Dagur - 04.09.1980, Side 2

Dagur - 04.09.1980, Side 2
1 Smáauglýsingarj Til sölu Suzuki AC 50, árg. 77. Hjól í toppstandi. Uppl. í síma 23972, eftirkl. 18. Ódýrir strigapokar til sölu. Kaffibrennsla Akureyrar. Til söiu sérlega vel með farinn Grepa barnavagn (norskur). Einnig Royale barnakerra. Uppl. í síma 22330. Kartöfluvélar, til sölu, lítið not- aðar. Upptökuvél Undirhaug, flokkunarvél. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á afgr. Dags. Hlífðargrindur fyrir trjáplöntur. Verjið ungar plöntur fyrir næð- ingi vetrarins. Sýnishorn af hlífðargrindum og upplýsingar aó Hraunholti 9, sími 25935. Hundamatur, kattamatur. Hafnarbúðin Vörumarkaður. Til sölu er 6 vetra tölthestur. Þolinn og þægur. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 21205. Ýmislegt Mig vantar mann í leit á Garðs- árdal, þarf að hafa hest. Ingólf- ur Lárusson í síma 25523 eöa 24939, eftirkl. 19. Aðalfundur félagsins Berkla- varnir verður haldinn laugar- daginn 6. þ.m. á Hótel Varö- borg kl. 2 e.h. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 22. þing S.Í.B.S. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bifreiðaeigendur ath. Tek að mér stillingar á bensínbílum með fullkomnum tækjum. Bíla- verkstæði Hjalta Sigfússonar Árskógsströnd, sími 63186, heima 63163. Kennsla Gítarkennsla (kerfi) fyrir börn og fullorðna. Þið sem hafið ánægju af að syngja, en vantar undirleik. Nú ertækifærið. Haf- ið samband sem fyrst. 6 vikna námskeið hefst 1. sept. n.k. Uppl. daglega í síma 25724. Húsnæói Húsnæði óskast á leigu sem allra fyrst. Erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 91-35884, eftir kl. 17. Tveir nemendur í M.A. óska eftir að taka á leigu litla íhúð frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71433 Siglufirði. Fokheld 4ra herb. raðhúsaíbúð í Glerárhverfi til sölu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt „Raöhúsaíbúð. Erum fluttir að Draupnisgötu 2 pa Nýkomnir stálvaskar og hreinlætistæki af ýmsum gerðum. Hagstætt verð. Nýkomið: Úrval af peysum. Hnepptar peysur. Peysur með V hálsmáli. Peysur með palliettum. Vesti, 3 gerðir. Allar gerðirnar í mörgum litum. Kápur í nýjum sniðum koma næstu daga. Markaðurinn Til sölu hraunhellur, 7 cm 50x50, á kr. 1.280, og 10 cm 50x50 á kr. 1.750. Uppl. í síma 22388. Atvinna 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Æskileg er vakta- vinna eða verslunar- og skrif- stofustörf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 25836. Þ/ónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baökars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Barnagæsla Kona óskast til að gæta 3ja mánaða drengs. Helst í Hlíða- hverfi. Uppl. í síma 24568. Bifreidir Land Rover, árgerð ’74 (ben- sín) til sölu. Nýsprautaður. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. ísíma 21633. Ford Bronco, árg. ’76 til sölu. Ekinn 44 þús. km. Fallegur bíll. Uppl. í síma 41337 eða 41125, Húsavík. Hillman, árg. ’69, til sölu. Gam- all en góður bíll. Á sama staö eru til sölu nokkur stykki af CB húsloftnetum. Uppl. í síma 23332, eftirkl. 19. Range Rover, árg. ’72 til sölu. Er í góðu ástandi. Skipti á ódýrari bíl æskileg. Uppl. í síma 22757 eftir kl. 19. Norðurlandsmót í frjálsum .. (Framhald af bls. 5). Stangarstökk. 1. Karl Lúðvíksson USAH 2.90 2. Jón Oddsson KA 2.80 3. Kristján Sigurðsson UMSE 2.60 Kringlukast karla. 1. Vcstcinn Hafsteinsson KA 54.32 2. Hclgi Þ. Hclgason USAH 44.22 3. Jón Arason USAH 32.27 Hástökk kvcnna. 1. Guðrún Höskuldsdóttir UMSE 1.50 2. Hafdís Kristjánsdóttir HSÞ 1.50 3. Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE 1.50 3000 m hlaup karla. 1. Steindór Tryggvason KA 9.18.8 2. Bcncdikt Björgvinsson UMSE 10.03.6 3. Stefán Jónasson HSÞ 11.00.4 Spjótkast kvenna. 1. Dýrfinna Torfadóttir KA 40.58 2. Laufey Skúladóttir HSÞ 28.69 3. Sigurlína Hreiðarsdóttir UMSE 27.00 800 m hlaup kvenna. 1. Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE 2.23.3 2. Sigríður Kjartansdóttir KA 2.23.9 3. Laufcy Kristjánsdóttir HSÞ 2.24.4 800 m hlaup karla. 1. Steindór Tryggvason KA 1.59.1 2. Steindór Helgason KA 2.05.7 3. Ómar Gunnarsson HSÞ 2.08.0 1000 m boðhlaup karla. 1. BsveitKA 2.03.5 2. A sveit KA 2.08.6 3. Sveit UMSE 2.08.9 Þrístökk. 1. Guðmundur Sigurðsson UMSE 13.09 2. Aðalsteinn Bcrnharðsson KA 12.97 3. Heimir Leifsson HSÞ 12.81 Krínglukast kvenna. 1. Sigurlína Hreiðarsdóttir UMSE 30.54 2. Dýrfinna Torfadóttir KA 27.04 3. Björg Jónsdóttir HSÞ 25.55 200 m hlaup karla. 1. Aðalstcinn Bernharðsson KA 22.2 2. Hjörtur Gíslason KA 22.7 3. Egill Eiðsson KA 22.8 200 m hlaup kvenna. 1. Sigríður Kjartansdóttir K A 25.6 2. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 25.6 3. Hólmfríður Érlingsdóttir UMSE 26.3 Stigahæslar kvennasveitir. I. UMSE 69.5 stig 2. KA 66.0 stig 3. HSÞ 50.5 stig 4. USAH 19.9 stig Stigahæstar kariasveitir. I. KA 121 stig 2. UMSE 59 stig 3-4. HSÞ 42 stig 3-4. USAH 5. UMSS 42 stig Stigahæsí samanlagt. 1. KA 187 stig 2. UMSE 128.5 stig 3. HSÞ 92.5 stig 4. USAH 61.0 stig 5. UMSS 11.0 stig pi Draupnisgötu 2. Ibúð óskast 4-5 herbergja íbúö óskast til leigu um nokkurra mánaða skeið fyrir væntanlegan hitaveitustjóra. Upplýsingar veitir Ingi Þór Jóhannsson, Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b, sími 22105. SUF-þing ályktar: Aðgerðarleysi í ef nahags- málum eyði- leggur stjórn- arsamstarfið 18. þing SUF var haldið að Hailormsstað dagana 29.-31. ágúst sl. Meginmálefni þingsins voru stjórnmálaviðhorfið og fjölskyldupólitík, auk annarra niála. Ný stjórn Sambands ungra framsóknarmanna var kosin á þinginu. Formaður SUF var kjörinn Guðni Ágústsson, Seifossi, fyrsti varaformaður Þóra Hjaltadóttir, Akureyri, og annar varaformaður Níels Á. Lund, Borgarfirði. í ályktun þingsins um stjórn- málaviðhorfið í ljósi óðaverðbólgu segir m.a., að hlutverk núverandi stjórnar sé fyrst og fremst baráttan gegn óðaverðbólgu með tilheyr- andi þjóðfélagsmisrétti. Sam- komulag hafi ekki náðst um var- anlegar aðgerðir, þrátt fyrir ákvæði stjórnarsáttmálans. SUF telur, að stjórnarsamstarfinu skuli haldið áfram, en aðgerðarleysi í efna- hagsmálum muni hins vegar eyði- leggja stjórnarsamstarfið. Höfuð- atvinnuvegirnir berjist í bökkum og unga fólkið ráði ekki við að koma sér upp heimili vegna vaxta og verðbótagreiðslna. SUF krefst þess að allir samstarfsaðilar í ríkis- stjórninni sýni festu í áfangahjöðn- un verðbólgunnar, að öðrum kosti sé stjórnarsamstarfinu og einnig undirstöðu þjóðarinnar og farsæld stefnt í hættu. Þá segir, að ef menn sætti sig við núverandi ástand muni tap at- vinnuveganna leiða til samdráttar og atvinnuleysis. Það verði því að skapa þeim viðunandi afkomu. Áframhaldandi framleiðsla og öfl- ug framleiðslustefna sé mesta hagsmunamál launafólks og und- irstaða heilbrigðs efnahagslífs. í ályktun um fjöiskyldumál segir m.a., að SUF telji að börn dvelji sem mest hjá foreldrum og eigi það foreldri sem kýs að starfa heima við gæslu barna sinna að hljóta umbun fyrir, fyrstu æviár barnsins. SUF telur einnig að auka þurfi það rými, sem ætlað er til tómstundastarfs unglinga á vegum sveitarfélaga. Varðandi eldra fólk telur SUF það brýnt, að því verði gert kleift að búa sem lengst í húsnæði í heima- héraði og koma þurfi á góðu skipulagi í heimilishjálp um land allt. Þá þurfi að skapa öldruðum vinnuaðstöðu, meta og nýta starfs- orku þeirra að verðleikum, en ekki aldursárum. EIGNAMIÐSTÖÐIN Fasteigna- og lögfræði- skrifstofa íbúðir á söluskrá: VANABYGGÐ: 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi ca. 110 m2 með bílskúr. BORGARHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk, sér inngangur. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð ca. 50 m- á 3. hæð í fjölbýlishúsi. SKARÐSHLÍÐ: 4 -5 herb. íbúð ca 105mJ á 1 hæð í fjölbýlishúsi. Rúm- góð íbúð í góðu standi. GRÁNUFÉLAGS- GATA: 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ca 80mJ, íbúðin er mikið endurbætt. MUNKA- ÞVERÁRSTRÆTI: 5 herb. einbýlishús ca. 115m- með ca 30m; bíl- skúr, skipti á minni íbúð möguleg. FURULUNDUR: 5 herb. raðhúsaíbúð, mjög vönduð íbúð. Skipti á ein- býlishúsi helst á brekk- unni, eldri eignir koma til greina. SKARÐSHLÍÐ: 4ra herb. íbúð ca 115m2 í fjölbýlishúsi með bílskúr, snyrtileg íbúð. ÆGISGATA: 3ja herb. einbýlishús gott og vel um gengið. Skipti möguleg á raðhúsi. MÓASÍÐA: Raðhúsaíbúðir með bíl- skúrum í smíðum, stærð ca. 120m- á stærri íbúðum ogca104m: á þeim minni. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. DALVÍK: Baldurshagi. 3ja herb. ris- íbúð, laus fljótlega. DALVÍK: Grundargata, 4ra herb. ein- býlishús á tveimur hæðum. ÓLAFSFJÖRÐUR: Aðalgata, 5 herb. raðhúsa- íbúð á tveimur hæðum. HAFNARFJÖRÐUR: 2ja herb. kjallaraíbúð, skipti möguleg á tveggja herb. íbúð á Akureyri. Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir af íbúðum á skrá m LIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1, sími 24606 og 24745 Lögmaður Ólafur B. Árna- son, Sölustjóri, Björn Kristjáns- son, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 9-12 og 13- 19- Heimasími 21776. /!S 2.DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.