Dagur - 11.09.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 11.09.1980, Blaðsíða 3
RYÐVORN ERÓDÝRARI EM PU HELDUR LEITAÐU UPPLYSINGA Bifreiðaeigendur takið eftir ° Frumryövörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yðar í umferöinni. Endurryövörn á bifreiðina viöheldur verögildi hennar. Eigi bifreiöin að endast, er endurryðvörn nauösynleg. Látið ryöverja undirvagninn á 1—2ja ára fresti. Látiö ryðverja aö innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu. RYÐVARNARSTÖÐIN KALDBAKSGÖTU AKUREYRI SÍMAR: 25857 OG 21861 BIFREIÐAVERKSTÆÐI Bjarna Sigurjónssonar Kvöldið o Fimmtudagur 11. diskótek, plötukynning, Þursa- flokkurinn á hljómleikum. Fimmtudagsfjör frá kl. 21-02. Föstudagur 12. Akureyrarvöllur K.A.-Ármann. Síð- asti heimaleikur K.A. kl. 18.00. Opnum kl. 20. Hljómsveitin Jamaica, ein mesta stuðhljómsveit á Norðurlandi. Diskótek á III. hæð- inni. Plötukynning, ný plata „With your love" með blökkusöngkonunni Jackie Moor. Dönsum til kl. 03. Laugardagur 13. Opið frá kl. 20-03. Jamaica sér um fjörið diskótek í risinu — Bimbó blandar. Ath. frá- teknum borðum er haldið til kl. 22. Veislumatur ávallt á boðstólum. K.A. í fyrstu deild. Sigurhátíð Knattspyrnudeildar K.A. í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 20. september kl. 20.00. Þríréttaöur matseðill. Tískusýning. Verðlaunaafhending. Matarkort fást hjá yfirþjóni f Sjálfstæðishúsinu og Stefáni Gunnlaugssyni. Opinn dansleikur kl. Sjálfstæðishúsið Sporthúyd HAFNARSTRÆTI 94 hf SÍMI 24350 Velour peysur margir litir # íþrðtta tösku r í úrvali DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.