Dagur - 22.07.1980, Page 6

Dagur - 22.07.1980, Page 6
Akureyrarkirkja. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11 ..h. Ólafur Hallgrímsson guðfræðinemi predikar og verður það í síðasta sinn á þessu sumri. Safnaðarfólk er því hvatt til þess að fjölmenna. Sálmar: 453, 117,42, 186, 291. B.S. Laugalandsprestakall. Messað í Kaupangi sunnudaginn 27. júlí kl. 14. Sóknarprestur. Dregið hefur verið í happdrætti Blindrafélagsins, upp komu þessi númer. 33323. Fíat Rithmo og 2279. Fíat 127. Top. Almanakshappdrætti Lands- samtakanna, Þroskahjálpar. Útdreginn númer eru þessi: Janúar 8232. Febrúar 6036. Mars 8760. Apríl 5667. Maí 7917. Júní 1277. Júlí 8514. Hjálpræðisherinn. Á fimmtu- dögum kl. 17.30 er bama- samkoma í Strandgötu 21. Allir krakkar velkomnir. Sunnudaginn n.k. kl. 20.30 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtudag 24. Samkoma kl. 8.30, ef til vill sagðar fréttir frá ísafirði. Allir vel- komnir. Sunnudagur 28. Vakningarsamkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Ferðafélag Akureyrar. 26.-30. júlí Austfirðir. 2.-4. ágúst Gæsavatnaleið. Brottförkl. 8 f.h. Ekið um Bárðardal í Gæsa ötn, með viðkomu í Gjóstu. Gist við Gæsavötn. Á sunnudag farið um Dyngju- háls, gengið á Kistufell, um Urðarháls í Dreka. Gist þar. Á mánudag kl. 8 farið í öskju eða Drekagil. Heim um Herðubreiðarlindir og Mývatnssveit. 9.-12. ágúst Kverkfjöll. 15.-17. ágúst Þeistareykir. Skrifstofan er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 18.00-19.30. Sími Minningarspjöld kvenfélagsins Hlífar fást í símaafgreiðslu Fjórðungssjúkrahússins, í bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.SA. Endaíbúð í raðhúsi Eigum af sérstökum ástæðum óselda þriggja her- bergja 100 ferm. endaíbúð í raðhúsi við Móasíðu 2. Kjörviður s.f. Uppl. á byggingarstað, á kvöidin í síma 21871. Tfl Minjasafnskirkjunnar á Akureyri frá ungum hjónum kr. 10.000., frá N.N. kr. 20.000. og frá velunnara kirkjunnar kr. 5.000. Með bestu þökkum móttekið. Safnvörður. 22720. tom HEitut Hinn 20. júlí voru gefin saman í hjónaband í Minjasafns- kirkjunni Þórunn Inga Gunnarsdóttir sjúkraliði og Garðar Hallgrímsson bóndi. Heimili þeirra verður að Tjamarlundi 13 B, Akureyri. Hinn 19. júli voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Ólína Kristín Áust- fjörð verkakona og Ragnar Hauksson verslunarmaður. Heimili þeirra verður að Furulundi 8 D, Akureyri. Sumarhús umarhúsalönd Trésmiðjan Mógil Sími21570 /i/IKULEG VERÐTILBOÐ ER LÆGRA VÖRUVERÐ TILBOÐ Á FLÓRU-SAFA FLÓRU - APPELSÍNUSAFI % LÍTRI KR. 595- FLÓRU - APPELSÍNUSAFI 2 LÍTRAR KR. 1.395- FLÓRU - SYKURSNAUÐUR SAFI 3Á LÍTRI KR. 595- FLÓRU - SYKURSNAUÐURSAFI 2 LÍTRAR KR. 1.395- FLÓRU SAFI ER GÓÐUR SAFI FYLGIST MEÐ VÖRUVERÐINU Aöfararnótt 19. júlí sl. lést á Dvalarheimili aldraðra í Vest- mannaeyjum RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, áðurtil heimilis að Norðurgötu 15, Akureyri. Jarðarförin fer fram í Akureyrarkirkju föstudaginn 25. júlí kl. 13.30. Böm hinnar látnu. Faðir okkar SVEINN ÞORSTEINSSON Eyrarvegi 9, sem lést aðfararnótt 19. júlí, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju þriöjudaginn 29. júlí kl. 13.30. Eiríkur Sveinsson, Þóra Svelnsdóttir, Bjöm Sveinsson. Útför JÓHÖNNU MARÍU JÓHANNESDÓTTUR Oddagötu 5, Akureyri, verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. júlí n.k. kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á Zontaklúbb Akureyrar. Jóhannes Viðar Haraldsson, Júlíus B. Jóhannesson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför eiginmanns míns AÐALBERGS STEFÁNSSONAR, Starfsmannabústað nr. 8, Kristneshæli. Ragnheiður Gísladóttir. Innilegar þakkir til ættingja og vina fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og jarðarför HELGA HÁLFDÁNARSONAR, Skarðshlíð 9 e, Akureyri. Hildigunnur Magnúsdóttir, Rafn Helgason, Asthildur Sigurðardóttir, Díana Helgadóttir, Helgi Sigfússon, Ágúst Valur Einarsson, Ragnheiður Garðarsdóttir, Þráinn Karlsson, Helga Garðarsdóttir, Bjarni H. Geirsson, Jóhannes Garðarsson, Ásta Þorsteinsdóttir, Brynhildur Garðarsdóttir, Þórður Guðlaugsson, Magnús Garðarsson, Barbara Geirsdóttir, Gerður Garðarsdóttir, Smári Aðalsteinsson, bamabörn og barnabarnabörn. Á söluskrá! Tveggja herbergja íbúðir. Borgarhlíð. önnur hæð. Norðurgata. Laus strax. Tjarnarlundur. Önnur hæð. Þriggja herbergja íbúðir. Norðurgata. Neðri hæð ítvíbýlishúsi. Byggðavegur. Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Furulundur. Raðhús, bflskúrsréttur. Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Fjögurra herbergja íbúðir. Byggðavegur. Efri hæð ítvíbýlishúsi. Einholt. Raðhús. Aðalstræti. Lítið einbýlishús. Laxagata. Efri hæð ítvíbýlishúsi. Skarðshlíð. í fjölbýlishúsi. Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Hjarðarlundur. Einbýlishús. Fimm herbergja íbúðir. Heiðarlundur. Raðhús. Fokheld einbýlishús í Síðuhverfi. Fokheldar fjögurra og fimm herbergja raðhúsa- íbúðir á einni hæð með bílskúr. Ath. Vantar á söluskrá raðhús með bílskúr og ein- býlishús bæði eldri og ný. Fasteignasalan hf. rmsttlgm mrffnrsjiáur^. Wmstmtgmtr vUt mttrm IwfL Trmust hfonusta~. Wi yÆF •ptákl.5'7 stml 21979 WíéSniGKáSMtH N.E káfáárstrmti /#/ ámátákástáá □□□□□ □□□□□ SÍMI 21878 Opið frá 5—7. 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.