Dagur - 28.07.1981, Blaðsíða 1

Dagur - 28.07.1981, Blaðsíða 1
■SHHMHlSHi 64. árgangur HBHHHffl iiHBiiSMBI IHtilHHMBHHHBHBiliMWiyHHBHHBBBBHHBBBBi Akureyri, þriðjudagur 28. júlí 1981 57. tölublað TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR , SIGTRYGGUR & PÉTUR 1 AKUREYRI Koiak FILMUhúsib akurcyri Tveggja rása sjónvarps- stöð í Lundarhverfi? Vegheflarnir verða ekki á ferðinni fyrir mestu umferðarhelgi ársins. Vega- gerðin lokar Nær allt starfslið Vegagerðar ríkisins á Norðurlandi eystra er farið í sumarfrí. Það hófst í gær og starfsemin kemst ekki í fullan gang fyrr en viku af ágúst. Samkvæmt þeim upplýsingum sem DAGUR hefur aflað sér verður ekki unnið við viðhaid vega nema brýna nauðsyn beri til. Þetta er í fyrsta sinn sem allt starfsliðið fer í einu í sumar- frí. Björn Baldursson, vegaeftir- litsmaður sagði í samtali við blaðið að nú væri ástand vega viðunandi. „Við gerðum það sem við gátum áður en fríið hófst", sagði Björn. Björn sagði að einn maður yrði á vakt hjá vegaeftirlitinu svo hægt yrði að koma boðum áfram ef eitthvað sérstakt gerð- ist. Það færist sífellt í aukana að heilu stofnanirnar loki vegna sumarfría starfsmanna, en gera má ráð fyrir að ökumenn hugsi til hefla Vegagerðar ef þvotta- bretti myndast í vegum norð- austanlands um verslunar- mannahelgina, en þeir munu ekki slétta vegina fyrr en sumarfrí starfsmanna V.r. Iýk- ur. Stærsta skemmti- ferðaskipið Fyrir helgina kom rússneskt skemmtiferðaskip til Akureyrar. Skipið er 20.502 lestir að stærð og er það stærsta sem lagst hef- ur að bryggju hér í bæ. Skipið, sem heitir Alexander Pushkin, er skrásett í Leningrad. Það kom til Akureyrar kl. 07 á föstudagsmorguninn og fór rúmum 3 tímum síðar áleiðis til Húsavíkur, en þangað fóru allmargir af far- þegum skipsins með rútum. Um borð voru þýskir farþegar. „Hugmyndin var sú að kanna hvort íbúarnir í fjölbýlishúsa- þyrpingunni í Lundarhverfi gætu ekki hagnýtt sér mistök í skipu- iagi hverfisins til að koma þar upp á tiltölulega ódýran hátt fyrstu tveggja til þriggja rása sjónvarpsmiðstöðinni hér á landi,“ sagði Bjarni Sigtryggs- son, einn aðstandenda fundar um sjónvarpsmál í Lundar- hverfi, og bætti við að mistökin væru þau að „hrúga saman“ „Jú það er ákveðið að við byggjum verksmiðju til að framleiða úr kartöfluafurðum. Franskar kartöflur verða þar alls ekki neitt aðalatriði“ sagði Yngvi Markússon, formaður kartöfluframleiðenda á Suður- landi í samtali við Dag. Sögu- sagnir hafa verið á kreiki um þessa verksmiðju þeirra sunn- anmanna, og hefur verið fullyrt að verksmiðjan væri svar Sunn- lendinganna við verksmiðjunni á Svalbarðseyri við Eyjafjörð, sem framleiðir franskar kartöfl- ur. „Við höfum þegar fengið tilboð um verksmiðju, og I henni verður hægt að framleiða fjórar til fimm tegundir af unnum kartöflum. Ég get nefnt kartöfluflögur og hálf- soðnar kartöflur sem verða í loft- tæmdum umbúðum og því mjög fljótlegt fyrir fólk að útbúa þær á matborðið. Auðvitað er einnig hægt að framleiða franskar kart- öflur. En þær verða ekkert aðalat- riði“ sagði Yngvi. Ákveðið hefur verið að byggja á Siglufirði nýtt íþróttahús, og verður um að ræða stórt og mikið hús. Tvær stærðir koma til greina. Annarsvegar er gólfflötur 22x44 metrar (salargólf) eða 27x45 metr- ar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvor kosturinn verður valinn, en ákvörðun um það verður vænt- mörgum fjölbýlishúsum á lítið svæði. Fundurinn hefur verið boðaður í fjölbýlishúsunum við Hjallalund, Tjarnarlund og Hrísalund, og hann verður hald- inn í Lundarskóla í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Að sögn Bjarna er hér aðeins um að ræða undirbúningsfund til að viðra hugmyndir um að íbúar þessa fjölmenna hverfis geti sameinast um „video-stöð“ eða sjónvarps- miðstöð. 12 blokkir voru settar í þyrpingu á Lundartúnið á sínum —■" Þið hyggist sem sagt ekki fara út I beina samkeppni við verk- smiðjuna á Svalbarðseyri h.vað varðar framleiðslu á frönskum kartöflum? „Nei alls ekki, það mátt þú bóka. Við erum ekki svo vitlausir að ætla að fara að eyðileggja hvorn annan með því. Það er á hreinu.“ — Heyrst hefur að félag mat- vörukaupmanna í Reykjavík sé að- ili að þessari verksmiðju Sunn- lendinganna og verði svo, má telja miklar líkur á því að Sunnlending- arnir muni ná yfirráðum á mark- aðinum í Reykjavík að miklu leiti. Við spurðum Yngva hvað væri hæft í þessu. „Samtök matvörukaupmanna í Reykjavík koma ekkert inn í þetta ennþá. — En er það á dagskrá að svo verði? „Nei. Það hefur ekki verið ákveðið hverjir koma inn í þetta. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvernig verður staðið að dreifingu framleiðslunnar.“ anlega tekin áðuren langt um líður. í bókun íþróttahússnefndar frá 21. júní kemur fram að mjög æski- legt sé að framkvæmdir geti hafist á næsta ári, a.m.k. útgröftur á grunni. Á fundi nefndarinnar var einnig rætt um nauðsynlegar umsóknir til Menntamálaráðuneytis, til þess að tryggja fjármagn frá ráðuneytinu í þetta mikla og nauðsynlega verk. tíma, alls 36 stigagangar eða um 360 íbúðir. I stað þess að hver stigagangur eða hver blokk komi sér upp sinni eigin „myndsegul- bandsmiðstöð" gæti orðið ódýrara að sameina blokkirnar allar. þar sem ekki þarf að leggja kapal undir akbraut, en slíkt hefur verið hindr- un slíkrar hverfis-samvinnu fyrir sunnan. Bjarni sagði að ef víðtæk samstaða íbúa hverfisins um þetta næðist yrði sennilega boðið út verkið við lagningu og gerð stöðv- arinnár. en áhugi íbúanna sjálfra á þessu réði ölln. Leikfélagi heimasætunnar önnu Kristínar sem býr að Rauðumýri 1 á Akureyri er hvorki hundur eða köttur, eða annað húsdýr sem algengt er að börn eigi, heldur yrðlingur. Yrð- linginn eignaðist Anna Kristín í vor þegar pabbi hennar kom með hann heim, en Haraldur Skjól-' dal faðir stúlkunnar liggur á greni á hverju ,ori. Eftir að Anna Kristín sem er 9 ára eignaðist yrðlinginn er hún kallar Móra, hefur svo til allur hennar tími farið 1 það að sinna honum og leika við hann. Fer vel á Hann nefndi að með svo stórri einingu væri eflaust hægt að bjóða upp á tvær valrásir dagskrár auk íslenska sjónvarpsins. þar sem ein rásin yrði að mestu helguð endur- sýningum efnis. Mikið framboð væri orðið á sjónvarpsefni fyrir einkastöðvar af þessu tagi. hægt væri að fá nýjar kvikmyndir er- lendis frá. skemmtiþætti og fræðsluþætti. Og það væri helst með svo stórri einingu sem þessari. sem hægt væri að bjóða upp á mjög fjölbreytta dagskrá fvrir lítinn til- kostnað. með þeim, og má varla á milli sjá hvort þeirra nýtur meira leikjanna sem þau leika. Móri er ekki fyrsta tófan sem fjölskyldan að Rauðumýri 1 eign- ast. Margar hafa þær tekið miklu ástfóstri við fjölskyldufólkið, og ein þeirra sem eldri dóttir hjónanna átti á sínum tíma, var komin 1 svo mikið uppáhald að hún var búin að eignast sín eigin föt til að klæðast! Móri litli ér blíður og góður, og hefur aldrei gert sig líklegan til þess að bíta. Hann er uppáhald barn- anna í nágrenninu og oft er mikið fjör í garðinum í Rauðumýrinni þegar börnin og Móri bregða á leik. ,Við ætlum ekki í samkeppni við Norðlendingana' ■ segir Yngvi Markússon formaður Kartöfluframleiðanda á Suðurlandi Það fer vel á með þeim Önnu Kristínu og yrðlingnum Móra. Heimasætan og yrðlingurinn Siglufjörður: BYGGJA NÝTT ÍÞRÓTTAHÚS AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT: 24167 - RITSTJÓRN: 24166 OG 21180

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.