Dagur - 17.03.1981, Qupperneq 7
EIGNAMIÐSTÖÐIN
OPIÐ ALLAN
DAGINN FRÁ
9-18.30
Aðalstræti:
2ja íbúöa húseign ca. 128
m2 hvor hæð, ásamt kjallara
meö góöum geymslum.
Eignin selst í einu eða
tvennu lagi, og koma ýmsir
möguleikar á skiptum til
greina.
Bjarmastígur:
5 herb. íbúö á efri hæö í tví-
býlishúsi ca. 140 m2, hefur
veriö mikið endurnýjuö, svo
sem eldhúsinnrétting og
baðherbergi. Laus fljótlega.
Kambsmýri:
170 m2 einbýlishús, hæö og
ris. Rúmgóö eign á góðum
stað í bænum.
Iðnaðarhúsnæði:
180 m2 selst í einu, tvennu
eða þrennu lagi. Ýmsir
möguleikar fyrir hendi. -
Húsiö er fullfrá gengið.
Laust fljótlega.
Verslunarhúsnæði:
Nálægt miöbænum 75-80
m2. Laust 1. ágúst.
Hrafnagil:
Grunnur undir einbýlishús,
ca. 130 m2, afhendist strax.
Víðiiundur:
) O
3ja herb. ibúö i fjölbýlis-
húsi, ca. 87 m2, snyrtileg
eign.
Stapasíða:
Raöhúsaibúöir á tveim hæð
um meö bílskúr, ca. 164 m2,
til afhendingar í haust. Selj-
ast á föstu veröi. Teikningar
á skrifstofunni ásamt nánari
upplýsingum.
Tjarnalundur:
4ra herb. endaíbúö í svala-
blokk, rúmgóð og þægileg
eign.
Tjarnalundur:
4ra herb. íbúö i fjölbýlis-
húsi, ca. 100 m2, laus fljót-
lega.
Oddeyrargata:
3ja herb. ibúð i tvíbýlishúsi,
ca. 70 m2, mikið endurbætt.
Hvannavellir:
Snyrtileg 4ra herb. íbúö i
tvíbýlishúsi, ca. 125 m2, laus
fljótlega.
Þórunnarstræti:
4ra herb. íbúð i fimmbýlis-
húsi, ca. 90 m2, snyrtileg
eign.
Skarðshlíð:
116 m íbúö i fjölbýlishúsi
meö þvottahús og búr á
hæöinni í skiptum fyrir
minni hæö, eða litla raö-
húsaíbúð.
Vegna mikillar sölu undan-
farið, vantar allar gerðir
húseigna á skrá.
m EIGNAMIÐSTÖÐIN
EIGNAMIÐSTÖÐIN,
símar 24606 og 24745.
Sölustjóri Björn Kristjáns-
son.
Heimasími sölustjóra
21776.
Lögm. Ólafur Birgir Árna-
son.
✓is
Húsbyggjendur
Eigum nú aftur GLERULL á mjög hagstæöu verði.
2ja tommu á 15,55 fermeterinn
4ra tommu á 31,10 fermeterinn
Einnig SPÓNAPLÖTUR:
10 mm. á 69,95 stk. og 12 mm. á 81,10 stk.
Kaupfélag Þingeyinga Húsavík
Byggingavörudeild
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1978 á m/s Tryggva Jónssyni EA-26, þingl.
eign Stórhóls s.f., Dalvík, fer fram eftir kröfu Fisk-
veiðasjóðs fslands, Vélbátatryggingar Eyjafjarðar,
Byggðasjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins, í
skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akur-
eyri, föstudaginn 20. mars 1981 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 108., 113. tbl. Lögbirtingablaðs
1980 og 3. tbl. 1981 á Þingvallastræti 18e.h.,Akur-
eyri, talin eign Stefáns Ólafssonar fer fram eftir
kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. og innheimtu-
manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 23.
mars 1981 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 108., 113. tbl. Lögbirtingablaðs
1980 og 3. tbl. 1981 á Skarðshlíð 36 D, Akureyri,
þingl. eign Sigurðar Þórhallssonar fer fram að
kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 23. mars 1981 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 108., 113. tbl. Lögbirtingablaðs
1980 og 3. tbl. 1981 á Skarðshlíð 12 D, Akureyri,
þingl. eign Einis Þorleifssonar fer fram eftir kröfu
Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri mánu-
daginn 23. mars 1981 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
VIÐ ERUM
HEITASTIR
Á SVÆÐINU
Trésmið vantar
til að klæða innan tvö herbergi. Þyrfti að gerast
fljótt.
Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson, sími 23599 og
24453.
_________l___________
Barnaleikvellir
Umsjónarstarf sem felur í sér leiðbeinandi og dag-
legt eftirlit á barnaleikvöllum bæjarins á komandi
sumri, er laust til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi fóstrumenntun eða
reynslu á hliðstæðu sviði.
Umsækjandi þarf að hafa bifreið til afnota.
Umsóknarfrestur ertil 15. apríl n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur umsjónar-
maður leikvalla Jón B. Arason í síma 21281 ki. 10-
12 f.h.
Leikvallanefnd
AKUREYRARBÆR
Barnagæsla
Störf gæslufólks á barnaleikvelli Akureyrar á kom-
andi sumri eru laus til umsóknar.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og sótt
námskeið í uppeldisfræðum eða hafa haldgóða
reynslu í barnauppeldi.
Skriflegar umsóknir ásamt heimilisfangi og síma-
númeri skulu sendar til leikvallanefndar, skrifstof-
um Akureyrarbæjar, fyrir 15. apríl næstkomandi.
Nánari upplýsingar um störfin gefur umsjónar-
maður leikvalla Jón B. Arason í síma 21281 kl. 10-
12 f.h.
Leikvallanefnd.
JC
Atvinna
Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf.
1. Gæðaeftirlit í prjónadelld.
2. Verkþjálfun í loðbandsdeild.
A 3. Verkstjórn við ullariðnað.
Séð verður um menntun viðkomandi aðila til
þessara starfa.
X
X
Skriflegar umsóknir sendist starfsmannastjóra
Glerárgötu 28, sem veitir nánari upplýsingar ásamt
Kjartani Kristjánssyni í síma 21900.
Iðnaðardeild Sambandsins,
Akureyri, sími 21900.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 108., 113. tbl. Lögbirtingablaðs
1980 og 3. tbl. 1981 á Víðilundi 4 A, Akureyri, þingl.
eign Áslaugar Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu
Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Ólafs B. Árnason-
ar hdl., Jóns Kr. Sólnes hdl., Skúla J. Pálmasonar
hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri mánudaginn 23. mars 1981 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
DAGUR.7