Dagur - 18.09.1980, Síða 7
Verkamenn óskast
í byggingavinnu strax.
Upplýsingar gefur Stefán Gunnlaugsson í síma
21717 og 21818
S.S. Byggir s.f.
Atvinna
Opinbera stofnun vantar verklaginn og samvisku-
saman mann til aö vinna á röra- og fittingslager.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga á starfinu eru vin-
samlega beðnir að senda umsóknir í pósthólf 402,
Akureyri. Tilgreina þarf aldur og fyrri störf.
Skattar á Akureyri,
Dalvík og í Eyjafjarð-
arsýslu
Gjaldendur eru enn á ný minntir á greiðslu þing-
gjalda 1980. Dráttarvextir eru nú 4,75% fyrir hvern
byrjaðan vanskilamánuó. Lögtök eru að hefjast.
15. september 1980,
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Fíladelfía, Lundargötu 12.
Fimmtudag 18. biblíulestur,
kl. 20.30. allir velkomnir.
Laugardag 20. safnaðar-
samkoma kl. 20.30. Sunnu-
dag 21. almenn samkoma kl.
20.30 vitnisburður og söng-
ur. Allir velkomnir.
Frá Sjálfsbjörg, Akureyri og
nágrenni. í Gjafalista Bygg-
ingarsjóðs Sjálfsbjargar fyrir
tímabilið 1.1.-30.6. 1980,
urðu þau leiðu mistök að
gjöf frá Svarfaðardalshreppi
misritaðist. Hið rétta er að
Svarfaðardalshreppur gaf
kr. 500.000,-. í nýútkomnum
kynningarbæklingi félagsins
féll niður nafn Lionsklúbbs-
ins Vitaðsgjafa, sem gaf kr.
400.000,-. Eru hlutaðeig-
endur innilega beðnir af-
sökunar á þessum leiðu
mistökum. Stjórnin.
„SÖLUMAÐUR" ALL T ARIÐ
Notendur uppsláttarritsins Islenzk fyrirtæki slá meðal
annars upp í bókinni til þess að finna ákveðna vöru meðal
þeirra 1500 vöruflokka sem eru I bókinni. Þeir eru stjórn-
endur fyrirtækja og einstaklingar sem þurfa að nýta tima
sinn vel. Þess vegna slá þeir upp í Islenzk fyrirtæki, einu
íslenzku viðskiptaskránni og uppsláttarriti um íslenzk
fyrirtæki, félög og stofnanir.
Tölvuvinnsla upplýsinga
Allar upplýsingar i tslenzk fyrirtæki eru unnar á tölvu.
sem gerir alla gagnavinnslu fljótari, öruggari og marg-
faldar möguleika notenda. islenzk fyrirtæki er þvi mikil-
vægt heimildarrit, árangur margvislegrar upplýsingaöfl-
unar frá þvi árið 1968. Upplýsingar sem sífellt eru endur
nýjaðar. Í bókinni eru mestu og ítarlegustu upplýsingar
sem til eru á einum stað um islenzk fyrirtæki.
Sölumaður alft árið
Á hverjum degi slá notendur upp í Íslenzk fyrirtæki til að
finna þá vöru og þjónustu sem þeir þurfa aðfá. Upphæðir
þeirra viðskipta geta verið ótrúlegar, upphaf fastra við-
skiptasambanda sem getaenzt til margra ára.
Margra ára reynsla
Sifellt aukin notkun bókarinnar með lilkomu nýrra upp-
lýsinga er árangur margra ára reynslu notenda bókarmn-
ar. Forsvarsmenn fyrirtækja eru heimsóttir bæði i þéttbýli
og dreifbýli. Það tryggir öryggi upplýsinga og stöðugt
samband við notendur.
Hver selur hvað?
Notendur íslenzkra fyrirtækja geta fengið svör við marg
víslegum spurningum. 1 untboðaskrá eru yfir fjögur
þúsund erlend umboð og umboðsmenn þeirra. I vöru- og
þjónustuskrá eru 1500 vörur og þjónustugreinar. Þar eru
svörin viðspurningunni: Hverselur hvað?
Hvererhver?
í fyrirtækjaskrá bókarinnar eru upplýsingar um stjórn,
framkvæmdastjóra og helztu starfsmenn. Slikar upp-
lýsingar eru dýrmætar þegar tala á við „rétta manninn".
Hver gerir bátinn út?
Nú i fyrsta sinn er komin út skipaskrá með viðskiptaleg-
um upplýsingum um útgerðaraðila allra skipa og báta á
íslandi niður að 12 tonnum, nafnnúmer þeirra og hvar sé
hægt að ná i þá. Skrá sem margir þurfa að nota og hafa
beðiðeftir.
Dagbók með erlendum sýningum
í bókinni er dagbók með kaupstefnu og sýningaskrá.
Dagbók sem ekki er til annars staðar.
Icelandic firms
Jafnframt því að gegna mikilvægu hlutverki innanlands
cr íslenzk fyrirtæki eina uppsláttarritið sem erlendir aðilar
ltafa aðgang að. Þar eru allar mikilvægustu upplýsingar
sem erlendir kaupmenn þurfa á að halda um viðskíplalif á
Islandi. 1 kaflanum lceland today. í útflutningsskrá eru
ennfremur upþlýsingar um útflutningsvörur og útflytj
endur.
Auknar upplýsingar um þitt fyrirtæki
Þtfir sem áhuga hafa á að koma með ný fyrirtæki inn í
Islenzk fyrirtæki og ítarlegri upplýsingar þurfa einungis
að hringja i ritstjóra bókarinnar í síma 82300 og 82302 og
hann mun aðstoða við vinnslu upplýsinga.
Vantar aukaeintök af bókinni?
Sífellt fleiri aðilar þurfa fleiri en eina bók vegna vaxandi
starfsemi fyrirtækja þeirra. Þess vegna sendum við not
endum samdægurs fleiri bækur á sérstöku verði — og
þeim sem vilja eina bók sendum við einnig samdægurs.
„Sláið upp í íslenzk
fyrirtœki og finnið svarið. ”
ÍSLENZK FYRIRTÆKI
FRJÁLST FRAMTAK HF.
ÁRMÚLA 18 - SÍMAR 82300 OG 82302
Félagsmálastofnun
Akureyrar
auglýsir eftir starfsmönnum aö heimilisþjónustu.
Upplýsingar um starfiö eru veittar á Félagsmála-
stofnun Akureyrar, Strandgötu 19 b, kl. 10-12, sími
25880, alla virka daga.
Félagsmálastjóri.
RYÐVÖRN
ER ÓDÝRARI ENDU
HELDUR
LEITAÐU UPPLÝSINGA
00
Lionsklúbburinn Hængur.
Fundur í kvöld á Hótel
KEA, kl. 19.15 Stjórnin.
IOOF 2-1629198 Vi
Þann 13. september voru gefin
saman í hjónaband á Akur-
eyri Elísabet Hjörleifsdóttir,
hjúkrunarfræðingur og
Guðmundur Heiðar
Frímannsson, menntaskóla-
kennari. Heimili þeirra
verður að Tjarnarlundi 8c.
Sama dag voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrar-
kirkju Guðrún Inga Sigurð-
ardóttir, hjúkrunarnemi og
Steingrímur Bogason, raf-
virki. Heimili þeirra verður
að Furugrund 68, Kópavogi.
Borgarbíó er nú að Ijúka sýning-
um á Óskarsverðlaunamyndinni
„Goodbye Girl“ með Richard
Dreyfuss og Marsha Mason í aðal-
hlutverkum. Bráðskemmtileg gam-
anmynd. Sýning hefst kl. 9,00.
Þegar sýningum á henni lýkur
hefjast sýningar á myndinni „Sjó-
arinn sem hafið hafnaði“ með
Sarah Miles og Kris Kristoferson í
aðalhlutverkum. Kl. 11 sýnir bíóið
myndina „Vitfirrings ótti“ sem ekki
erfyrir taugaslappa. En mynd þessi
er með betri myndum er gerðar
hafa verið í þessum dúr.
Sjóarínn sem hafið
hafnaði
Frumryðvörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga,
heldur eykur öryggi yðar í umferðinni. Endurryðvörn á
bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiðin að
endast, er endurryðvörn nauðsynleg.
Látið ryðverja undirvagninn á 1—2ja ára fresti.
Látið ryöverja að innan á 3ja ára fresti.
Góð ryövörn tryggir endingu og endursölu.
• •
RYÐVARNARSTOÐIN
KALDBAKSGÖTU AKUREYRI
SÍMAR: 25857 OG 21861
m MAZ04
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Bjarna Sigurjónssonar
Bifreiðaeigendur
takið eftir
DAGUR.7