Dagur - 30.04.1981, Síða 1

Dagur - 30.04.1981, Síða 1
lmGUR 64. árg. Akureyri, fimmtudagur 30. apríl 1981 34. tölublað Meðal efnis í blaðinu: Bls. 4 Vísnaþáttur Vísnaþáttur i umsjá sr. Hjálmars Jóns- sonar. Bls. 4 Matur - matur Margrét Kristinsdóttir með uppskriftir af þremur gómsætum hakkréttum. Bls. 5 „Dagdvelja44 BIs. 9 Að kunna að ferðast Þorvaidur Þorsteinsson fjaliar um nútímaferðamáta. Bls. 10 og 11 Ferðafélag Akureyrar Árni Jóhannesson segir frá starfsemi Ferðafélags Akureyrar. Bls. 12 og 13 Heim- sókn í Samvinnuskól- ann að Bifröst Bls. 14 Sem beljur á bás í þættinum Maður og umhverfi fjailar Helgi Hallgrímsson um iögbindingu á notkun bílbelta. Bls. 15 Tónlistar- pistill Guðmundur (iuimarsson fjallar um ýmsa tónlistarviðburði nýiiðins mánaðar. Bls. 15 Dægurtónlist Bls. 16 Glæður Rifjað er upp ýmislegt um hinn forna verslunarstað, Gásir, við ósa Hörgár. Bls. 17 Sjómenntir „f hverju er fegurðin fólgin“. Grein eftir Helga Vilberg. BIs. 17 íþróttir Að þessu sinni fjallar Sigbjörn Gunn- arsson um ensku knattspyrnuna. Bls. 20 Úr gömlum Degi Rifjuð eru upp nokkur atvik er gerðust fyrir 60 árum. Bls. 20 Um skoðana- markandi grundvallar- sjónarmið Og enn er Hákur kominn á stjá.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.