Dagur - 11.11.1980, Síða 2
éSmáauölvsinöan
Til sölu er lítið ekinn vélsleði.
Til sýnis hjá bílasölunni Stór-
holt, símar 23300 og 23301.
Til sölu er gas- og súrflaska,
ásamt tilheyrandi búnaði. Uppl.
í síma 22776 eftir kl. 20.00
Til sölu eru 2 páfagaukar í búri.
Uppl. í síma 22623 eftir kl.
19.00.
Svallow kerruvagn til sölu.
Verð kr. 60.000. Upplýsingar í
síma 61498.
Svefnsófi til sölu. Upplýsingar [
síma 23833.
Hestamenn. Fjórir básar eru til
sölu í nýju húsi í Breiðholti.
Upplýsingar í síma 23605 kl.
18-20.
Notaður vel með farinn ís-
skápur til sölu. Upplýsingar í
síma 25844 eftir kl. 19.
Skíðaþjónustan. Til sölu mikið
úrval af notuðum skíðaútbún-
aði. Vantar góð barna- og
unglingaskíði. Mikil eftirspurn.
Sími 24393 eftir kl. 18. Kamba-
gerði 2.
Tvö svefnsófasett til sölu.
Einnig steriósett (plötuspilari,
magnari og tveir hátalarar). Og
Chevrolett Nova, árg. ’66.
Góður bíll. Upplýsingar í síma
21586 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsnæði
Gott skrlfstofuherbergi til leigu
í Glerárgötu 20. Kristján P.
Guðmundsson, sími 22244.
Herbergi óskast til leigu með
eldhúsaðstöðu og baði. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Þeir
sem gætu liðsinnt mér vinsam-
legast sendi nafn og síma-
númer á afgreiðslu Dags.
Ungur reglusamur maður ósk-
ar eftir herbergi, sem fyrst.
Uppl. í síma 25980.
Kennsla
Get bætt við gítarnemendum
(kerfi) í morguntíma. Tækifæri
fyrir húsmæður. Uppl. daglega
eftir kl. 19.30 ísíma 25724.
Þjónusta
Tek að mér alls konar tré-
smíðavinnu. Smíða útihurðir,
baðskápa, svefnherbergis-
skápa ásamt ýmsu öðru. Gústaf
Njálsson, Þverholti 16, sími
21108.
Ýmisleöt
Öldruð kona óskar eftir að full-
orðin kona vildi vera svo vin-
samleg og vera hjá henni að
minnsta kosti um nætursakir.
Sérherbergi kemur til greina.
Nánari upplýsingar í síma
21868.
Bifreiðir
Volkswagen rúgbrauð til sölu,
árgerð '72, með innréttingu.
Uppl. í síma 21289 milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
Til sölu Land-Rover dísel, með
mæli, árgerð 1962. Einnig til
sölu á sama stað Cortina árg.
1968, skoðuð 1980. Uppl. í
síma 43506 eftirkl. 19.00.
Jólaheilsur:
Tað er œtlanin aftur í dr at senda jólaheilsur til
Föroyar ígjögnum Útvarp Föroyar, og eru tey
sum hug hava at vera við, biðin um at seta seg í
samband við onkran av undirritaðum, sum
geva nœrmari upplýsingar.
Til sölu Ford Escord, árgerð
1973. Gott verð, góð kjör. Uppl.
í síma 21736.
Vil kaupa gamlan lítið ryðgað-
an Volkswagen. Má vera af-
skráður með ónýtan mótor.
Uppl. í síma 41802 eftir kl.
19.00.
Jón Samúelsson, mltr. 23058,
Hans Tómasson, mltr. 21278,
Hans M. Jensen, mltr. 24679,
Niels Erlingsson, mltr. 22843.
Til sölu er Volvo, í frábæru
ástandi, ekinn aðeins 59 þús.
km, árgerö 1972. Uppl. í símum
25814 og vinnusíma 21300
(31).
Tapast hefur gullarmband í
Smiðjunni eða úti fyrir þann 1.
nóv. sl. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 22302.
Atvinna
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 24359 kl. 7-8 á
kvöldin.
Vil kaupa notaðan 200-250 lítra
vatnshitakút og túbu eöa túbu
með neysluvatnsspíral. Árni,
sími 4191, Reyðarfirði.
TILKYNNING
Sl. föstudag opnuðum við söludeild í LIST-
HÚSINU S/F, KAUPANGI með listmuni og
aórar vörur frá hinu heimsfræga fyrirtæki:
Fjölbreytt vöruúrval verður á boóstólum.
Verð við allra hæfi. - Verið öll velkomin.
Fyrst um sinn verður opið mánudaga til föstu-
daga kl. 2—6 e.h., laugardaga kl. 10—12 f.h.
LISTHÚSIÐ S/F, KAUPANGI
SÍMI 23251.
Jógúrt^Jógúrt
ný
tegund
HNETUR/KARA-
MELLUSÓSA
Þessi jógúrttegund er
komin í verzlanir
Svo er súrmjólkin orðin breytt og betri!
Hvernig væri að prófa líka eina
af hinum gömlu góðu:
Jarðarber, bláber eða manda-
rínur?
Mjólkursamlag^l>
2.DAGUR