Dagur - 27.11.1980, Síða 6
Muna og kökubasar verður
sunnudaginn 30. nóv. í
Hótel K.E.A. kl. 15, margir
skemmtilegir hlutir til jóla-
gjafa og gómsætar kökur.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins Akureyri.
Sjálfsbjörg og iþróttafélag fatl-
aðra, halda kökubasar í
Laxagötu 5 sunnudaginn 7.
des. kl, 14.00. Tekið á móti
brauði frá kl. 11.00 til 14.00.
Félagar og velunnarar, verið
dugleg að baka. Nefndin.
Áafgreiðslu Dags hafa eftirtalin
áheit borist til Strandakirkju
kr. 5.000,- frá Jónínu
Guðmundsdóttur og kr.
5.000,- frá G.A.V.
Borgarbíó sýnir í kvöld kl. 9
stórmyndina Kalíkúla.
Myndin er mjög berorð um
það tímabil í sögu Rómverja
er hún fjallar um og er
stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
TU m
I.O.O.F. 2—16211288'A
Slysavarnarfélagskonur Akur-
eyri. Jólafundurinn verður
mánudaginn 1. des. kl. 8.30 í
Félagsmiðstöðinni Lundar-
skóla. Takið með ykkur
bolla. Vinsamlegast skilið
munum á basarinn í Skipa-
götu 12 laugardag kl. 15-17
og kökum frá kl. 13-14
sunnudag í Hótel K.E.A.
Stjórnin.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur.
Almennur fundur fimmtu-
daginn 27. kl. 19.10 í
Kiwanishúsinu Gránu-
félagsgötu.
□ HULD 598011307 IV/V
H.&.V.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður laugardaginn 29.
nóv. kl. 20.30. Halldór Har-
aldsson flytur erindi: Hug-
leiðingar um Svami Vivek-
amanda og andlega orku.
GJAFIR 0G ÁHEIT
Á fjörutíu ára afmæli Akureyr-
arkirkju barst kirkjunni
minningargjöf um frú Helgu
Jónsdóttur Skarðshlíð lle.
Gefendur eru Ingvi Jón
Einarsson, Haukur Einars-
son, Guðrún Kristjánsdóttir,
Sigríður Pálína Jónsdóttir og
Haraldur Sigurgeirsson.
Áheit á Akureyrarkirkju kr.
1750 frá E.L. (hluti af
happadrættisvinningi). Til
Kvenfélags Akureyrarkirkju
kr. 10.000 frá hjónum. Til
Lögmannshlíðarkirkju kr.
2000 frá H.S.B. Til Strand-
arkirkju kr. 50.000 frá N.N.
Kr. 1750 frá E.L. kr. 5000 frá
H.K. Til Rauðakross íslands
kr. 5000 frá H.P. Gefendum
eru færðar bestu þakkir.
Guð blessi minningu Helgu
Jónsdóttur. Birgir Snæ-
björnsson.
Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón-
varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl-
tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl-
ingartækjum.
ísetning á bíltækjum.
Slmi (96) 23626 'ZZ/ Glerárgötu 32 • Akureyri
Nýja bíó sýnir i kvöld og næstu
kvöld kl. 9 myndina Burn-
out. Kvikmyndin er næst-
um eingöngu tekin innan
kvartmílubrautar þar sem
þeir færustu keppa. „Burn-
out“ er sérstök saga þar
sem þér gefst fágætt tæki-
færi til að skyggnast inn í
innsta hring kvartmílu-
keppninnar. Kl. 11 sýnir bi-
óið þegar þolinmæðin þrýt-
ur. Mchael McBain rekur
júdóklúbba í Fíladelfíu. Dag
nokkurn verður hann vitni
að morði og mætir fyrir rétt
og vitnar. Morðingjarnir eru
dæmdir og fá þungan dóm
en bófaforingi sá er að baki
morðinu stóð hefur nú of-
sóknir á hendur Michael
McBain og hrekur hann úr
landi. En Michael verður að
lokum nóg boðið og snýst til
varnar og kemur þá í ljós að
friðsamur maður getur orðið
hættulegri en nokkur bófi.
Þegar þolinmæOina þrýtur
Smekkleg
jólakort
Út er komið litprentað jólakort
með mynd af Auðkúlukirkju.
Ágóði af sölu kortanna rennur til
viðhalds kirkjunnar. Þeir sem hafa
áhuga á að kaupa þessi kort geta
snúið sér til Guðrúnar Jakobsdótt-
ur, Grund í Svínadal A.-Hún. sími
95-7129
Auðkúlukirkja
6.DAGUR
Innilegasta þakklæti flytjum við öllum þeim, sem sýnt hafa okkur
hlýhug og virðingu í sambandi við andlát
EIRÍKS SIGURÐSSONAR,
fyrrverandi skólastjóra.
Guð blessi ykkur öll.
Jónína Steinþórsdóttir,
Hákon Eiríksson, Marta Jóhannsdóttir,
Þóra G. Ásgeirsdóttir, Hermann Huijbens
og barnabörn.
Kökubasar
verður í Laugarborg sunnudaginn 30. nóvember kl
14.30.
Léttið ykkur jólabaksturinn. Kaffisala.
Nefndin.
Olíustyrkur
Greiðsla olíustyrks fyrir mánuðina júlí-sept. 1980
stendur yfir á bæjarskrifstofunni frá fimmtudegi 27.
nóvember til mióvikudags 3. desember.
BÆJARRITARI
Múrarar -
steypufram-
leiðendur
Steinsteypufélag íslands hyggst efna til eins dags
námskeiðs á Akureyri þann 6. des. um niðurlögn og
meðferð steinsteypu á byggingarstaó.
Fjallað verður meðal annars um:
Eiginleika steinsteypu,
niðurlögn og aðhlynningu,
niðurlögn í þröng mót,
fljótandi steypu, vetrarsteypu,
eftirlit með steinsteypu o.fl.
Skráning þátttakenda verður hjá Möl og Sandi
Akureyri, sími 21255 eða skrifst. Rannsóknarstofu
byggingariðnaðarins, sími 91-83200.
Lífeyrisþegar f S.K.E.
50 ára afmæli Starfsmannafélags K.E.A. verður
minnst með kaffisamsæti að Hótel K.E.A. laugar-
daginn 29. nóv. n.k. kl. 14.30 e.h.
Verið velkomin. . ..
Afmælisnefndin.
Sveit Stefáns Ragnarssonar
efst eftir fimm umferðir
Nú er lokið fimm umferðum í
sveitakeppni Bridgefélags Akur-
eyrar, Akureyrarmóti. Alls spila 14
sveitir sem er mjög góð þátttaka.
í fimmtu umferð sem spiluð var
s.l. þriðjudagskvöld urðu úrslit
þessi:
Sigurður Víglundsson —
Kári Gíslason 20^4
Páll Pálsson — Siguróli Kristjánsson 20-0
Alfreð Pálsson — Sveit Ferðaskrifstofu Akureyrar 19-1
Magnús Aðalbjörnsson — Gissur Jónasson 20-0
Stefán Vilhjálmsson —• Zarioh Hammad 13-7
Stefán Ragnarsson — Gylfi Þórhallsson 13-7
Jón Stefánsson —' Haraldur Oddsson 20-h 2
Röð efstu sveita er nú þessi:
sveit stig
1. Stefáns Ragnarssonar 89
2. Páls Pálssonar 78
3. Alfreðs Pálssonar 75
4. Magnúsar Aðalbjörnssonar 70
5. Stefáns Vilhjálmssonar 68
6. Jóns Stefánssonar 68
7. Ferðaskrifstofu Akureyrar 49
Sveit Stefáns Ragnarssonar hef-
ur verið í fyrsta sæti allt frá byrjun
mótsins. Auk Stefáns, eru 1 sveit-
inni Pétur Guðjónsson, Páll Jóns-
son og Þórarinn B. Jónsson.
Sjötta umferð verður spiluð n.k.
þriðjudagskvöld að Félagsborg.
Keppnisstjóri er sem fyrr Albert
Sigurðsson.