Dagur - 05.03.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 05.03.1981, Blaðsíða 3
Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. (setning á bíltækjum. uwjrnmm Slmi (96) 23626 Glerárgoiu 32 • Akureyn TEIKN f STOFAN STILLi AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR- SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Vanur bókari óskast í aukavinnu. Umsóknum skilað í póst- hólf 86. Leíkfélag Akureyrar : Skáld Rósa i ■ ■ ■ ■ • Sýningar fimmtudag 5. ■ j mars, föstudag 6. mars • ■ og sunnudag 8. mars kl. ■ ■ 20.30. i ■ Aógöngumiðasala frá : - kl. 16.00. : ■ ■ : Sími 24073 Z ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Iðnaðar manna- félagið Síðasta laugardag komu saman nokkrir iðnaðarmenn úr ýmsum iðnfíílögum í bænum til að ræða um framtíðarstarf Iðnaðar- mannafélags Akureyrar, sem að mestu hefur legið niðri síðustu árin. Stjórn félagsins boðar til fundar í Iðnskólanum n.k. laugardag klukkan hálf tvö, og eru iðnaðar- menn hvattir til að koma á fundinn, hvort heldur þeir eru þegar skráðir félagar eða vilja sækja um inn- göngu. Á fundinum verður kosin ný stjórn. Af verkefnum framundan mætti nefna verklegu menntunina svo og fræðslu- og kynningu inn- byrðis meðal iðnaðarmanna. •jálfstæðishúsii Föstudag Jamaica á fullum krafti aö nýju. Fjör í fyrirrúmi. F?okkað á fullu í diskóinu. Opið frá níu til tvö. JLaugardagur: í diskótekinu verður stanslaust fjör frá kl. 20-03. c O Lokað í aöalsal vegna árshátíðar. Sunnudag Útsýnarkvöld Sjáumst í Sjallanum! Stjórnunarfélag Norðurlands Dagana 13.-15. mars n.k. verður haldið námskeið á vegum félagsins sem fjallar um tollskjöl og verðútreikninga. Námskeiðið verður í Landsbankasalnum Strand- götu 1, Akureyri. Þátttaka tilkynnist í síma 24647. KARLAK0R AKUREYRAR KAUPIR HÚSNÆÐI Karlakór Akureyrar hefur nýverið fest kaup á húsnæði undir starfsemi sína að Ós- eyri 6b hér í bæ. Vonast kór- inn tii að þetta átak efli ennfrekar kórstarfið, sem og annað tónlistarlíf hér í bæ. Um þessar mundir er stefnan sett á vortónleika og æft af kappi. Tónleikar hafa verið ákveðnir um 20. mars og vænta kórfélagar þess að fá að syngja fyrir sem flesta Akureyringa þá. Styrktarfélagar kórsins eru á 400 hundrað en styrktaraðild er fólgin í því að skuldbinda sig að kaupa 2 miða á styrktarfélaga- tónleika, sem haldnir eru einu sinni á ári. Vonast kórinn til þess að fleiri aðilar sjái sér fært að styrkja kórinn á þennan hátt, en það gæti gerst með einu símtali í síma 21379, 25624 eða samtali við einhvern kórfélaga. Alhliða auglýsinga-& delfi teiknihönnun augtýsmgastofa Fljót og góð þjónusta. BERNHARÐ STEINGRÍMSSON GEISLAGATA 5 SÍMI25845 VÖRUMERKI INNISKILTI AUGLÝSINGAR UMBÚÐAHÖNNUN PLAKÖT FIRMAMERKI ÚTISKILTI í BLÖÐ, TÍMARIT HÖNNUN BÆKLINGA BÓKAKÁPUR FÉLAGSMERKI LJÖSASKILTI & SJÓNVARP MYNDSKREYTINGAR LAY-OUT O.FL. * Teppasjampó & hreinsarar * Gólfplast & gólfdreglar * Gólfteppi í úrvali Slitsterk gólfteppi í stigahús og skrifstofur Verð aðeins 110 kr. pr. m2. Vanir menn — vönduð vinna Greiðsluskilmálar: útborgun Vb eftirst. á 6 mán. Tökum mál, sníð- um, sendum heim, kaupanda að kostnaðarlausu >porthú)id KU ’A HOUMMJ Skíðabúnaður á alla fjölskylduna V3 útborgun Afgangur á 2 mánuðum. 5porthúyid SÍMI hf 24350 DAGUR■3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.