Dagur - 29.07.1980, Page 2

Dagur - 29.07.1980, Page 2
Smáautf) imf/n wSalaj m Húsnæói Húsnædi 4ra manna tjald, meö yfir- breiðslu og fortjaldi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22784. Fjögurra vetra meri og folald til sölu. Uppl. í Litla-Dunhaga, Hörgárdal. Kvíga komin að burði til sölu. Ketill Helgason, Finnastöðum. 4ra rása TEAC A-3340 með 10 1/2 tommu spólum til sölu, einnig Yamaha solo synthes- izer. Uppl. gefur Elías Árnason, Lönguhlíö 15, Akureyri, sími 23366. Indian ME 100 torfæruhjól til sölu. Uppl. í síma 23230. Suzuki AC 50 árg. ’77 til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 23100 (Grísará I) eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Montesa mótorhjól árg. 1979. Til sýnis á Drossíunni, sími 24838. Hlaða til sölu. Við Þórunnar- stræti er til sölu lítil hlaða úr bárujárni sem þarf að fjarlægja. Tilboö óskast. Uppl. í síma 23221. Mjög góður svalavagn til sölu. Uppl. í síma 61490. Vélbundið hey til sölu. Á sama stað er óskað eftir 2-3 mjólkur- kúm. Uppl. gefur Jón, Stekkj- arflötum, sími um Saurbæ. Hljómborðsleikarar. Gott CLAVINETT (HOHNER D6) til sölu. Einnig HOHNER hljóm- borðsbassi, tilvalinn í gömlu- dansatríóin. Uppl. ísíma 22584. Barnaöæsla Dagmamma. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta tveggja barna meðan for- eldrarnir vinna úti. Erum í Lundahverfi. Uppl. í síma 22708. Er ekki einhver ábyrg og barn- góð stúlka sem vill gæta eins árs barns. Uppl. í síma 22897 eftir kl. 17._________ Stúlka óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 4-7 annan hvern dag ( Steinahlíð. Uppl. í síma 22465. BifreiAir Simca 1100 sendiferðabifreið árg. '79 til sölu. Uppl. í Vörubæ h.f. sími 21410. Ford Cortína árg. ’69 tit sölu. Uppl. í síma 23685.. Subaru GFT 1600 5 gíra, árg. 1979 til sölu. Drapplitur, ekinn 16 þús km. Uppl. í síma 61428. Vel með farinn Wauxhall Víva árg. 77 til sölu. Ekinn 31 þús. km. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 23385. Cortína til sölu, árg. 1975 ekin 55 þús. km„ einnig Benz sendiferðabíll árg. 1968. Uppl. í síma 24993. Ýmisleqt 10-30 ha. utanborðsmótor í skiptum fyrir Rambler Ambass- ador, árg. 1967. Uppl. í sírpa 32120. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð, til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21657. Barnlaus hjón óska eftir 3ja herbergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 24634. Húsnæði óskast. Barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21833. Lítil íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu óskast til leigu. Tilboð óskast send á afgreiðslu DAGS. íbúð óskast á leigu frá mán- aðamótum, september-októ- ber. Uppl. í Hamarsstíg 16, neðri hæð. Vill einhver skipta? Við höfum til ráðstöfunar 4ra herbergja 120 ferm. íbúð á Akureyri og viljum skipta á henni og hús- næði í Reykjavík næsta vetur. Þeir sem áhuga hafa, vinsam- legast sendi nafn og símanúm- er til Dags merkt „íbúðaskipti”. Tvær menntaskólastúlkur óska eftir lítilli íbúð n.k. vetur, helst í grennd við M.A., en allt kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Svar óskast sem fyrst í síma 61157 eftir kl. 19. 4ra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 25112 eftir kl. 16. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22897 eftir kl. 17. Kennari með eitt barn óskar að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem næst Glerárskóla. Uppl. í síma 21014. 2 námsmenn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá 15. sept. n.k. til 1. júlí 1981. Fyrirframgreiðsla allan tímann, ef óskað er. Uppl. í síma 22763 eftir kl. 17,00. Óska eftir 2ja-3ja, herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 95-6359. Tapað í óskilum er steingrár hundur með dökkan haus. Uppl. í síma 21689. Þjónusta Loftpressa! Tökum að okkur allt, sem nefnist múrbrot, fleyg- ingar og borun. Vanir menn, gerum föst tilboð. Uppl. í sím- um 24695 og 25548. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Til sölu vinnuskúr og Olivetti bókhaldsvél 502. P1 Tryggvabraut 22 Sími (96)22360 Til sölu 4ra herbergja íbúð í Lundahverfi. Góð íbúð með svölum móti suðri, - laus strax. Upplýsingar í síma 24849 á kvöldin. Fasteiqnasalan h.f. yi T7ff7r>"‘»'////////////*’•'•''r////////////»‘”-’>,///////l”Tr’'7/?rS77rr'- Vegna aukinnar sölu, vantar okkur fasteignir á söluskrá. Reynið símsvarann. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignirnar seljast hjá okkur. Sölumaður á skrifstofunni alla virka daga frá 5-7. SÍMI21878 Fasteignasalan h.f. % hiMlafr M»é*Urm k*fl_ mr‘áhi.í-1 ^jSm»SWCM«Sál4H KJ. tnfmmrttrtrt/ Ht mmrtrmkmt/am iirfriiiiimiiHiiiimiiiiin'iJítnrnnirnTminmnniinniiinTnnTTniiTTTrmirTTiminníTnnTnnTTmiimW /////////////////'' ' ■ iMn 1 188 ii tB 1 :: ffl I != ■ W mr I IVIIA I IVll V Verksmiðjuútsala mis hefst föstudaginn 1. ágúst. Gott úrval af eftirtöldum fram- leiðsluvörum fyrirtækisins svo sem, sloppum, svuntum, blússum, undirkjólum, kvennáttkjólum, telpunáttkjól- um, og sængurverasettum fyrir börn og fullorðna (upplagt til jólagjafa) ennfremur blúndu og taubútar í miklu úrvali, mjög hagstætt verð. Athugið útsalan er í Grænumýri 10. Fatagerðin IRIS (búðir til sölu Hér með eru auglýstar til sölu 12 íbúðir, sem eru í byggingu að Smárahlíð 18. íbúðirnar eru byggðar skv. lögum um leigu- og söluíbúðir sveitarfélaga og skulu þeir, sem eiga lögheimili á Akureyri og uppfylla að öðru leyti skil- yrði 24. gr. 1. nr. 30/1970 um húsnæðisaðstöðu og tekjumörk, sitja fyrir um úthlutun. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja og er áætlað að afhending þeirra fari fram í september n.k. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. og ber að skila umsóknum á bæjarskrifstofuna að Geislagötu 9 á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni í síma 21000. Akureyri, 21. júlí 1980. BÆJARSTJÓRI. morniö NLF vorar RÚGUR HEILL MELBROSIA FYRIR KARLMENN ÞRÚGUSYKURí TÖFLUM BIO-STRATH í GLÖSUM LAUKTÖFLUR MATVÖRUDEILD HAFNARSTRÆTI 91 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.