Dagur - 17.03.1981, Side 3

Dagur - 17.03.1981, Side 3
Sími 25566 Á söluskrá: Hvammshlíð: Einbýlishús, ekki alveg full- gert. Byggt úr timbri, steyptur kjallari. Skipti á 4-5 herb. raðhúsi koma til greina. Hríseyjargata: 3-4 herb. efri hæð, ca. 80 fm. Mikiö endurnýjuð. Bjarmastigur: 4 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 130 fm. Skipti á minni eign hugsanleg. Get- ur verið laus strax. Tjarnarlundur: 3 herb. íbúð, rúml. 80 fm., i mjög góðu standi. Svala- inngangur. Víöilundur: 3 herb. íbúð, ca. 93 fm., í . mjög góöu ástandi. Kringlumýri: Einbýlishús, ca. 120 fm., stofur og 3 herb. á hæðinni. 3 herb. í kjallara ásamt þvottahúsi og geymslu. Vanabyggð: Pallaraðhús, ca. 150 fm. Stór stofa, 3 svefnherb. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhús, ca. 180 fm. 4 svefnherbergi á efri hæð, stofa og eldhús á neðri hæð. Mikið pláss í kjallara. I Tjarnarlundur: 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Hvannavellir: 4 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 130 fm. Vel um- gengin eign. Hafnarstræti: 3-4 herb. neöri hæð í timb- urhúsi, ca. 90 fm. Lónsbrú: 3 herb. íbúð i timburhúsi. Mikið endurnýjuð. Gránufélagsgata: Einbýlishús, ca. 90 fm. Bíl- skúr. Tvö herb. á hæð og tvö í risi. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá, - einbýlishús, raðhús, íbúðirí fjölbýlishúsum o.s.frv. Hafið samband. EASTEIGNA& II SKIPASALA NORÐURIANDS O Breytt heimilisfang: Nú - Hafnarstræti 99-101 Amaróhúsinu 2. hæð. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Stofnfundur foreldrafélags ráðgerður í næstu viku Þann 24. mars er ráðgerður stofn- fundur sambands foreldrafélaga á Akureyri i Alþýðuhúsinu. Á stofn- fundinum i Alþýðuhúsinu verður gengið frá lögum samtakanna og rætt um markmið. Stjóm samtak- anna tekur til starfa en hana skipa 3 fulltrúar úr hverju foreldrafélagi. Jafnframt er stefnt að þvf að stofna félag foreldra barna, sem hvorki eru á dagvistum né i skólum og sér- staklega verður reynt að ná til þeirra, sem eiga börn hjá dagmæðr- um og á biðlistum við dagvistirnar. Undanfarna 2 til 3 áratugi hafa foreldrafélög starfað í Reykjavík og ^——i—i■ Síðar peysur Bolir, einlitir og röndóttir, með löngum og stuttum ermum. Verslunin Ásbyrgi reyndar víðar á landsbyggðinni. T.d. hefur starfað foreldrafélag á Dalvík í nokkur ár. Á Akureyri hafa um skeið verið foreldrafélög við Glerárskóla, Sólborg og barna- heimili Sjúkrahússins, Stekk. I síð- ustu viku voru stofnuð foreldra- félög við dagvistirnar í Árholti, Pálmholti, Lundarseli og Brekku- koti og unnið er að því að stofna félag við aðra barnaskóla en Glerárskóla. í grunnskólalögunum er gert ráð fyrir því að foreldrafélög geti starf- að við alla grunnskóla til að styðja skólastarfið og efla tengsl milli for- eldra og skóla. í lögunum segir að skólastjóra sé skylt að boða til stofnfundar foreldrafélags ef for- eldrar óska þess. Fulltrúi foreldra- félagsins á rétt til setu á kennara- fundum með málfrelsi og tillögu- rétti, segir í fréttatilkynningu frá undirbúningsnefnd, sem getur þess einnig, að í Reykjavík eigi að stofna landssamband foreldrafélaga þann 26. mars. Utkoma Dags tefst vegna tækjabilunar Þegar starfsmenn Prentverks Odds Björnssonar komu til vinnu í morgun (þriðjudag) kom í Ijós að hluti tölvu- búnaðar fyrirtækisins var bil- aður. Af þeim sökum tafðist útkoma Dags og eru kaup- endur, auglýsendur og blað- burðabörn beðin velvirðingar á töfinni. Prentsmiðjan Skjald- borg hljóp undir bagga svo tækist að gefa Dag út, en unnið er að viðgerð á tölvubúnaði Prentverks Odds Björnssonar. 0HITACHI Ohitachi SAMBYGGÐ FERÐATÆKI , 5 gerðir, verð frá kr. 1.225,- ÍUIWiBUÐIN sími 22111 % YAMAHA Svona píanó, svart, pólerað Kostar þó ekki nema kr. 23.960,00 UÍÍHBUÐiN Sími22111 Stangveiði- menn Akureyri og nágrenni Er að Ijúka samsetningu á nokkrum einhendis flugustöngum úr hinu viðurkennda efni frá NCOHPORATED Engineered Graphite Rod Blank í fyrra fengu færri en vildu. Hsfið samband sem fyrst. Pétur Brynjólfsson, sími 21208 á kvöldin. Leikfélag Akureyrar Skáld Rósa Þar sem margir urðu frá að hverfa á síðustu sýn- ingu, verður aukasýning föstudag 20. mars kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 16.00-19.00 og sýningar- dag frá kl. 16.00-20.30. Sími24073 CE^R Opið hús hjá Sjálfsbjörg á laugardag Næst komandi laugardag verður „opið hús“ I tilefni alþjóðadags fatlaðra I Bugðusíðu 1, sem er nýbygging Sjálfsbjargar. Húsið verður opið frá kl. 14 til 17. I fréttatilkynningu frá félaginu segir að teikningar að húsinu munu liggja frammi og þær kynntar klukkan 15 og allar upplýsingar veittar um stöðu byggingafram- kvæmdanna og framtíðaráform. Bæjarbúar og nágrannar eru ein- dregið hvattir til að koma og sjá hvað áunnist hefur með samstilltu átaki Félagar úr JC hreyfingunni hafa boðist til að aka þeim, sem ekki komast án aðstoðar, og eru þeir sem óska þessarar þjónustu beðnir að hringja í síma 21557 föstudaginn eftir kl 13 eða á laugardaginn eftir kl 13 og mun þá verða greitt fyrir fólki, eins og hægt er. - Aðalskipulag .. Framhald af blaðsíðu 1 1000 til 1500 manns. Ofan íbúða- svæðis við Brimnes er gert ráð fyrir hóteli og gistiaðstöðu. Tjaldstæði á hins vegar að vera neðan við Ás- garð. Ekki hafa allir verið á eitt sáttir með staðsetningu sundlaugar og á fundi skipulagsnefndar fyrir skömmu var ákveðið að gera ráð fyrir sundlaugarsvæði vestan við kirkjuna og líka á skólasvæði, en endanleg ákvörðun tekin þegar uppdrátturinn hefur hangið uppi í tilskilinn tíma. Fólkvang á að gera ofan núver- andi byggðar og búfjárhald bæjar- búa á að vera ofan Böggversstaða, sunnan skógræktarinnar. CEgftR I Dr. Hook Greatest Hits Gombay Dance Band Land of Gold Nolan Sisters Red Speedvagon Hi Fedelity og margar fleiri topp plötur Lítið við. Það borgar sig. IL J SIMI24106 DAGUR■3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.