Dagur - 23.06.1981, Síða 6
Messað í Akureyrarkirkju kl. 11
f.h. á sunnudaginn. Minnst
þúsund ára kristniboðs á ís-
landi. Sálmar nr. 26, 180, 521,
234, 56. Fyrir altari á undan
predikun eru séra Birgir Snæ-
björnsson og séra Pétur Þ. Ingj-
aldsson prófastur. Séra Pétur
Sigurgeirsson predikar. Altaris-
ganga. Fyrir altari eftir predik-
un þjóna prófastarnir séra
Gunnar Gíslason, séra Sigurður
Guðmundsson og séra Stefán
Snævarr. Kirkjukórar Akureyr-
arkirkju og Lögmannshlíðar-
kirkju leiða söng.
Kl. 4 e.h. er sönghátíð kirkju-
kóra í íþróttaskemmunni helg-
uð kristniboðinu, með þátttöku
400-500 kórfélaga víða af
Norðurlandi. P.S.
□ RÚN 59816247 - Frl. H. og V.
Frá Ferðafélagi Akureyrar. 27.
júní. Sögustaðir í Höfðahverfi.
Kvöldferð, lagt af stað kl. 18.
28. júní. Barkárdalur. Létt
gönguferð. Lagt af stað kl. 10.
3.-5. júlí. Gjástykki. Eldsum-
brotasvæðið norður af Kröflu.
Þeir sem vilja, fá kost á göngu
um Kröflu og að Hrafntinnu-
hrygg, og einnig með Eldánni
niður að Reykjahlíð.
Árbókin er komin, félagar eru
beðnir að koma á skrifstofuna
og vitja hennar.
ATIIUGID
Akureyringar - bæjargestir.
Munið kirkjumunasýninguna í
Minjasafninu daglega kl. 2-5
e.h. og helgistundina í Minja-
safnskirkjunni kl. 5 e.h. Nefnd-
in.
Hinn 20. júní voru gefin sama, í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Ágústa Frímannsdóttir hjúkr-
unarnemi og Ingvar Þórodds-
son háskólanemi. Heimili
þeirra verður að Lokastíg 20,
Reykjavík.
Hinn 17. júní voru gefin saman í
hjqnaband í Akureyrarkirkju
Marta María Stefánsdóttir
sjúkraliðanemi og Páll Jó-
hannsson trésmíðanemi. Heim-
ili þeirra verður að Bröttuhlíð 3,
Akureyri.
Brúðkaup. Þann 20. júní s.l.
voru gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Sigrún Aðalsteinsdóttir
og Stefán Geir Pálsson bakari.
Heimili þeirra verður Sunnu-
hlíð 21c, Akureyri.
Golfkennsla
Þorvaldur Ásgeirsson golf-
kennari er væntanlegur til
Golfklúbbs Akureyrar næstu
daga, og mun hefja kennslu
að Jaðri n.k. föstudag og
verða við kennslu hér á Ak-
ureyri fram til 3. júlí.
Þorvaldur var hér á dögunum
með golfkennslu, og mættu þá
um 40 manns 1 tíma hjá honum.
Vitað er um marga sem hyggjast
nú notfæra sér kennslu hans, og
er þeim bent á að panta tíma í
Sport- og hljóðfæraversluninni.
Almennir stjórnmálafundir
Raufarhöfn: miðvikudaginn 24. júní í Hnitbjörgum
kl. 20.30
Þórshöfn: fimmtudaginn 25. júní kl. 20.30
Mývatnssveit: föstudaginn 26. júní, í Skjólbrekku
kl. 20.30. Allír velkomnir
Til sölu
Til sölu er Priestman skurðgrafa af geróinni Must-
ang 120 Mk 2, árgerð 1974. Beltabreidd 85 cm
skóflustærð % m3.
Vélin hefur aðeins verið notuð í 2000 klst. og er í
mjög góðu lagi. Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofu Laxárvirkjunar sími 96-21000 og af Jóni Har-
aldssyni stöðvarstjóra, sími 96-43530.
Laxárvirkjun
Tilkynning um breytt-
an opnunartíma
Frá og með 1. júlí 1981 verður afgreiðsla okkar að
Strandgötu 63, Akureyri opin frá kl. 8.00-12.15 og
kl. 12.45-16.00 (4 e.h.)
Fóðurvörudeild K.E.A. og K.S.Þ. s/f
Ferð til Krítar
Örfá sæti laus í hópferð 30. ágúst n.k. til Krítar.
Upplýsingar á skrifstofunni Ráðhústorgi 3.
Ferðaskrifstofa Akureyrar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á Flötusíðu 4 (húsgrunni), Akureyri,
talin eign Jóseps Guðbjartssonar, fer fram eftir
kröfu Jóns Bjarnasonar hrl., Ólafs B. Arnasonar
hrl., Jóns Kr. Sólnes hdl. og Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní
1981 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á Borgarhlíó 9c, Akureyri, þingl. eign
Sólrúnar Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Hreins
Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 29.
júní 1981 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á Hjallalundi 17a, Akureyri, þingl.
eign Ólafar Björnsdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu
bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri mánudag-
inn 29. júní 1981 kl. 16.00.
Bæjarfógetlnn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1981 á Lerkilundi 14, Akureyri, þingl. eign
Kristins Steinssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs
Akureyrar á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní
1981 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyrl.
Lækningapredikarinn
Rolf
Karlsson
verður með samkomur í
íþróttaskemmunni
v/Tryggvabraut 26.-28. júní kl.
20.30 hvert kvöld.
Hljómsveitin Master’s Clay frá
Kanada leikur og syngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Akureyri
AKUREYRARBÆR
Félagsstarf aldraðra
Farið verður í ferð til Ólafsfjarðar miðvikudaginn 1.
júlí n.k. Brottförfrá Ferðaskrifstofunni kl. 13.00.
Veitingar verða í Ólafsfirði.
Þátttökugjald er kr. 50,00, og þátttaka tilkynnist í
síma 25880 kl. 10-12.
Félagsmálastjóri Akureyrar.
Hugheilar þakkir sendi ég börnum mínum, vinum
og vandamönnum sem glöddu mig á áttrœðisaf-
mœli mínu. Lifið heil.
KRISTÍN VALDIMARSDÓTTIR
frá Grímsey
Þakka innilegar kveðjur, heimsóknir og gjafir á
áttrœðisafmœli mínu hinn 11. júní s.l. Guð blessi
ykkur öll.
BENJAMÍN KRISTJÁNSSON
.t
Móðir okkar
NANNA INGJALDSDÓTTIR,
Laxagötu 2, Akureyrl
andaðist 17. júní. Minningarathöfn verður í Akureyrarkirkju
föstudaginn 26. júní kl. 10.30 fyrir hádegi. Jarðarförin fer fram
aó Hólum í Hjaltadal kl. 3 sama dag.
Gunnar Loftsson,
Ingvi Loftsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
GERHARD MAYER,
Hamarsstíg 6, Akureyri
verður jarðsunginn 25. þ.m. kl. 13.30.
Bryndís Mayer,
Martin Mayer,
Þrálnn Mayer.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
föður okkar og afa
SIGURÐAR EINARSSONAR,
Akurgerði 3a.
Einar Sigurðsson,
Bjarni Slgurðsson,
Hermann Sigurðsson,
Sigþór Bjarnason.
Alúðar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móður
okkar og tengdamóður
ÞÓRU STEFÁNSDÓTTUR,
Hjateyri.
Áslaug Árnadóttlr, Kolbeinn Jóhannsson,
Ragnhelður Árnadóttir, Jóhann Snorrason,
Valgerður Ámadóttlr,
Stefanía Árnadóttir, Bjarnl Magnússon,
Jónína Árnadóttir, Sigurbjörn Pétursson.
6.DAGUR