Dagur - 23.06.1981, Page 7

Dagur - 23.06.1981, Page 7
Reiðhjól fyrir alla fjölskyld- una Erum að fá frá Fálkanum allar gerðir af hjólum: DBS 10 gíra RALEIGH 5 gíra junior VELAMOS bamahjól Og það besta fyrir frúna: DBS, sjálfskipt. Heimsfræg gæðavara. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Skíða- og reiðhjóla- þjónustan Kambagerði 2, Akureyri, sími 24393 Nýkomið Trévörur í úrvali til að mála, brenna eða til heimilisnota. Hvítt postulín. ■ Vasar, öskubakkar, pottahlífar. Hnýtingagarn. Bómull, sísal, júta. Hnýtingablöð í úrvali. HANDVERK Strandgötu 23, sími 25020. LETTIH Léttisfélagar Hagar verða opnir til móttöku hrossa (Hrafns- staðahólf) sem hér segir: Þriðjudag 23. og mið- vikudag 24. júní kl. 20-22 og laugardag 27. júní kl. 2-4 e.h. Gjald fyrir hvert hross er kr. 250,00. Á öðr- um tímum opið eftir samkomulagi við Björn Jóns- son í síma 23489. Upplýsingar um ný og eldri númer, gefur Júlía Sjöfn Sigurjónsdóttir í síma 21668. HAGANEFND LÉTTIS. Viðskiptamenn ath.: Grunnvöruna er að finna í öllum Kjörbúðum K.E.A. og er í raun: Stórlækkað vöruverð á mörgum helstu neysluvörum. Skoda v^FRUM FLUTTIR SKODA umboöió SKÁLAFELL S.F Draupnisgötu 4 sími 22255 AKUREYRI Viljum ráða stúlku framtíðarstarfa. Upplýsingar gefur hótelstjórinn, ekki í síma. Hótel K.E.A. Starfskraftur óskast: Óskum að ráða starfsmann á skrifstofu, tungu- málakunnátta og starfsreynsla viö skrifstofustörf áskilin. Umsóknum skal skila í pósthólf 86, Akureyri fyrir 25. júní n.k. Leiðsögn: Við leitum að þýskumælandi fólki, sem vildi í auka- starfi taka að sér leiðsögn ferðamanna nokkra daga í sumar. Ferðaskrifstofa Akureyrar h.f. Ráðhústorgi 3, Atvinna: Óskum að ráða trésmiði vana uppslætti og verk- stæðisvinnu ennfremur laghenta verkamenn, næg atvinna. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra. Sími25700 Málarafélag Akureyrar óskar eftir að ráða mælingamann Skriflegar umsóknir skulu berast til Björns J. Jóns- sonar Einilundi 4a, fyrir 1. júlí. Upplýsingar um starfið veita Björn í síma 24121 og Héðinn í síma 24049 utan vinnutíma. Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra óskar að ráða ritara/bókara frá 1. ágúst n.k. Umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf skal skilað á Fræðsluskrifstofuna, Glerárgötu 24, 600 Akureyri, fyrir 1. júlí og er þar að fá allar upplýs- ingar um starfann. FRÆÐSLUSTJÓRI. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járniðnaðarmenn. Vélsmiðja Steindórs h.f. Frostagötu 6a, sími 23650. Gúmmívinnustofan Bótin Allar hjólbarðaviðgerðir Opið á laugardögum. Bótin, Hjalteyrargötu 1, sími 23025. DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.