Dagur - 09.12.1980, Síða 6

Dagur - 09.12.1980, Síða 6
Frá Skákfélagi Akureyrar. Mið- vikudaginn 10. des. verður haldið 15 mín. mót í Hvammi og Hefst það kl. 20.00. Nú stendur til að haldið verði Pepsi cola mót um næstu helgi og verður telft í Hvammi. Mót þetta verður nánar auglýst seinna í vikunni. Jakob. Munið aðventutónleika Passíu- kórsins, að Laugum í Reykjadal 12. des. kl. 21.00, í Akureyrarkirkju 14. des. kl. 20.30. Takið eftir. Spilakvöld verður hjá Sjálfsbjörg í Alþýðuhús- inu fimmtudaginn II. des- ember klukkan 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. jAMkUMUk Fíladelfía Lundargötu 12, fimmtudagur 11. des. Biblíulestur kl. 8.30. Allir velkomnir. Laugardagur 13. Safnaðarsamkoma kl. 8.30 sunnudagur 14. sunnudaga- skóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 8.30 Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn: Sunnudag- inn 14. des. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli fyrirbörn ogkl. 17 almenn samkoma. Á föstu- dögum eropið hús fyrirbörn kl. 17. Verið hjartanlega velkomin. Féiagskonur ogstyrktarfélagar í Baldursbrá. Jólafundur verður í Glerárskóla sunnu- daginn 14. desember klukk- an 2. Munið eftir jólapökk- unum. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar. Jólafundur verður hald- inn mánudaginn 15. des. kl. 9 e.h. í Varðborg. Stjórnin. I.O.G.T. sameiginlegur jóla- fundur stúknanna á Akur- eyri verður haldinn fimrhtu- daginn 11. des. kl. 8.30 e.h. að félagsheimili templara Varðborg. Jóladagskrá. Kaffiveitingar eftir fund. Mætum vel og stundvíslega. Æ.t. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Jólafundur þann 11. des. kl. 19.30 í félagsheimilinu að Gránufélagsgötu. Lionskiúbbur Akureyrar. Jóla- fundur fimmtudag 11. des. kl. 19.30. Jólatrésfagnaður sunnudag 14. des. kl. 2 e.h. □ Huld 598012107 — VI — 2 □ Huld 598012127—-VI— 2 I.O.O.F. Rb 2 E 13012108 Vi E Frá Guðspekifélaginu fundur verður haldinn fimmtudag- inn 11. nóv. kl. 21. Bóka- kynning Úlfur Ragnarsson. 1 akið eftir. Gómsætar kökur og munir, hentugir til jólagjafa, seljast í Zíon miðvikudaginn 10. des. kl. 6 e.h. Ágóði rennur til kristniboðs í Konsó og Kenya. Kristni- boðsfélag kvenna. Hreingemingar Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar, húsgagnahreinsun, með nýjum og fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Sími 21719 og 22525. Keðjur á vörubíla og vinnuvélar Grófir hlekkir og langbönd 7-8-9-10-11-12 m.m. (|sso) nestin maltöl á jólaborðið ÖLUMBOÐIÐ Hafnarstræti 86 Sími 22941 Dóttir mín ÞÓRA EIÐSDÓTTIR BJARMANN, Ásvegi 32, Akureyri. sem andaðist á Landsspítalanum 3. des. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 12. des. kl. 13.30. Blóm vinsam- legast afþökkuð. Birna Guðnadóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns JÓNS ÓSKARS JENSSONAR, Garðsvík, Svalbarðsströnd. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og barnabarna og annara vandamanna. Rósa Hálfdánardóttir. *Lúcíuhátíð — samsöngur Karlakór Akureyrar efnir til Lúcíuhátíðar og sam- söngs í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 11. des. og föstudaginn 12. desember, kl. 20.30 bæði kvöldin. Forsala aðgöngumiða verður í Bókabúðinni Huld og í kirkju fyrir tónleika. Karlakór Akureyrar Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f. verður lokuð föstudaginn 12. des. frá kl. 1-3 e.h. vegna jarðarfarar. Linda h.f. Sveinafélag Járniðn- aðarmanna Akureyri fundur á Hótel K.E.A. fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 20.30 Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsmál, tillögur að félagsmerki, A.S.f. þing og fl. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega Stjórnin. NYTT NYTT NYTT NYTT Stórkostlegt úrval af húfum, vettlingum, og sokkum, á alla fjölskylduna. Komið og skoðið jólavörurnar. Póstsendum 6.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.