Dagur - 31.07.1980, Side 3
25566
Höfum kaupanda að rað-
húsi, hæð eða einbýlis-
húsi með 5 svefnher-
bergjum. Þarf að vera á
rólegum stað. Skipti á 3
herb. raðhúsi með bíl-
skúrsrétti koma til
greina.
Á söluskrá:
LANGAMÝRI.
2 herb. neöri hæö. Allt sér.
Tilvalið fyrir eldra fólk.
TJARNARLUNDUR
2 herb. íbúðir. Lausar fljót-
lega.
TJARNARLUNDUR
3 herb. endaíbúö. Laus 1.
ágúst.
HRÍSALUNDUR
Mjög góö 3 herb. íbúö.
Laus fljótlega.
TJARNARLUNDUR
4 herb. íbúö. Laus í ágúst.
TJARNARLUNDUR
Stór 4 herb. íbúð, ca. 108
fm.
HAMARSSTÍGUR
Lítil 2 herb. risíbúö. Lóö er
sér og afgirt.
LYNGHOLT
5-6 herb. neöri sérhæð. Lítil
íbúö í kjallara fylgir. Bílskúr.
SELJAHLÍÐ
4 herb. raöhús, ca. 100 fm.
Ekki alveg fullgert.
REYKJASÍÐA
Byrjunarframkvæmdir aö
einbýlishúsi. Teikningar
fylgja.
REYNIVELLIR
4-5 herb. efrihæð. Hag-
stæðir skilmáiar. Eign í
góöu ástandi.
BYGGÐAVEGUR
Einbýlishús sem þarfnast
viögeröar. Skipti á 4 herb.
kemur til greina.
ODDEYRARGATA
Parhús 3-4 herb. Laust fljót-
lega.
LÆKJARGATA
2 herb. íbúð þarfnast viö-
geröar. Selst ódýrt.
FURULUNDUR
Lítil 3 herb. íbúð. Svalainn-
gangur.
FURULUNDUR
3 herb. endaíbúð í raðhúsi
meö bílskúrsrétti.
Höfum ennfremur fleiri góö-
ar eignir á skrá. Okkur vant-
ar raöhús m. bílskúrum af
öllum stæröum, þurfa ekki
aö vera fullgerðar.
FASTEIGKA& M
SKIPASALA ZX&Z
NORÐURLAHDS O
Hafnarstræti 94 - Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefs-
son, er við á skrifstof-
unni alia virka daga,
kl. 16.30-18.30. Kvöld-
og helgar 24485.
Hú getur þú
auglýst í Irit
Með tilkomu nýrra tækja við prentun blaðsins er nú hægt að
bjóða viðskiptavinum okkar að augiýsa í lit. Sjáið til dæmis í
opnu.
DAGUR-Sími 24167.
iorskot á helgina
Fimmtudag, opið frá kl. 21-02.
Tökum forskot á helgina, einstakt
tækifæri Pálmi Gunnarsson og
hljómsveitin Friðryk endurtaka
fimmtudagsstemmninguna. Þú og
ég (Helga og Jóhann) koma yfir
Sprengisand og skemmta um
tíma. Ath. kl. 22.15.
Toppfólk í toppformi. Líttu viö,
sjáumst hress, bless.
um heloina
östudagur opið frá kl. 19.30-03. '
Föstudagur opió
Sumargleðin. Söngur, grín og gleði. Tveggja tíma
stanslaus skemmtiatriöi. Þorgeir Ástvaldsson,
Bessi Bjarnason, Ómar Ragnarsson, Magnús
Ólafsson og Þorlákur þreytti. Dönsum til kl. 03.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
Laugardagur. Opió frá kl. 20-03. Hljómsveit Stein-
gríms Stefánssonar leikur létt og bráöskemmtileg
lög. Diskótek á III. hæð. Ný mússík við allra hæfi.
Sunnudagur opið frá kl. 20-03. Dönsum til kl. 3.
Stanslaust stuð. Steingrímur með gömlu og nýju
dansana og diskótek í risinu.
Mánudag opið frá kl. 21-01. Verslunarmenn mæta
í diskótekinu og taka nokkra valsa. Góð mússik við
allra hæfi.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ AKUREYRI
verslimiímianna
helgina
Viðlegubúnaður
Sportfatnaður
Sportskór
Sporthú^idhf ^4R3s5ToRÆTI94
DAGUR.3