Dagur


Dagur - 31.07.1980, Qupperneq 7

Dagur - 31.07.1980, Qupperneq 7
Náttúrulækninga- félag Akureyrar Fjárframlög í byggingarsjóð Náttúrulækningafélags Akur- eyrar það sem af er árinu 1980: Bárðdælahreppur kr. 50.000, Amór Sigmundsson kr. 100.000, Rípurhreppur Skagafirði kr. 300.000, Marinó L. Stefánsson kr. 100.000, Kvenfélagið Aldan Öngulsstaðahreppi kr. 100.000, Kvenfélag Reykjahrepps S.-Þing. kr. 100.000, Kvenfélagið Freyja Arnameshreppi kr. 50.000, Haganeshreppur Fljótum Skaga- firði kr. 100.000, Árskógshreppur kr. 150.000, Kvenfélag Rípur- hrepps kr. 50.000, Minningargjöf um Ásbjörn Árnason frá ekkju og bömum kr. 500.000, Lionsklúbb- urinn Vitaðsgjafi kr. 200.000, Kaupfélag Svalbarðseyrar kr.- 500.000, Kvenfélag Þistilfjarðar Þórshöfn kr. 25.000, Menningar- sjóður K.E.A. kr. 300.000, A.S.K.A. velunnari kr. 100.000, Áheit N.N. kr. 1.000, Brynhildur Bjömsdóttir kr. 5.000, Kvenfé- lagið Baldursbrá kr. 100.000, Halldóra Kjartansdóttir kr. 5.000, Guðfinna Magnúsdóttir kr. 1.500, Elín Sigmundsdóttir kr.‘ 50.000, Kristín Björnsdóttir kr. 15.000, Gjöf frá N.N. kr. 10.000, Kvenfélagið Vaka Dalvík kr. 60.000, Gyða Jóhannesdóttir kr. 14.000, Kvenfélagið Tilraun Svarfaðardal kr. 100.000, Laufey Tryggvadóttir kr. 16.800, Hall- grímur Tryggvason kr. 10.000, GjöffráN.N.kr. 10.000. Samtals kr. 3.123.300.00. Fyrir allar þessar gjafir og framlög sendum við okkar inni- legasta þakklæti. Ennfremur öll- um þeim er stuðluð að því með ýmsu móti að flóamarkaður fé- lagsins tókst með ágætum. Vax- andi skilningur samborgaranna ásamt hlýhug í garð félagsins er okkur mikill styrkur og hvatning til aukinna athafna. 28.6. 1980 f.h. N.L.F.A. Laufey Tryggvadótlir. formaður. Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. ísetning samdægurs. Slmi (96)23626 V—■'Glerárgötu 32 Akureyri Akureyri ^ ORRUSTAN Á ATLANTSHAFI — Bókakiúbbsbók — hjá Almenna bókafélaginu Bókaklúbbur bókafélagsins hefur sent frá sér fimmtu bókina í ritröð- inni Heimsstyrjöldin 1939-1945. Bókin er Orrustan um Atlantshafið eftir Barrie Pitt, sem sjálfur starfaði í brezka sjóhernum í styrjöldinni og hefur ýmist ritað eða ritstýrt víð- kunnum bókum um báðar styrjaldirnar. Bókin segir frá átökunum á At- lantshafi fyrri hluta stríðsins, þegar Þjóðverjar herjuðu á skip Banda- ntanna úr lofti og úr sjó. Lýst er þeim gífurlegu búsifjum sem þýzk- ir kafbátar ollu á skipum Breta og þeirra þjóða, sem fluttu Bretum vistir sjóleiðis. Síðan er lýst hinni öru tækniþróun í sjóhernaði sem gerði kafbátunum stöðugt erfiðara fyrir. Hér er lýst rækilega í máli og myndum orrustu Hood og Bis- march og endalokum beggja skip- anna vestur af íslandi, svo og frægum endalokum þýzka orrustu- skipsins Graf Spee. Einnig daglegu lífi þýzkra kafbátsmanna. Einn myndakafli bókarinnar er frá ís- landi og fjallar um umsvif Banda- manna hérlendis. Ferðaþjónusta (Framhald af bls. 8). Gert er ráð fyrir að ferðafólk geti valið um hvort það gistir á heimil- um þar sem það fær fullt fæði, eða fái leigt húsnæði þar sem það ann- ast um sig að öllu leyti sjálft. Víða í sveitum eru til gömul hús, sem þarfnast einhverra lagfæringa, sem leigja mætti út með allri aðstöðu til heimilishalds og svo eru til á mörgum bæjum auka herbergi, sem henta gætu ferðamönnum. Formaður samtaka ferðabænda er Kristleifur Þorsteinsson á Húsa- felli. í ferðalagið! Nýjar kasettur. Nýjustu lögin. Eigum einnig 8 rása kasettur. (0) NESTIN Húsbyggjendur - verktakar Lokum vegna sumarleyfa 4.-10. ágúst næstkomandi MÖL OG SANDUR SKATTSTJÓRINN í Norðurlands- umdæmi eystra AUGLÝSING samkvæmt 1. málsgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið á þá menn sem skatt- skyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðiar) er sýna þau opin- beru gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um meö álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skatt- stjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Akureyri, 31. 08.1980. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra HALLUR SIGURBJÖRNSSON. HUSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Frá og með 11. 08.1980 verður farið að seija steypu frá steypustöð okkar eftir brotþolsflokkum, þ.e. styrkleikaflokkum, samkvæmt ís- lenskum steypustaðli. S-120 í mannvirki sem ekki þurfa að þola veðrun. S-160 í mannvirki sem eru bent með kambstáli og varin fyrir veðrun með múrhúð. S-200 í mannvirki sem þola eiga veðrun. S-250 í mannvirki sem verða f. vatnsþr. o.þ.h. Miðað skal við að steypa sé með sigmál 8-10 cm. Að öðru leyti vísum við á teikningar yfir viðkomandi mannvirki, hönnuði og múrarameistara. MÖL OG SANDUR H.F. STEYPUSTÖÐ - SI'MI 21255. Filmuhúsið óskar eftir starfskrafti. Nokkur vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Til sölu Volvo 245, Árg. 1978. Bíllinn er sjálfskiptur með vökvastýri og lituðum glerjum, blásanseraóur að lit, ekinn 40 þúsund km. Vel með farinn. UPPLÝSINGAR I SÍMA 23669. AUGLÝSIÐ í DEGI ■ AUGLÝSIÐ í DEGI ÁSKRIFTARTILBOÐ “ GILDIR TIL t SEPTEMBER N.K. íslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal kom ut á árunum 1920-24 og var Ijósprentuð 1952, en hefur nú verið ófáanleg um langt árabil. Á þessu sumri verður bókin ljósprentuð að nýju og kemur út í október. Blöndalsorðabók er nauðsynjarit ölltim bókasöfnum, skólum og skrifstofum, þarfaþing þeim sem íslensku skrifa eða þýða á önnur norræn mál og kjörgripur Öllum þeim sem forvitnir eru um íslenskt mál. Blöndalsorðabók bundin í tvö bindi: Áskriftarverð kr. 49.400.- Bókhlöðuverð u.þ.b. kr. 80,000.- Áskrifendur að ljósprentinu eiga þess jafnframt kost að eignast VIÐBÆTI (1963) á gömlu verði, bundinn í sams konar band og nýja Ijósprentið, en upplag hans er takmarkað, svo að vissara er fyrir þá sem vilja eignast Ijósprent frumbókarinnar ásamt VIÐBÆTI að hafa fyrra fallið á um greiðslu áskriftar. Blþndalsorðabók + Viðbætir: Áskriftarverð kr. 54.958.- Bókhlöðuverð u.þ.b. kr. 95.000.- - Áskriftargjald skal greiða íslensk-dönskum orðabókarsjóði, Háskóla íslands, á gíróreikning nr. 67000-6 eða senda gjaldið með öðru móti til gjaldkera sjóðsins, Ólafs Magnússonar, skrifstofu Háskóla íslands. Á sama stað er hægt að kaupa gjafa- kort fyrir bókinni. HORNSTFJNN ÍSLENSMT\R RlTMENNiNGAR ~ íslensk-danskur orðabókarsjóður HASKÓI.A ÍSI.ANDS . > | ; DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.