Dagur - 09.12.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 09.12.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar i Sala Plötuspilari og tveir hátalarar til sölu í Seljahlíð 7c. Selst ódýrt. Sími 24360. Húsmunamiðlunin auglýsir til sölu. Edlhúsborð og stóla, borðstofuborð og stólar, fata- skápar, svefnsófar og svefn- bekkir, símstólar, sófasett, skrifborð, kojur, hanshillurmeð skápum og skrifborðum og margt fleira ágætra muna. Húsmunamiðlunin Hafnar- stræti 88, sími 23912. Til sölu er bensínvél úr Rússa- jeppa árgerð 1976 ekin 47.000 km. Upplýsingar gefur Karl í síma 22759 milli kl. 6 og 7. Til sölu Nordmende sterio út- varp og plötuspilari í skáp, mjög fallegur ásamt lausum hátölurum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22760 eftir kl. 7 Poodle hvolpar til sölu. Sími 23873. Sem nýtt 22ja tommu Nord- mende svart/hvítt sjónvarps- tæki til sölu. Upplýsingar í síma 23561 eftir kl. 19.00. Til sölu, Páfagauksungar. Sími 24194. Húsnædi Bílskúr óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar gef- ur Hallur í síma 21242. Óska eftir að kaupa fokhelda 4-5 herb. íbúð með bílskúr í raðhúsi, eða í skiptum fyrir 3ja herb. raðhúsaíbúð í Furulundi. Uppl. í síma 24640 eftir kl. 19.00______________________ Til sölu er íbúð 140 ferm, í þriggja íbúða húsi (miðhæö) við Höföahlíð á Akureyri. Uppl. í síma 25012 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld. Kæliskápur óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Útlit skiptir minna máli. Sími 61361. Bifreiðir Volkswagen árg. 1970 til sölu með úrbræddri vél. Annaö ást- and gott. Skoðaður '80. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 25937. Til sölu Volkswagen 1302 árg. 1971, ekinn 45 þús. km. á vél. Lítur vél út og er í toppstandi. Greiðsluskilmálar. Sími 22836 (Pétur). Saab 96 árg. '70 til sölu og Saab 96 árg ’65. Upplýsingar í síma 43163 eða á Stóru-Laug- um Reykjadal. Til sölu bifreiðin A-4499 sem er Lada Sport. árg. 1979 ekin 30.000 km. Hagstætt verð, gegn góðri útborgun. Uppl. í síma 25038. Taoað Kvenarmbandsúr með svartri leðuról fannst í Höfðahlíð í lok síðustu viku. Eigandi vinsam- legast hafi sambandi við Áskel áskrifstofu Dags. Sími 23207. Þjónusta Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunnum eða niðurföllum. Já ég sagði stíflað þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og mun ég reyna aö bjarga því. Nota fullkomin tæki loftbyssu, raf- magnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar viðgerðir. Vanur maður. Sími 25548 mundu það. Kristinn Einars- son. Matvöruverslun opnuð á Hjalteyri Fimmtudaginn 11. des. n.k. verður opnuð mat- vöruverslun á Hjalteyri. Verslunin verður opin alla virka daga, nema laug- ardagafrá kl. 10.00 til 12.00 og 16.00 til 18.00. Kaupfélag Eyfirðinga. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI í fyrsta sinn á íslandi Matchbox Rally Verður haldið á Matchbox bílabraut sunnudaginn 14. des. að Hótel Varðborg kl. 2 e.h. Keppendur komi með bíla sína til skráningar í Leikfangamark- aðinn Hafnarstræti 96 í seinasta lagi kl. 6 laugar- daginn 13. des. Einnig geta þeir sem ekki eiga bíla fengið þá keypta á sama stað. Glæsileg verðlaun verða veitt. Fjögra rása bílabraut að verömæti 106.000,- kr. einnig verða veitt aukaverðlaun. Keppnisreglur verða kunngeröar keppendum á keppnisstaó. Þátttaka í rallinu er öllum heimil sem láta skrá bíla sína. Enginn er of gamall til aö aka bílabraut frá Matchbox. Æfingin skapar meistarann. Leikfangakynning verður samhliða rallinu og verða kynntar dúkkur sem tala íslensku. Dúkkur sem boróa. Margar geröir af bílabrautum Fjarstýrðir bílar ásamt fjölda annara leikfanga. Verið velkomin og góða skemmtun. mormnirirm HAFNARSTRÆTI 96 SIMi 96-24423 AKUREYRI Verður til afgreiðslu frá og IIS ÍölaCÍ með miðvikudegi 17. des Ölumboðið -Hafnarstræti 86 Sími 22941 Einangrunargler Við framleiðslu Ispan-einangrunarglers eru notaðar nýjustu fáanlegar vélar og tæki og jafnan fylgst með nýjungum, sem fram koma erlendis viðvíkjandi gæöum og hagræðingu við framleiðsluna. Höfum eigin bíla til glerflutninga FRAMLEITT A AKUREYRl FURUVÖLLUM 5 — AKUREYRI SIMI (96)21332 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.