Dagur - 30.07.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 30.07.1981, Blaðsíða 3
Á söluskrá: Smárahlíð: 2 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Falleg íbúð, ekki alveg fullgerð. Laus strax. Tjarnariundur: 3 herb. íbúð ífjölbýlishúsi, ca.80 fm. Víðilundur: 3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Smárahlíð: 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 95 fm. Laus fljótlega. Stapasíða: Einbýlishús, ca. 145 fm. að grunnfleti. Kjailari undir öllu húsinu. Bílskúr. Selst fok- helt. Afhendist strax. Teikn- ingar á skrifst. Aðalstræti: Parhús, úrtimbri, járnklætt. Tvær hæðir og kjallari. 5-6 herb. Laust íseptember. FASTEIGNA& II SKIPASALA ZjS&Z NORÐURLANDS O Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími 24485. Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 ^porthu^id ER ’A HORMM Fyrir verslunarmannahelgina: Trimmgallar Stutterma bolir Stuttbuxur Casettur í bílinn: Allar topp casetturnar. Og svo auðvitað allan þann fatnað sem þú ætlar að ferðast í. Höfum einkaumboð á Akureyri fyrir herra-r spíra, ilmvötn og sápuí frá J.R. Frábærar vörur. C^§AR AFTER SHAVE COt.OGNE BODV TALC SOAP CREATED EXCLUSIVELY FOR J.R.EWING esq. SOUTH FORK RANCH DALLAS CESAR J.R ucpci fSplfstæðishiísi FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ Diskótek. Öll nýjustu lögin. Tökum forskot á sjálfa verslunarmannahelgina og mætum í Sjallanum hress og kát. Diskótekið er opið 21 til 01. FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ Sumargleðin mætir. Tveggja tíma stanslaus skemmti- atriði. Húsið er opnað fyrir matargesti klukkan 19. Borðum matargesta er haldið til klukkan 20.30. Tryggið ykkur miða á sumargleðina. Miðasala á hana hefst klukkan 20. HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR LEIKUR FYRIR DANSI TIL KLUKKAN ÞRJÚ. p.s. Nú er orðið uppselt fyrir matargesti á föstudagskvöldið. DISKOTEKIÐ Á FULLU Á EFRI HÆÐINNI. LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST Sumarrevían frá klukkan 22. Borðapantanir fyrir mafargesti í síma 22970. Ódýrir revíuréttir frá kr. 75,00. Finnur, Helena og Aili leika til klukkan þrjú. SUNNUDAGUR 2. ÁGÚST Hljómsveit Finns Eydals verður með gömlu og nýju dansana frá klukkan 20 til 03. MÁNUDAGUR 3. ÁGÚST Diskótek frá kl. 21 til 01. Það er gott að Ijúka verslunar- mannahelginni í Sjálfstæðishúsinu. Deiliskipulag miðbæjarins Með auglýsingu nr. 255 frá 13. maí 1981 í B-deild Stjórnartíðinda var samþykkt deiliskipulag fyrir Miðbæinn á Akureyri. Þeir, sem telja sig eiga rétt á bótum samkv. 29. gr. skipulagslaga nr. 19 frá 1964 vegna framkvæmdar skipulagsins, komi kröfum sínum á framfæri á bæjarskrifstofunum Geislagötu 9 fyrir 30. septem- ber n.k. Skipulagsuppdráttur liggur frammi aó Geisiagötu 9, skrifstofuhúsi bæjarins, frá og með 4. ágúst næstkomandi. Akureyri, 27. júlí 1981. Bæjarstjóri. Fyrir verzlunar- mannahelgina Nýkomið mikið úrval af skartgripum fyrir dömur og herra svo sem festar síðar, stuttar, grófar og fínar. Einnig strigatöskur og pokar margir litir. Munið eyrnalokkaúrvalið. 30.jú'í1981 -DAGUR-3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.