Dagur - 11.12.1980, Blaðsíða 11

Dagur - 11.12.1980, Blaðsíða 11
Ný verslun áHjalteyri í morgun opnaði K.E.A. nýtt útibú á Hjalteyri. Allar algengar kjörbúðarvörur verða á boð- stólum í nýju útibúinu, sem er það fyrsta sem K.E.A. rekur á Hjalteyri. Sólveig Jóhannes- dóttir mun sjá um verslunina sem er í leiguhúsnæði í húsi sem nefnist Mikligarður. Útibúið er opið frá kl. 10 til 12 og frá kl. 16 til 18. H-100 Gestur okkar á stjörnukvöldi í H-100 laugardaginn 13. des. verður hinn geysivinsæli Haukur Mortens. Stjörnumatseðill á aðeins kr. 9.000. Matarpantanir í síma 25500. H-100. YFIR 100___________ Myndiroq teikningar ,,Á hestbaki, þjálfun knapa og hests" eftir hinn landsfræga tamningamann Eyjólf ísólfsson. Bók sem lengi hefur verid beðið eftir. Hér er f jallað nm það sem máli skiptir í þjálfun og meðferð hestsins, hlýðniæfingar, gangtegundir og þjálfun þeirra, reiðtygi, jafnvægi, jámingar o. m. fl. Tilvalin gjöf til allra hestamanna, byrjenda sem lengra komna Fæst í bókabúðum um allt land. rEIÐFAXI Pósthólf 887 — Símar 25860 og 85111 Reykjavík. SUZUKI ER KOMINN NÝR BÍLL Á ÍSLANDI JAPANSKT UNDRATÆKI Bfllinn sem eyðir aðeins 5 lítrum á hundraði, kostar kr. 4.993.000 og rúmar alia f jölskylduna. Við sýnum SUZUKI árgerð 1981 laugardag og sunnudag. Opið frá kl. 10-18. Bflasalan h.f., Strandgötu 53, sími 21666. Bjóðum þennan glæsilega mokkafatnað með Greiðslu- skilmálum í Herradeild & Vefnaðarvörudeild. Útimarkaður — Útimarkaður „Viö getum líka unniö“ Vistheimilið Sólborg heldur útimarkað við anddyri Nýja Bíós við Ráðhústorg laugardaginn 13. des. n.k. kl. 9.00-18.00. Seldar verða framleiðsluvörur vinnustofu þroska- heftra á Akureyri og alls konar jólavarningur. VISTHEIMILIÐ SÓLBORG. Appelsín á jólaborðið ÖLUMBOÐIÐ Hafnarstræti 86 Sími 22941 DAGUR • 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.