Dagur - 29.07.1980, Page 3
Sími
25566
Nýttá
söluskrá:
2 herb. neðri hæð, ca. 75
fm, í tvíbýlishúsi við
Löngumýri. Alit sér.
Mjög hentug íbúð fyrir
eldra fólk.
4 herb. raðhús við Seija-
hlíð. Ekki alveg fullgert.
Stærðca. 100 fm.
5—6 herb. neðri hæð við
Hvannavelli. Bflskúrs-
réttur. Skipti á 3—4
herb. raðhúsi með bfl-
skúr hugsanleg.
A SÖLUSKRÁ:
2 herb. íbúöir við TJarn-
arlund, sumar lausar
strax, Hrísalund, Norður-
götu og Hamarsstíg, ris-
íbúð með fallegri lóð.
3 herb. íbúðir við Hrísa-
lund, mjög falleg, laus
fljótlega, Tjarnarlund,
laus 1. ágúst, Lónsbrú,
laus fljótlega, Byggða-
veg, neöri hæð í tví-
býiishúsi, Skarðshlíð, og
litlar íbúðir við Furulund.
4 herb. mjög glæsileg
hæð við Þórunnarstræti,
sunn Hrafnagilsstrætis,
bílskúrsréttur. Stærð ca. ‘
138 fm.
5 herb. sérhæð við
Vanabyggð. Stærð 146
fm.
Einbýlishús við Byggða-
veg, ca. 160fm.
5—6 herb. sérhæð við
Lyngholt. Bílskúr. Lítil
íbúð í kjallara fylgir eign-
inni.
4 herb. íbúð við Tjarnar-
lund. Stærð ca. 90 fm.
Laus fljótlega.
3—4 herb. íbúð í parhúsi
við Oddeyrargötu.
Steypt piata að einbýlis-
húsi við Reykjasíðu.
Teikningar fylgja.
3og4herb. íbúðir ^il-
búnar undir tréverk við
Kjalarsíðu og Keilusíðu.
Afhendast fljótlega.
Okkur vantar raðhús í
smíóum í Glerárhverfi,
einbýlishús með tveimur
íbúöunrt svo og einbýlis-
hús á Brekkunni.
nsmGNA&n
SKIPftSALAZÖZ
norðurlands n
Hatnarstræti 94 - Sfmi 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefs-
son, er við á skrifstof-
unni alla virka daga,
kl. 16.30-18.30. Kvöld-
og helgar 24485.
Landsmót Slysavarnafélagsins
Við seljum
ódýrt!
Háskólabolir,
barnastærðir kr. 5.150,
áfullorðna kr. 6.550.
Herraskyrtur kr. 7.500.
Herrastakkar kr. 23.400.
Barna gallabuxur kr.
7.500.
Dömujakkar frá kr.
18.500.
Klæðaverzlun
Sig. Guðmunds-
sonar
Um síðustu helgi var haldið
landsmót Slysavarnafélags ís-
lands að Lundi í Öxarfirði.
Mótið sóttu um 400 manns víðs
vegar að af landinu. Mótsgestir
fóru að tínast að seinni hluta
föstudags en mótið sjálft hófst
kl. 9 á laugardagsmorgun.
Fyrir hádegi á laugardagsmorg-
un voru m.a. námskeið í leitar-
stjóm, skyndihjálp, meðferð flug-
línutækja og fjallamennsku. Eftir
hádegi var hópnum skipt í land-
sveit og sjósveit. Fyrir landsveitina
var sett á svið flugslys rétt austan
við Ástjörn. Þar lágu menn á víð og
dreif eftir slysið og síðan var haldið
af stað og leitað og þeim „þjáðu“
komið undir læknishendur. I sjó-
sveitinni slæddu 10-12 froskmenn
höfnina á Kópaskeri. Ýmist köfuðu
þeir sjálfstætt eða voru dregnir af
'bát. Störf sveitanna tókust mjög
vel.
Á sunnudagsmorguninn var
fundur með björgunarmönnum og
stóð hann fram undir hádegi en þá
var mótinu slitið. Mótsstjóri var
Vilhjálmur Pálsson frá Húsavík.
Veður v/r fremur óhagstætt og það
má segja að mótsgestir hafi fengið
að sjá og finna flestar gerðir af
veðurfarinu fyrir austan. Á laugar-
dagsmorguninn var einhver sú
mesta rigning sem um getur en
seinni hluta sunnud. var komin
glampandi sól og blíða. Út af fyrir
sig má segja að fyrir leitarmennina
hafi verið ágætt að fá svona marg-
breytilegt veður en hins vegar voru
þeir margir með fjölskyldur sínar
sem hefðu e.t.v. kosið betra veður.
Minnumst Halldóru Gunnsteinsdóttur er vann líknarstörf
á Hrísateigi fyrir þúsund árum
Eigum fyrirliggjandi
mjög fjölbreytt úrval af
bifreiðaviðtækjum með
og án kassettu. Einnig
stök segulbandstæki,
loftnet, hátalara og ann-
að efni tilheyrandi.
fsetning samdægurs.
Ég þakka séra Bjartmari
Kristjánssyni fyrir grein í Degi 22.
júlí sl. Hann er að minna okkur á,
vekja og hvetja til að varðveita
sagnir og sögu þúsund ára arf-
leifðar Víga-Glúms sögu. Þó
margir atburðir í sögu Glúms séu
raunalegir og skálmöld hafi ríkt í
Eyjafirði á dögum hans þá verum
minnug þess að eftir aldaranda á
að meta atburðina eftir því sem
okkur er unnt. Og ekki ættum við
Eyfirðingar að efa sannleiksgildi
Víga-Glúms sögu, svo margar
stoðir renna þar undir.
Hún geymdist í minni manna,
ein kynslóðin sagði annarri, alveg
fram á 20. öld. En hér vil ég sér-
staklega minnast Halldóru
Gunnsteinsdóttur, konu Víga-
Glúms, með hinni glöggu mann-
lýsingu er sagan geymir um hana
í orðum og ekki síður í athöfnum.
Hún var væn kona og vel skapi
farin. Sú kærleiksþjónusta er
Halldóra innti af höndum á
Hrísateigi forðum er hún líknaði
jafnt vinum sem óvinum og
bjargaði lífi manna. Þessa at-
burðar er vert að minnast og ekki
var hún borin ráðum af víga-
manninum bónda sínum. Það
sýnir kjark og hið mikla andlega
þrek er Haíldóra hafði. Hún var
sterk mannkostakona með lækn-
ishendur og hjartahlýju er göfug-
ust verður talin með þjóðinni.
Konur í héraðssambandi ey-
firskra kvenna, hjúkrunarkonur í
sýslunni, tökum höndum saman og
minnumst fyrstu líknarsysturinnar
Halldóru Gunnsteinsdóttur á
Þverá hinni fremri.
Laufey Sigurðardóttir,
frá Torfufelli.
FYRIR HE1G/Aí|
fulte hus
af f&rém'émm
HÚFUR
í Herradeild
Sporthúfur
Alpahúfur
Kansiara-
húfur
Veiðihúfur
Six-pensarar
Ðer húfur
★
HÁSKÓLA-
BOLIR
Stutterma bolir
FRÁ
SPORTVÖRU
DEILD:
□ Tjöid
□ Svetnpokar
□ Tjaiddýnur
□ Tjaldbeddar
□ Sólstólar - Sóltjöld
□ Útlgrill & kol
Ambassadeur-hjól
Stengur, línur, flugur, spúnar
„Á SPRENGISANDI“
og„ÞVIVARSTU
EKKI KYRR“
á ptötum & kassettum
FERÐATÆKI
í ÚRVALI
ÓDÝRIR
SPORT-
SKÓR
St. 35-46
Verð frá
kr. 8.950
PÁG.M.R.3