Dagur - 10.02.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 10.02.1981, Blaðsíða 2
tSmáauölvsinöar Sala Góð jeppakerra til sölu. Upp- lýsingar í síma 25619. Evenrude 21 ha. vélsleði til sölu í góðu lagi. Upplýsingar í síma 22717 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sem ný dökk kjólföt til sölu, meðalstærð. Upplýsingar í síma 23713. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 25212 á kvöldin og á daginn í síma 21506. Vélbundin taða til sölu. Upp- lýsingar í síma 21960 á kvöldin. Vélbundið hey til sölu og fyrsta kálfs kvígur. Upplýsingar í síma 61508. Þrígripsinnréttingar í verslun til sölu. Hentugar í fataverslun (grænar). Upplýsingar í síma 33103, Óskar Valdimarsson, eftir kl. 7 á kvöldin. Nokkrir rafmagnsþilofnar með hitastilli til sölu. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 96-21551. Ný og lítið notuð grásleppunet á teinum til sölu. Upplýsingar í síma 33121 eftir kl. 18. Til sölu Massy Ferguson 135 dráttarvél árg. 1966. Upplýs- ingar ísíma 63162. Til sölu skíði (160 cm löng) með Salomon bindingum, Caber skíðaskór nr. 38-39. Einnig 3 nýir kjólar (stór númer). Upplýsingar í síma 22072. Crown — eldtraustir skjala- og peningaskápar. Mjög hagstætt verð. Raftækni Óseyri 6, Akur- eyri sími 24223. Til sölu skíðaskór Ricsport nr. 35. Uppl. í síma 24557, eftir kl. 21.00. Til sölu er Polaris. S.S. snjósleði 35, hestöfl árgerð 1976. Uppl. í síma 33139 á vinnustað. Til sölu er sófasett 1, 2 og 3 sæti. o. fl. Uppl. í síma 21984 eftirkl. 19.00. Til sölu. Ca. þriggja tonna trilla (Færeyingur) 20, ha. Bukh vél. Uppl. í síma 91-35292, eftir kl. 19.00. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Tapad ~ Tapast hefur rauð stór snjó- þota frá Tjarnarlundi 15D, er merkt (Harpa). Vinsamlega lát- ió vita ef einhver hefur orðið hennar var í síma 25397. Bifreiðir Bifreið til sölu. Volkswagen 1303 árg. 1973. Upplýsingar í síma 43911. Willys árg. 1955 til sölu. Selst í því ástandi sem hann er í. Staðgreiðsluveró. Upplýsingar í síma 22769 eftir kl. 8 á kvöldin. Mercury Zephyr árg, 1978 til sölu. Ekin 73 þús. km. Áður A 115. Upplýsingar gefur Sigur- geir Sigurðsson á B.S.O., sími 22727, heima 23115. Opel Record árg. 1970 til sölu. Greiðsluskilmálar: Ekkert út, mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 21509. Til sölu Hilman Hunter árgerð 1971 (ógangfær). Upplýsingar í síma 22696 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Kauo Vil kaupa lítinn kæliskáp. Uppl. í síma 24094. Vil kaupa bifreið á Ca. 2-4, milljónir (gkr.) Uppl. í síma 22757, eftir kl. 19.00. Óska eftir að kaupa barna- vagn. Upplýsingar í síma 24311. fSkemmtaniri I.O.G.T. Bingó. N.k. fimmtudag veróur bingó að Hótel Varð- borg klukkan 20.30. Margt góðra vinninga. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir — til- valin fjölskylduskemmtun. At- hugið að bingóið er á fimmtu- dagskvöld, en ekki á föstudag eins og venja hefur verið, Nefndin. Félagsvist. Spilakvöld Geð- verndarfélagsins veröur í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 12. febr. kl. 20.30. Góó verðlaun. Nefndin. Ýmisleót Diskótekið Bambus. Stærsta diskótek á Norðurlandi. Spilum fyrir árshátíðir, félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fjöldi Ijósakerfa. Þriðja starfsárið. Diskótekið Bambus, Dalvík, sími 61232. Ath. samræmd verð Félags ferðadiskóteka. AUGLÝSIÐ í DEGI Húsnæði Óskum að taka á leigu 2ja-4ra herbergja íbúðir til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími 21900 (23). Iðnaðardeild Sambands- ins. Herbergi með sérinngangi til leigu. Upplýsingar í síma 22603 milli kl. 19 og 21. Háskólamenntuð hjón með 2 börn óska eftir aö taka á leigu 3ja-5 herbergja íbúð. Raöhús eða sérhæð. Upplýsingar í símum 25606 og 25817 á kvöldin. Óska eftir að taka herbergi á leigu í einn og hálfan mánuð. Uppl. gefur Þórir sími 41239. Þiónusta Iðnaðarmenn. Miller Falls raf- magns- og handverkfæri ávalt fyrirliggjandi. Kappkostum góða viðgerða og varahluta- þjónustu. Raftækni Óseyri 6, sími 24223. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér f vaski, klósetti, þrunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika vió að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Skíðabogar og Toppgrindur. Margar gerðir og litir nýjasta tíska. Lausir festingapúðar og gúmmí. Skíðabogar á Mitsubishi Colt. Í' ÁTTU TÓMSTUNDIR? SKERMAGRINDUR margar gerðir ★★★★★★★★★★★★★★ POSTULÍNSLITIR guliið er komið ★★★★★★★★★★★★★★ HNÝTIGARN, KÚLUR nylon, sísal, jurta og bómull '★★★★★★★★★★★★★★* TÁGAR OG BAST 2,5 og 3 mm. HANpVERKI SÍMI 250 20 ^ STRANDGATA 23 Rússneskar rúsínur í lausri vigt. Mjög hagstætt verð. Orðsending frá Iðju lója, félag verksmiðjufólks á Akureyri, auglýsir hér meó eftir listum varðandi kjör stjórnar og trúnaö- armannaráðs fyrir árið 1981. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjórum til vara í stjórn og vara- stjórn. Sex mönnum í trúnaóarmannaráð og fjórum til vara. Allt miöað vil fullgilda félaga. Hverjum lista fylgi skrifleg meðmæli 100 félags- manna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Brekkugötu 34, eigi síöar en kl. 12 á hádegi. Sími 23621. Laugardaginn 14. febrúar. Stjórn Iðju. Ferðafélag íslands og Náttúruverndarráð óska að ráða konur og karla til gæslustarfa næstkomandi sumar. Um er að ræða störf í 2 til 4 mánuði, sem m.a. gætu hentað hjónum. Starfið er fólgiö í eftirliti með sæluhúsum, tjald- svæöum og friðlýstum svæóum. Málakunnátta, reynsla í ferðalögum og þekking á landinu æskileg. Skrifleg umsókn með sem gleggstum upplýsingum óskast send skrifstofu Náttúruverndarráðs, Laugavegi 13, Ferðafélags íslands, Öldugötu 3, Reykjavík eöa Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri fyrir febrúarlok. Ferðafélag (slands, Náttúruverndarráð. DAGLEGA NÝJAR VÖRUR VERÐUR ALLA ÞESSA VIKU 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.