Dagur - 31.07.1980, Page 2

Dagur - 31.07.1980, Page 2
Smáauglýsingar Kven- og karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 21448 eftir kl. 7. Til sölu er Master hitablásari, sem nýr, einnig vélbundið hey. Félagsbúið Ytrafelli, sími um Grund, Eyjafirði. Húsnædi Raðhús til leigu. 3ja hæða rað- hús til leigu. Leigutími eitt ár. Uppl. í síma 24611 föstudag e.h. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. sept n.k. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 23314. Þjónusta Loftpressa! Tökum að okkur allt, sem nefnist múrbrot, fleyg- ingar og borun. Vanir menn, gerum föst tilboð. Uppl. í sím- um 24695 og 25548. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Bifreióir Ford Cortína til sölu. Árg. '69, í góðu lagi. Uppl. í síma 23685. Til sölu Citroen G.S. árg. 1972, í góðu lagi. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 24822. Vel með farinn Wuxhall Viva árg. 1977, til sölu. Ekinn 31. þús. km. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 23385. Barnaöæsla Tvo kennara í Oddeyrargötu vantar gæslu frá kl. 8-12 fyrir tvö börn, tveggja og þriggja ára, helst heima hjá öðrum hvorum. Uþpl. í síma 22468 eða 25279. Húsnæói Tvær menntaskólastúlkur óska eftir lítilli íbúð n.k. vetur, helst í grennd við M.A. en allt kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Svar óskast sem fyrst í síma 61157 eftir kl. 19. Ungt par með eitt barn, óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir 1. sept. n.k. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 24307, milli kl. 14 og 17 á dag- inn. Hjördís. Ný sending. Glös fyrir litina. Penslar, 5 stærðir. Grafit pappír HANDBÆKUR. C HANDVERKI STRANDGÖTU 23 Akuroyri SÍMI 25020. Vantar 2ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23218. Húsnæði óskast. Barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21833. Kaup________________ Vil kaupa notaða regnhlífar- kerru, einnig 2 notuð þríhjól. Upþl. í síma 23150. Bifreiða- eigendur: Látið jafnvægisstilla hjól bifreiða yðar í nýju tölvunni okkar. Opiö alla daga öll kvöld. BÍLAÞJÓNUSTAN Tryggvabraut 14, símar 21715 - 23515. Hagkaup auglýsir breytt símanúmer 23999 Húsbyggjendur Plaströr P.V.C. (rauö) til skólplagna, ásamt tilheyr- andi tengistykkjum í stærðum 100 mm 4” og 150 mm 6”. Einnig Drenrör P.V.C. 100 mm 4” til jarðvatns- lagna. pl Tryggvabraut 22. Sími (96)22360. Akureyri. Tjöld, allar stærðir, Tjaldhimnar. Svefnpokar (ull og dioline). Tjalddýnur (3 tegundir). Picniktöskur. Pottasett. Grilltæki og grillkol. Gastæki. Tjaldborð og stólar. Garðstólar og beddar. Fótboltar, kroket. Bakpokar, 4 gerðir. Nú er rétti tíminn að kaupa ferðabúnaðinn! FRft I kjörmarkaðh§ > HRÍSALUNDI Dýrafóður fyri r hunda, ketti og fugla. Margar tegundir HRÍSALUNDI 5 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.