Dagur - 07.05.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 07.05.1981, Blaðsíða 2
Smáauglýsjngar fSafei Tvær nýbornar kýr til sölu og mjaltavélamótor, lítið notaður. Upplýsingar í síma 61525. Nýlegur barnavagn til sölu. Dökkbrúnn. Nánari upplýsing- ar í síma 61352. Sófasett tii sölu. Fjögurra sæta sófi og tveir stólar, einnig sófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24545 eftirkl. 19. Barnakojur til sölu. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 23710. Til sölu er 20, diska herfi tvöfalt og lyftutengt. Uppl. í síma 52170. wHúsnæðh Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 23457. Óska eftir að taka á leigu lítiö húsnæöi undir vinnustofu (Léttan iðnað) Upplýsingar í síma 22054 millikl. 8-14. 3]a-4ra herbergja (búð til leigu. Umsóknareyðublöð fást hjá Félagsmálastofnun Strandgötu 19. íbúð óskast til leigu, 4 herb. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í næsta mánuði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24166 og 22236. Kvikmyndasýningarvél til sölu. 8mm einnig þrjár litfilmur og þrjár svart/hvítar filmur og heftari sem límir saman filmur. Upplýsingar í síma 21427. rAtvinna Ódýrt sófasett til sölu. Upplýs- ingar í Stórholti 1 eftir kl. 17. Bifvélavirki óskast, vanur við- gerðum á stórum bílum. Vinnu- tími eftir kl. 17.00. Upplýsingar í Geislagötu 10 milli kl. 10-12. Honda CB 50 árg. 1979 er til sölu í toppstandi. Uppl. hjá Ás- geiri í síma 23276 milli kl. 1 og 2 á laugardag og sunnudag. Trilla til sölu, 2,2 tonn að stærð, smíðuð úr trefjaplasti á Skaga- strönd 1979, með 20 ha. Buch-vél og góðum dýptar- mæli. Upplýsingar á Þórshöfn í síma 81186 og 81115. Ford dráttarvél 6600 árg. '71 til sölu, með Kjállve tvívirkum ámoksturstækjum og 500 lítra skóflu. Dual power skipting og útvarp. Gunnar L. Jóhannsson Hlíð Ólafsfirði. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Barnagæsja wBjfreiðjri Vel með farinn Wuxhall Viva árgerð 1977 til sölu. Ekinn 32 þúsund kílómetra. Upplýsingar í síma 23775 á kvöldin og 23941 á daginn. Chervoiet Cttation 4 cl. beinskiptur, 5 dyra, árgerð 1980 er til sölu. Skráður nýr í apríl 1981. Upplýsingar í síma 21159 eftirkl. 19.00. Skódi 110 árg. '74 til sölu. Ný- skoðaður. Verð 6.000,00. Uppl. í síma 21529 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Skoda 110 árg. '73 til sölu í sæmilegu standi. Upplýsingar í síma 21448 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 12-14 ára stelpu til að gæta 10 mánaða barns í sumar eftir hádegi. Þarf helst að vera í þorpinu. Upplýsingar í síma 25819. 14-15 ára stúlka eða eldri ósk- ast til barnagæslu fyrir tvö börn frá kl. 8-17. Upplýsingar í Smárahlíó 18h, (Sigrún). Vil kaupa 5 tonna vörubíl dísil með sturtupalli. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisföng inn á afgreiðslu Dags T ryggvabraut 12 Akureyri fyrir 15. maí n.k. Merkt „Bifreið til sölu“. Volvo 144 árgerð 1971 er til sölu. Góður bíll. Á sama stað er til sölu Honda S.S. árgerð 1978. Uppl. í síma 61539. Takiðeftir Hláturinn lengir lífið „Við gerum verkfall“ Akureyri: Fimmtudag 7. maí kl. 20.30, föstudag 8. maí kl. 20.30 og sunnudag 10. maí kl. 20.30. Verkfallið breiðist út Sýnum ærslaleikinn „Við gerum verkfall“ Sauðárkróki mánudaginn 11. maí kl. 21.00. Siglufirði þriðjudaginn 12. maí kl. 21.00. Hofsósi miðvikudaginn 13. maíkl. 21.00. Leikfélag Akureyrar Fundur Verkstjórar, munið áður aug- lýstan aðalfund Verkstjóra- félags Akureyrar og nágrénnis 9. maí n.k. kl. 13.30 í skrifstofu Heklu. Stjórnin. Þjónusta Ymjsjegt Bílaklúbbur Akureyrar mun gangast fyrir Rally-cross keppni í sumar. Þeir sem hafa áhuga á að vera með, eru hvattir til að hringja í síma 23715 á milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Tjarnargerðl. Þeir félagsmenn sem óska eftir dvöl í Tjarnar- gerði í sumar sendi skriflegar umsóknir á B.S.O. fyrir 20. maí n.k. Nefndin. Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Tek að mér ýms verk, með 9 tonna jarðýtu. Uppl. í síma 23947. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúöum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. TOLVUSKOLIKN Borgartúnl 29, 106 FWykJavlk, Slml 91-25400 Tölvunámskeið Akureyri 25. maí-5. júní Haldið verður byrjendanámskeið í meðferð míkró- tölva á Akureyri. Námskeiðið hentar hverjum þeim sem vill læra aó hagnýta sér þá margvíslegu möguleika sem míkrótölvur (microcomputers) hafa upp á að bjóða. Kennslan fer að miklu leyti fram undir leiðsögn tölva. Tveir nemendur eru um hverja tölvu og námsefnið er að sjálfsögðu allt á íslensku. Kennt verður m.a. forritunarmálið BASIC, sem notað er á allar míkrótölvur. Einnig undirstöðuatriði í forritun, notkun tölva við bókhald og sem hjálpar- tæki við rekstur og stjórnun fyrirtækja svo og notkunarsvið míkrótölva á markaði í dag. Tvö samhliða námskeið verða haldin, samtals 40 stundir hvort. Annað námskeiðið verður kl. 1-5 e.h. hitt kl. 6-10 e.h. Kennt verður í húsnæði Trésmíðafélags Akureyrar að Ráðhústorgi 3. Innritun og nánari upplýsingar í síma 25400 í Reykjavík og 21777 eða 22890 á Akureyri. Námskeiðskynning sunnudaginn 24. maí kl. 16-20 í húsnæði Trésmfðafélagsins. (/■te / Inntökupróf Inntökupróf í dagskóla Myndlistaskólans á Akur- eyri fyrir skólaárið 81-82 fer fram dagana 1. júní — 4. júní n.k. Inntökuskilyrði í dagskóla eru: /. ctð stcmdast inntökupróf sem frcun fer fyrstn viku júnímánaðctr. 2. að hafa lokið grunnskólaprófi eða hlotið liliðstœða menntun sem skólinn metur gilcla. Þeir sem ætla að þreyta inntökupróf þurfa að fylla út umsóknareyðublöð sem fást í skrifstofu skól- ans. Umsókninni þarf að skila fyrir 20. maí og skulu henni fylgja 5 teikningar eða önnur sköpun- arverk sem umsækjandi hefur sjálfur gert. Skrifstofa skólans að Glerárgötu 34, 4. hæð er opin kl. 16-18 virka daga. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma skólans 96-24958. Skólastjóri. OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 TUNGUSÍÐA: 130-' einbýlishús með 30 mJ bílskúr. Tilbúið undir tré- verk. EINHOLT Raöhúsaíbúð á einni hæö, ca 112 mJ. —Snyrtileg eign. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. endaíbúö í svala- blokk ca. 102 m’, rúmgóö og vel um gengin. Laus 1. ágúst. GRÁNUFÉLAGS- GATA: 5-6 herb. íbúö í fimmíbúöa- húsi. Allt sér. íbúðin er mik- iö endurbætt og lítur mjög vel úr. FJÓLUGATA:5) 4ra herb. hæö í þríbýlishúsi. Ca. 110 m2. íbúöin er laus strax. Þarfnast lagfæringa. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. ibúö í fjölbýlishúsi ca. 102 m-, stór og rúmgóö. Þvottahús inn af eldhúsi. íbúöin er laus strax. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Ca. 50 rrv’, stór og rúmgóö. Þvottahús inn af eldhúsi. Ibúöin er laus strax. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Ca. 50 rrú. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. íbúö, ca. 90 m’. Þvottahús inn af eldhúsi. Rúmgóð eign. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Ca. 50 mJ. AÐALSTRÆTI: 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi Ca. 95 m’. Laus fljótlega. HJARÐARLUNDUR: Einbýlishús, ca. 100 m’. Ál- klætt timburhús á suöur- brekkunni. Bílskúrsréttur. ÞÓRUNNAR- STRÆTI: 4ra herb. íbúö í 5-býlishúsi. Ca. 90 mJ Laus fljótlega. LERKILUNDUR: 142 m- einbýlishús, ásamt 30 m-' bílskúr. Verö 90 þús- und. EINHOLT: 130 mJ raöhúsaíbúö á tveim hæöum. Meö bílskúr. Snyrtileg eign. EINHOLT: Raöhús á tveim hæöum, ca. 140 mJ Skipti á hæö eöa einbýlishúsi á Eyrinni. STEINAHLÍÐ: 5 herb. raöhúsaíbúö á tveim hæöum. Skipti á eign á Stór-Reykjavíkur-svæöinu æskileg. ATH.: Höfum til sölu ýmsar gerðir eigna, sem seljast meö hóf- legri útborgun og verö- tryggóum eftirstöðvum. EIGNAMIÐSTÖÐIN símar 24606 og 24745. Sölustjóri Björn Kristjáns- son. Heimasími sölustjóra 21776. Lögm. Ólafur Birgir Árna- son. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.