Dagur - 17.03.1981, Page 2

Dagur - 17.03.1981, Page 2
Smáauúlvméar. Sa/a Til sölu 4 stk. Vagabond dekk á breikkuðum felgum. Passa undir Bronco. Uppl. í síma 23092. Tll sölu A.E.G. eldavélarsam- stæða ásamt viftu, einnig nýtt hjónarúm. Uppl. í síma 21017. Tll sölu eru tvö þriggja vetra tryppi. Brúnn hestur og rauð- blesótt hryssa. Ættuð frá Kolkuósi og Kirkjubæ. Upp. í síma 61526. Til lelgu er stór 2ja herbergja íbúö, gæti verið laus strax. Uppl. í síma 25347. Litdýptarmælir. Nýlegur Koden litdýptarmælir til sölu. Upp|. í síma 98-1779. Til sölu barnavagn og öryggis- barnabílstóll. Uppl. í síma 24411. Frá Húsmunamiöluninni. Ný- komið fataskápar, bókaskápar, Hansahiilur og smákommóð- ur, einnig margt annað nýti- legra muna. Til sölu 4 cyl Hunican vél (Willis) einnig flækjur í 8 cyl. Chevrolet. Sími 25110 á kvöld- in. AUGLÝSIÐ í DEGI Bifreiðir Tll sölu Toyota Carina árg. ’79, ekin 29.000. Dökkbrún, sans. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 22760 á kvöldin og 24119 á daginn. Til sölu Willys jeppi árg. 1974 allur nýuppgerður. Skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. á bíla- sölunni Tryggvabraut, sími 24119. Mazda 323 árg. 1979 er til sölu. Ekinn 7.000 km. Vel með farinn. Sími 21190. Daihatsu Charmant árg. '79 til sölu. Ekinn 28.000 km. Upplýs- ingar gefur Karl Sigurðsson, Heiðarbraut, sími um Fosshól. Ford Farlane árg. '66 til sölu. 6 cyl. beinskiptur. - Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsing- ar í síma 25465 eftir kl. 7. VII kaupa notaöan Isskáp og vel með farinn barnavagn. Sími 22576. Bændur, vil kaupa eins fasa rafmótor 13 ha. Svanberg Einarsson, Jórunnarstöðum, Saurbæjarhreppi. sHúsnæói: Einstæð móðir óskar eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu frá og með mánaðarmótum apríl/maí. Uppl. í síma 25656 eftir kl. 17. 35-50 ferm. verslunarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 24952. Ýmjsjegt Vil taka á lelgu litla trillu, eitt- hvað fram eftir vori. Uppl. í síma 51208, Raufarhöfn. Þiónusta Húsbyggjendur. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna. (Fagmaður). Upplýsingar í síma 23377. FRÁ KJÖRBÚÐUM K.E.A. GRUNNVARA Á GRUNNVERÐI -mra -'uero ER í RAUN: Stórlækkað vöruverð á mörgum helstu neysluvörum. GRUNNVÖRUR Á GRUNNVERÐI ER BÆTTUR HAGUR fÆbeiq) Hvítt GERMANY postulín nýkomiö Blómavasar öskubakkar Skrautvara Kertastjakar f , IHÁNDVERKI SIMI 2 50 20 ^ STRANDGATA 23 Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum sölu- skatti 4. ársfj. 1980 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hefur verið lagður á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Akureyri, 12. mars 1981. Baöteppi í úrvali verð frá kr. 113,85 pr. m. Ný sending amerísk teppi. Hótel Varðborg Árshátíöir - Fermingar - Einkasamkvæmi Heitur veislumatur Köld borð Ath. getum enn bætt við okkur nokkrum fermingarborðum. Pantið tímanlega. Hótel Varðborg Sími 22600 - Júníus, heimasími 24599 BILARAF STARTARAR OG ALTERNATORAR ÖLL ÞJÓNUSTi VARÐANDI RAF KERFI BIFREIÐA norðurljós s RAFLAGNAVERKSTÆÐ FURUVÖLLUM 13 SÍMI 21669 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.