Dagur - 05.02.1981, Qupperneq 7
Verum samstíga
(Framhald af bls. 4).
kvæmd þessa fyrirheits. Það unga
fólk sem nú glímir við að koma sér
upp eigin húsnæði á við ýmsa örð-
ugleika að etja, og eiga verðbólga
og vaxtastefna að sjálfsögðu sinn
þátt í því. Þessa dagana er unnið að
endurskoðun á þeim ákvæðum
skattalaga, sem fjalla um vaxtafrá-
drátt vegna húsnæðismála. Miðast
sú endurskoðun einkum við að
hækka heildarvaxtafrádráttinn, en
einnig að rýmka þau ákvæði, sem
beinast að lausaskuldum á þann
hátt, að þeim árum sem vaxtafrá-
dráttur slíkra skulda er leyfður er
fjölgað úr tveimur þegar keypt er
og fjórum árum frá því bygginga-
framkvæmdir hefjast, trúlega um
eitt ár í hvoru tilviki, þó ekki liggir
fyrir endanlegar niðurstöður þegar
Fyrirhugað er að kaupa tölvur
fyrir Gagnfræðaskóla Akureyr-
ar, til notkunar fyrir verslunar-
svið og einnig sem rekstrartæki
fyrir skólann.
í viðtali sem blaðið átti við Sverri
Nýjung
fyrir skáta, fjailafara
og aðra útilífsmenn.
Míni ,,ofn" hitagjafi til að
hafa í vasanum.
Helst heitur í 10-12
stundir. — Heldur líkam-
anum heitum í köldum
veðrum.
ESSO-NESTIN.
þessar línur eru ritaðar. Þá er einn-
ig fyrirhugað að leyfa vaxtafrádrátt
af skuldum sem stofnað er til vegna
verulegra efndurbóta á húsnæði.
Það tel ég mjög áhugavert atriði,
þvi oft má lagfæra og endurnýja
eldra húsnæði á smekklegan hátt
og koma þannig í veg fyrir óþarfa
ogótímabæra fjárfestingu, auk þess
sem slíkar endurbætur geta einnig
haft hagnýtt gildi, svo sem aukna
og bætta einangrun, sem síðan
leiðir til orkusparnaðar.
Stöðugtgengi
Einn veigamikill þáttur í marg-
umræddum aðgerðum er sá, að
halda gengi nýkrónunnar okkar
Pálsson skólastjóra G.A. kom fram
að hann hefur lagt fyrir skólanefnd
tillögu þess efnis að keyptar yrðu
lölvur fyrir skólann og nefndin
samþykkti það fyrir sitt leyti. Mál-
inu var vísað til bæjarstjórnar og er
nú beðið eftir ákvörðun hennar
sem er ekki að vænta fyrr en fjár-
hagsáætlun bæjarins verður
samþykkt.
Ekki þarf að fjölyrða um það að
nauðsynlegt er fyrir skólann ’að fá
þetta mál samþykkt. Ef verður ekki
af kaupunum, verða þeir nemend-
ur, sem útskrifast frá Verslunar-
sviði ekki eins vel undir það búnir
að vinna við tölvur, en eins og allir
vita þá er mikil tölvuvæðing í
skrifstofustörfum. Sverrir benti á
að lokum að Verslunarskóli íslands
væri búinn að koma sér upp mjög
góðum tölvukosti.
sem stöðugustu. Verðmæti gjald-
miðils er sálrænt atriði og því mik-
ils virði. Sú sífellda lækkun krón-
unnar sem viðgengist hefur að
undanförnu hefur ýtt undir verð-
. þennsluna og eyðilagt allt verðskyn
aímennings. Nú ríður á að snúa
þeirri þróun við og hvetja til
sparnaðar og varfærni í peninga-
og fjármálum, jafnt hjá
einstaklingum sem opinberum
aðilum.
Gamall og góður kunningi minn,
þekktur í atvinnulífinu, sagði við
mig skömmu eftir að ég tók sæti á
Alþingi: Þið ráðið aldrei neitt við
efnahagsmálin með þessu gengis-
fyrirkomulagi. Það á að byrja á því
að ákveða gengi og setja það fast.
Síðan á að ákveða fiskverð í sam-
ræmi við gengið og að lokum þau
laun til þegna þjóðfélagsins, sem
fiskverðið getur staðið undir. Svo
einfalt var málið. í þessu er að
sjálfsögðu mikill sannleikur fólginn
og þarf ekki að útskýra það frekar.
Segja má að við höfum að und-
anförnu nánast snúið þessu dæmi
við og það kann ekki góðri lukku
að stýra. Með því að festa nú geng-
ið og aðlaga síðan fiskverð,
kaupgjald og aðra kostnaðarþætti
að því, er reynt að feta þá braut sem
gamli maðurinn benti á. Með því er
reynt að auka trúna á verðgildi
nýju krónunnar og væri a.m.k. öll-
um stjónmálamönnum sæmst að
taka drengilega þátt í þeirri bar-
áttu. En vilji þeirra einn sér dugar
skammt. Forsætisráðherra vitnaði í
áramótaávarpi sínu til orða Einars
skálds Benediktssonar og sagði:
Vilji er allt sem þarf. Það þarf vilja
og samstöðu allrar þjóðarinnar til
að árangur náist í baráttu við verð-
bólguna og efnahagsvandamálin,
sem stjónvöld hófu um síðast liðin
áramót. Höldum baráttunni áfram,
verum samstíga og treystum á að-
gerðirnar, því þá mun árangur nást.
Tötvur í Gagnfræðaskólann
FERÐAKYNNINO .A
Ferðaskrifstofunnar Urvals og
Ferðaskrifstofu Akureyrar
í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri
föstudaginn 6. febr. 1981 kl. 19.30
Bingo: Ferðavinningar
Matarverð kr. 90,00
17930?19.óe0brúar
Vélvirki
Viljum ráða vélvirkja nú þegar eða síðar. Þyrfti að
vera kunnugur frysti og kælivélum. Upplýsingar
gefur Birgir Steindórsson verkstjóri.
Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar & Co h.f.
sími 21466
s ÁRS-
HÁTÍÐ
Trésmíðafélagið á Akureyri, verður með árshátíð 7.
febr. n. k. í Hótel K.E.A. Mióasala á skrifstofu T.F.A.
e. h. fimmtudag og föstudag 5. og 6. þ. m.
Nefndin.
n □
Okkur vantar hnepptar lopa- peysur Tökum ekki lengur stjörnuhúfur. Iðnaðardeild Sam- bandsins
□ HBS U
Nýkomið
Hudson sokkabuxur
í öllum stærðum
DAGUB•7