Dagur - 19.02.1981, Qupperneq 7
Björg Finnbogadóttir afhendir Þresti Guðjónssyni for- foreldraráðs. Skíðaráð Akurcyrar þakkar gefendum hina
manni SRA bankabók með 554 þús g.kr. frá sjómönnum á höfðinglegu gjöf.
Súlunni, Kaldbak. Sólbak og Sléttbak til styrktar starfsemi
Febrúar-
mótí
svigi
barna
Um síðustu helgi var haldið á
vegum Foreldraráðs SRA
febrúar mót í svigi, og var keppt
í öllum flokkum bara frá 7 ára
til 12 ára. Skíðafæri var mjög
gott um helgina. Úrslit í mótinu
urðu þessi:
Aðalfundur KA
A laugardaginn kemur þann
21. febrúar kl. 16.00 verður
haldinn aðalfundur KA og
verður hann í félagsmiðstöð-
inni í Lundarskóla. Á fundin-
um verða venjuleg aðaifund-
arstörf og einnig lagabreyt-
ingar. Þar verður frumsýnd
mynd sem tekin var af leik
KA og Feyenoord hér í hitt-
eðfyrra. KA félagar ungir sem
gamlir eru hvattir til að fjöl-
menna á fundinn.
Göngumót
Stúlkur 10 ára
1. Sólveig Gísladóttir 71,20
2. Þorgerður Magnúsdóttir 72,80
3. Jórunn Jóhannsdóttir 89,45
Stúlkur 7 ára.
1. Harpa Hauksdóttir 86,82
2. Lissý Malmquist 112,86
3. Helga Malmqusit 116,75
Drengir 7 ára.
1. Gunnlaugur Magnússon 82,87
2. Gunnar Ellertsson 90,95
3. Stefán Jónsson 91,122
Stúlkur 8 ára.
1. María Magnúsdóttir 84,71
2. Mundína Kristinsdóttir 100,81
3. Harpa örlygsdóttir 101,37
Drengir 8 ára.
1. Sævar Guðmundsson 82,36
2. Magnús Karlsson 89,09
3. Andri M. Þórarinsson 90,62
Stúlkur 9. ára.
1. Ása Þrastardóttir 70,71
2. Sigríður Harðardóttir 70,82
3. Rakel Reynisdóttir 73,29
Á laugardaginn þann 21. þ.m.
verður haldið svokallað Febrú-
armót í skíðagöngu, og fer það
fram við Skíðahótelið. Keppt
verður i eftirtöldum flokkum:
Karlaflokkur.
9-10 ára Gengið 1,5 km.
11-12 ára Gengið 1,5 km.
13-14 ára Gengið 5,0 km.
15-16 ára Gengið 5,0 km.
17-19 ára Gengið 7,5 km.
20 ára og eldri Gengið 10,0 km.
Kvcnnaflokkur
9-10ára Gengið 1,5 km.
11-12 ára Gengið 1,5 km.
13-14 ára Gengið 5,0 km.
16-19 ára Gengið 5,0 km.
19 ára og eldri Gengið 7,5 km.
Þetta verður fyrsta göngu-
mótið sem Skíðaráð Akureyrar
gengst fyrir í vetur, og væntir
skíðaráðið þess að sem flestir
keppendur skrái sig til keppni.
Á næstu Andrésar Andar
leikjum sem verða hér á Akur-
eyri verður í fyrsta sinn keppt í
göngu og einnig í stökki, en þar
verður keppt í flokki 12 ára og
yngri.
Skráning í keppnina fer fram
einni klst. fyrir keppnina á
Skíðahótelinu.
Drcngir 9 ára.
1. Sverrir Ragnarsson
2. Vilhelm Þorsteinsson
3. Sigurbjörn Þorgeirsson
64,12
67,66
68,84
Drengir 10 ára
1. Jón Ingvi Árnason 64,15
2. Kristinn Svanbergsson 67,96
3. Jón Harðarson 68,17
11-12 ára stúlkur.
1. Gréta Björnsdóttir 76,97
2. Kristín Hilmarsdóttir 80,03
3. Arna ívarsdóttir 81,41
Drengir 11-12 ára
1. Hilmir Valsson
2. Gunnar Reynisson
3. Aðalsteinn Árnason
Kepptu i judo í Rvík
Laugardaginn 14. þ.m. var
haldið í Reykjavík svonefnt
kyu mót, sem J.F.R. gengst
fyrir ár hvert. Mót þetta er
sérstaklega ætlað mönnum
með gráðuna 3 kyu eða lægri.
Þátttíika á þessu móti var til-
tölulega góð, 24 keppendur
mættu til leiks, þar af 2 frá
J.R.A. þeir Kristján Halldórs-
son og Brynjar Aðalsteinsson.
Vegna fjölda þátttakenda var
skipt í þrjá þyngdarflokka; —
85 kg, — 75 kg og — 67 kg.
Kristján, sem keppti í — 75
kg flokknum glímdi við sér
nokkuð stærri og þyngri menn
en tókst þó að vinna allar sínar
glímur og krækti sér þannig í
gullverðlaun. má það teljast
góður árangur hjá Kristjáni,
sem ekki er mjög keppnis-
reyndur judómaður. Brynjar,
sem keppti í — 67 kg flokknum
sigraði einnig alla sína and-
stæðinga og hafnaði í fyrsta
sæti. —- g.b.a.
Nýkomin
sending af INNOXA
snyrtivörum.
Munið HENNA snyrtivörurnar.
Mikið úrval af indíánahárskrauti.
Kjólaskraut, hálsfestar og eyrna-
lokkar í úrvali.
Ljósmynda-
námskeið
á vegum templara á Akureyri.
1. Fræðileg kennsla.
2. Tökuferðir.
3. Skoðun verkefna.
Innritun og upplýsingar hjá Matthíasi Gestssyni
sími 21205 Námskeiðið hefst 25. febrúar og er opið
öllum 14 ára og eldri.
Undirbúningsnefnd.
Hreingemingar
Teppahreinsun
Tökum að okkur teppa-
hreinsun, hreingerningar,
húsgagnahreinsun, með
nýjum og fulikomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef
óskað er.
15% afsláttur til 15. mar
n.k.
Pantið snemma fyrir vor
og sumar.
Svamphúsgögn
Ódýrt - Vandað
Seljum svampsófa, eins og tveggja manna, með og
án rúmfatageymslu. Ennfremur svampstóla og
margt fleira úr svampi. Aklæði að eigin vali.
Efnaverksmiðjan SJÖFN
SÍMI 21400(220).
DAGUR.7
dH ,|( ’ t | ♦ ' • 1