Dagur - 21.10.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 21.10.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Húsnæói Bifreióir Til sölu góð nagladekk, 4 stk. Good year stærð 600x16”. T. d. undir Lada Sport. Upplýsingar í síma 24188 á kvöldin. Til sölu er Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 23128. 4 stk. sóluð nagladekk til sölu, stærð 165x13. Uppl. í síma 24386, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu er Masterblásari, sem nýr, á sama stað er til sölu vél- bundin taða. Félagsbúið Ytra- felli. Hrafnagilshreppi. Til sölu fjórar felgjur undir Austin Allegro. Upplýsingar í síma 22539 eftir klukkan 7 á kvöldin. Royal kerruvagn til sölu, einnig barnarúm, Britax barnabílstóll og göngugrind. Upplýsingar í síma 21743. Varahlutir til sölu. Citroen DS 21 árg. '71. Thames Traider árg. '63. Chevrolet Biskn árg. ’63 og ’64. Upplýsingar í síma 43561. Til sölu notaður rafmagnsgítar. Upplýsingar gefur Helgi í síma 24594. Hitadunkur til sölu. 10 kw. Upplýsingar í síma 24640 eftir kl. 7. Notuð húsgögn eru oft sem ný. Gjörið svo vel að líta inn. Bíla og húsmunamiðlunin Hafnar- stræti 86, sími 23912. 4 stk. nagladekk til sölu, stærð 14 tommur. Uppl. í síma 25650. Til sölu er þýsk hjólsög, 16 tommu blaö, 5 hestafla mótor. Hallandi blað og endaskurðar- sleði. Trésmiðjan Þór h.f. sími 23082. Til sölu er hnappa harmonika, sem ný. Uppl. í síma 41233 Húsavík. Til sölu kojurúm, smelluklossar nr. 35, krakkaúlpa og stakkar. Upplýsingar í síma 24557 f.h. og eftir kl. 9.00 á kvöldin. Til sölu Hansahillur ásamt uppistöðum og einbreiður svefnsófi. Upplýsingar í síma 23924 eftir hádegi og á kvöldin. Tvennar dráttarvélakeðjur (plötukeðjur) á Ferguson 135 og 165, til sölu. Gott verð. Óttar á Garösá. Sími 24933. Til sölu Crown SCH5130 sam- byggt steríó sett. Verð ca 300.000 kr. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 32122. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð á leigu. Upplýsing- ar í síma 24304. 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Tilboð sendist af- greiðslu Dags merkt „blokk 1155”. Geymslupláss. Leigjum út nokkur geymslupláss fyrir hjól- hýsi og bíla á Melgerðismelum í vetur. Upplýsingar gefur Snæ- björn í síma 23443 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Svifflugfélag Akur- eyrar. Kennslukona óskar eftir íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 24167 á daginn. ■Kennsla Náskeið í glermálningu og meðferð glerlita. Upplýsingar í síma 22541. Jóna F. Axfjörð. Eldridansaklúbburinn dans- leikur í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 25. október fyrsta vetr- ardag. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Stjórnin. Diskótek fyrir skóla og ung- lingasámkomur. Höfum allt það besta og nýjasta. Einnig „Ijósashow”. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 23142 milli kl. 18 og 21. Atvinna 23ja ára maður óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar frá kl. 1-6 í síma 23088. Ungur maður utan af landi með samvinnuskólapróf óskar eftir atvinnu helst við skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 25495. Kaup_______________ Notuð svigskíði óskast handa 8 ára dreng. Uppl. ísíma 21345. Tveggja manna svefnsófi ósk- ast keyptur. Sími 25322 á dag- inn og 21508 eftir kl. 6. Ég óska eftir að kaupa barna- rúm ekki hlaðrúm. Vil einnig kaupa gamalt kofort, lítið borð eða skáp ekki stóran. Má þarfnast lagfæringa. Upplýs- ingar í síma 61586. Fimdnr ~~ Haustfundur U.M.F. Skriðu- hrepps verður haldinn að Mel- um laugardaginn 25. okt. n.k. kl. 13.30. Mætum öll. Stjórnin. Bifreiðaeigendur athugið Ódýr snjódekk. Heilsóluð amerísk snjódekk með hvítum hring. Good year — Bridgestone — Firestone dekk. Látið jafnvægisstilla hjólin í hinni tölvustýrðu still- ingarvél okkar. Opið alla daga, öll kvöld. Bílaþjónustan Tryggvabraut 14, símar21715 — 23515 Til sölu er Landrover dísel með ökumæli, árg. ’74. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 33163 eftirkl. 19. Volkswagen 1600 til sölu árg. '70. Upplýsingar í síma 23619 eftir kl. 19. Til sölu Citroen GS árgerð 1978. Ekinn 57 þúsund kíló- metra. Er vel viðhaldið — fall- egur bíll. Sumar- og vetrardekk fylgja. Skipti hugsanleg á ódýr- ari bíl. Upplýsingar í síma 24845 á kvöldin og í síma 21666 á daginn. Sigurður Sigfússon. Bílar til sölu. Willys fram- byggður, Willys stadion, upp- gerður með Bronco vél og skiptingu. Dodge Vipon 18 manna, dísel og mælir. Dodge Vipon 22ja manna, dísel og mælir. Góð greiðslukjör. Skipti. Upplýsingar í síma 43561. Til sölu Cortína árg. 1970. Þarfnast viðgerðar. Upplýsing- ar í síma 24532 á kvöldin. Scout II ’73 til sölu. Góður bíll' og vel með farinn. Talstöð, ut- varp og segulband fylgir. Upplýsingar í síma 96-25759. Til sölu Cortina 1300, árgerð 1971, ísæmileguástandi. Uppl. í síma 24505. Tapaó Bröndóttur köttur tapaðist, kallaður Gosi. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 22371. Þiónusta Takið eftir. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Björns Sveinssonar, Skipagötu 13, sími 25322. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. I kjallaranum Fiskar hargar tegundir. Fuglar nýkomnir. Páfagaukar (undulator) Kanarífuglar. Zebrafinkur. Mávafinkur. Stórir Páfagaukar vænt- anlegir um mánaöamót, tekið á móti pöntunum. Opið kl. 17-18. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI 1930 Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni heldur 50 ára afmælisfagnað í Sjálfstæð- ishúsinu laugardaginn 1. nóvember n.k. er hefst með borðhaldi kl. 19.30 Dagskrá: Borðhald Skemmtiatriði Dans til kl. 03 Húsið opnað kl. 19.00 Aðgöngumiði kr. 9.500 gildirsem happdrætti. Aðalvinningur: Flugfar Akureyri-Reykjavík-Akur- eyri. Upplýsingar í síma 21635 daglega milli kl. 16-17. Skemmtinefndin. Til sölu 5 herbergja íbúð við Vanabyggð. 4ra herbergja raðhús í Glerárhverfi. Skipti. 3ja herbergja raðhús vió Dalsgerði og Furulund. 3ja herbergja íbúð við Tjarnarlund og Hrísalund. 2ja herbergja íbúð við Skarðshlíð og Víðilund. Ennfremur margar aðrar íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum. Ragnar Steinbergsson hrl. Skrifstofa Geislagötu 5, opin 5-7 e.h. sími 23782 Heimasímar: Ragnar Steinbergsson hrl. sími 24459 Kristinn Steinsson sölustjóri sími 22536 Nýja bíó sýnir stórmyndina Á hverfanda hveli f kvöld og næstu kvöld klukkan 20.30. Missið ekki af þessari stórbrotnu mynd. Nýja bíó. Frd Kjörmarkaði KEA Rouðkál aðeins kr: 1.000, - 720 g gl. 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.