Dagur - 10.02.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 10.02.1981, Blaðsíða 3
Sími 25566 NÝTT Á SÖLUSKRÁ Aðalstræti: Húseign á tveimur hæðum með kjallara. Steinhús í mjög góðu ástandi. Á efri hæð er 4-5 herbergja íbúð. Sömuleiðis á neðri hæð. Selst i' einu eða tvennu lagi. Ákjósanlegt fyrir tvo sam- henta aðila að kaupa. Á söluskrá: Tjarnarlundur: 2 herb. íbúð, ca. 50 fm. Laus fljótlega. Víðilundur: 2 herb. ibúð í fjölbýlishúsi, ca. 56 fm. Laus strax. Hjallalundur: Mjög góð 2 herb. íbúðífjöl- býlishúsi, ca. 55 fm. Tjamarjundur: 4 herb. íbúð í fjölbýllshúsi, ca. 90 fm. Laus strax. Höfðahlíð: 5 herb. hæð í þríbýlishúsi, ca. 140 fm. Mjög góð eign. Furulundur: 3 herb. íbúð á efri hæð í raðhúsi, ca. 80 fm. Grenivellir: 5 herb. efri hæð og ris, ca. 140 fm. Mánahlíð: Lítið einbýlishús, 40-50 fm. á stórrl lóð. Gránufélagsgata: Einbýlishús, ca. 100 fm. Bílskúr. Hvannavellir: 4 herb. neðri hæð f tvíbýiis- húsi, ca. 130 fm. TJARNARLUNDUR: 3ja herbergja mjög falleg íbúð í fjölbýlishúsi. Gengið inn af svölum. Hrísalundur: Glæsileg 2ja herb. fbúð ca 551*. Rauðamýri: Einbýlishús ca. 100 mJ á einni hæð 3ja herb. Furulundur Lítil 3ja herb. íbúð laus strax. Rimasíða: 3ja herb. endaraðhús 86 m2 afhendist fokheit strax. MÓASÍÐA: 4ra herbergja 110 ferm. raðhús, tokhelt, bílskúr 38 ferm. Einangrun ofnar og fieira fylgir. Höfum kaupendurað: 3 herb. íbúð á Eyrinnl. Má þarfnast viðgerðar. Einbýlishúsum, á einni hæð. Gömlum einbýlishúsum. FASTEIGNA& ffj SKIPASAUSSI NORÐURLANDS O Breytt heimillsfang: Nú - Hafnarstrætl 99-101 Amaróhúsinu 2. hæð. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsíml 24485. , Hestamenn takið eftir! Fyrir sl. áramót tók einhver brúnan fola á 5. vetur í misgripum úr högum Léttis. Þessi hestur var merktur 64 á síðunni. Eigandi hestsins hefur hins- vegar undir höndum annan brúnan hest, ca. 4-6 vetra, fallegan meö klofið fax, mark: alheilt hægra, biti aftan vinstra. Þar sem þetta er ekki réttur hest- ur, eru menn beðnir aö athuga hjá sér hvort þeir hafi tekið skakkan hest. Einnig gefi réttur eigandi að síðarnefnda hestinum sig fram við Jón Sigfús- son, í síma 23435, sem gefur nánari upplýsingar. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. Svamphúsgögn Ódýrt - Vandað Seljum svampsófa, eins og tveggja manna, með og án rúmfatageymslu. Ennfremur svampstóla og margt fleira úr svampi. Áklæöi að eigin vali. Efnaverksmiðjan SJÖFN SÍMI 21400(270). m |æu mi-it#D A DB yiTD Frá Félagsmálastofnun Akureyrar Fjölskyldunámskeió fyrir aðstandendur alkoholista hefst mánudaginn 23. febrúar. Námskeiðið er ætlaó fyrir vini og vandamenn þeirra er glíma við áfengisvandamál. Leitast er við að auka þekkingu þátttakenda á ávanasjúkdómum, einkennum þeirra og hver áhrif sjúkdómar þessir hafa á alla, sem búa í nábýli við þá. Upplýsingar og innritun fer fram á Félagsmála- stofnun Strandg. 19b, eða í síma 25880 frá kl. 10 til k 16 alla virka daga. EDSBYN gönguskór 36-45 EDSBYN gönguskíði 180-215 cm. EDSBYN barna 120-140 m/bindingum EDSBYN göngustafir EDSBYN göngubindingar HART AMERISK svigskíði 140-175 .Salomon öryggisbindingar DACHSTEIN skíðaskór, öll númer. HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400 NYTT! AKUREYRINGAR. NAGRANNAR Gistiferó fyrir hagstætt veró Bjóðum nýjung í ferðum til Reykjavíkur. Ferð suður í áætl- unarflugi á þriðjudögum og mið- vikudögum með gistingu á Hótel Loftleiðum. # Bílaleigubíll á sérstökum kjörum bíður þín á Reykjavíkur- flugvelli ef þú vilt. • Þú nýtur þrírétta veislumatar í Blómasal Hótel Loftleiða um kvöldið, gistir nóttina á hótelinu og borðar árbít þar um morgun- inn. 0 Ýmis önnur fyrirgreiðsla er til reiðu auk þeirra lystisemda se Hótel Loftleiðir bjóða, s.s. solaris, sauna, fyrirtaks sundlaug o.fl. Allt þetta kostar aðeins kr. 699.— fyrir einstakling en notirðu tækifærið og bjóðir maka þínum með, sem auð- vitað er upplagt, þá borgið þið aðeins kr. 1298.— saman. Líttu við hjá okkur og kynntu þér nýju gistiferðimar áður en þú skreppur suður næst. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR Ráóhústorgi 3 simi 25000 PAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.