð með bílskúr. luKlia <rf|an|Uar. Fntrlgirlr vídmtirm hxtf I— Trnnrt þfönmtm... optdht.5.7 ximl 2X87$ VétSTtlCHASál AH H.T. MwstrmtI TCt smsrstis/ss Ath. Vantar á söluskrá raðhús með bílskúr og ein- býlishús bæði eldri og ný. Opið frá 5-7. MAGNÚS HALLDÓRSSON frá Hrísey andaðist á Landspítalanum 1. júlí sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. júlí n.k. kl. 13.30. Inglbjörg Halldórsdóttir, Sigurlaug Halldórsdóttir, Anna Krlstinsdóttir, Sigurlaug Ingólfsdóttir, Ragnar Steinbergsson. Innilegar þakklr færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SÆUNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Naustum. Guð blessi ykkur öll. Magnl Friðjónsson, Óla Þorsteinsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar HELGI HÁLFDÁNARSON, Skarðshlíð 9 e, Akureyri, andaðist á sjúkrahúsi Akureyrar, 4. júlí. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 11. júlí kl. 13.30 e.h. Hildigunnur Magnúsdóttlr, Rafn Helgason, Díana Helgadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og bróður GUNNARS ÁRNA SIGÞÓRSSONAR, Norðurgötu 41, Akureyri. Sonja Gunnarsdóttir, Slgríður Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Sigþór Gunnarsson, Elín Gunnarsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Eiður Sigþórsson. Ferðafólk Við bjóðum í ferðina Kókómjólk, appelsínur Kaffirjóma, Hákarl Ávaxtasafa, Harðfisk Epli, Kex ó.m.fl. KJGRBUÐIR TRIPPA- KJÖT ífrio6 ^ KJORBUÐIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.