Dagur - 30.07.1981, Blaðsíða 5

Dagur - 30.07.1981, Blaðsíða 5
jjg Unglingar 12 ára og yngri: Tölt: Hestur: Félag: l. Haraldur Snorrason Smári 7 v. frá Sunnuhvoli Sleipnir 2. Sonja Grant Gáski frá Kolkuósi Léttir 3. Dagný Ragnarsdóttir Fjalar frá Dýrfinnust. Fákur Fjórgangur: l. Haraldur Snorrason Sami 2. Sonja Grant Sami 3. Dagný Ragnarsdóttir Sami fslensk tvfkeppni: l. Haraldur Snorrason 121,35 stig 2. Sonja Björk Grant 117,30 stig 3. Dagný Ragnarsdóttir 95,60 stig Ungllngar 13-15 ára: Tölt: 1. Höskuldur Jónsson Glóð frá Árgerði Léttir 2. Tómas Ragnarsson Bjarki frá Vallanesi Fákur 3. Sigmar Bragason Glói frá Vatnsleysu Léttir Fjórgangur: 1. Tómas Ragnarsson Tvífari frá Kvíabekk 2. Höskuldur Jónsson Glóð 3. Baldvin Guðlaugsson Baron Léttir Íslensk tvfkeppni: 1. Höskuldur Jónsson 137,6 stig Stigakeppni unglinga 13—15 ára: 1. Tómas Ragnarsson 237,2 stig 2. Höskuldur Jónsson 137,6 stig 3. Bjami P. Vilhjálmsson 130,1 stig Hlýðnikeppni unglinga: 1. Ingunn Reynisdóttir Lói frá Sigmundarst. Faxi 2. Tómas Ragnarsson Bjarki frá Vallanesi Fákur 3. Dagný Ragnarsdóttir Fjalar frá Dýrfinnust. Fákur Fullorðnir: * Fjórgangur: 1. Albert Jónsson Tígull frá Holti Hringur 2. Gyifi Gunnarsson Kristall frá Kolkuósi Léttir 3. Ármann Gunnarsson Þröstur frá Kjartansst.koti Hringur Tölt: 1. Bjöm Sveinsson Hrímnir frá Hrafnagili Stígandi 2. Albert Jónsson Tígull Hringur 3. Gylfi Gunnarsson Kristall Léttir fslensk tvíkeppni: 1. Ragnar Ingólfsson Þorri frá Höskuldsstöðum 152 st. (L) 2. Albért Jónsson Tígull 148 st. (H) 3. Gylfi Gunnarsson Kristall 147 st. (L) Fimmgangur: 1. Ragnar Ingólfsson Þorri frá Höskuldsstöðum Léttir 2. Albert Jónsson Eldjárn Hringur 3. Jón Árnason Hrafn frá Hvítárbakka Dreyri Hlýðnikeppni B: 1. Eyjólfur fsólfsson Rökkvi frá Ríp Fákur 2. Reynir Aðalsteinsson Náttfari frá Varmalæk Faxi 3. Gunnar Arnarsson, gestur mótsins Hindrunarstökk: 1. Reynir Aðalsteinsson Náttfari Faxi 2. Linda Tuliníus Jarpur frá Sigluvík Þráinn 3. Hugrún ívarsdóttir Fleygur Léttir Olympfsk tvfkeppni: 1. Reynir Aðalsteinsson Náttfari Faxi Gæðingaskeið: 1. Albert Jónsson Eldjárn Hringur 2. Reynir Aðalsteinsson Náttfari Faxi 3. Tómas Ragnarsson Börkur Fákur Stigakeppni: 1. Reynir Áðalsteinsson 349,10 stig 2. Eyjólfur Ísólfsson 317,50 stig 3. Albert Jónsson 296,00 stig Þá var keppt í víðavangshlaupi, en sú grein var ekki liður í Islandsmótinu, heldur til gamans gerð. 1. Einar Örn Grant á Reyk. 2. Jón Höskuldsson á Jarp. 3. Birgir Árnason á Gammi. flokksbundnir til að fá inngöngu á þá umræðufundi, sem flokk- arnir eru einatt að auglýsa. Þá veit ég að velflestir bæjarfulltrúarnir taka því vel að mæta hjá félögum og klúbbum til að ræða bæjar- málin. Einnig skýra bæjarblöðin alltaf nokkuð frá gangi mála, þó alveg sérstaklega þegar bæjar- stjórn er að ganga frá fjárhags- áætlun hvers árs, en einmitt hún er mjög stefnumarkandi um þau verkefni sem unnið er að. Ekki eingöngu fyrir það ár sem henni er fyrst og fremst ætlað að vera vegvísir, heldur einnig að nokkru fyrir næsta og þamæsta ár. Ástæðan er sú að stærri verkefni teygja sig .yfir mörg ár. Margar ákvarðanir eru þannig markandi um skuldbindingar langt fram í tímann. Sérstaklega á þetta' við um ýmiskonar rekstur og stofn- anir á vegum hins opinbera. □ Það er því mikilvægt að bæjarstjórn hafi markaða heild- arstefnu til lengri tíma og geti haft sem ljósast yfirlit um framtíðar skuldbindingar ef geta til að fást Framhald á bls. 7 ast ákveðin verkefni sem löggjaf- inn hefur falið sveitarstjórnum að sjá um framkvæmd á í samræmi við lög. Verður þar oft litlu breytt hver svo sem situr við stjórnvöl- inn. Þessi bundni þáttur þykir reyndar mörgum helst til fyrir- ferðarmikill. □ Þegar menn velta því fyrir sér hvernig þeir geti á auðveld- astan hátt fylgst með og haft áhrif á bæjarmál er augljóst að það verður best gert með því að kynna sér fundargerðir nefnda og bæj- arstjórnar ásamt því að sækja fundi sem bæjarstjórnarflokk- arnir boða til umræðu um þessi mál. Það er óhætt að treysta því að menn þurfa ekki að vera Umsjón: Ólafur Ásgeirsson Kristján Arngrímsson Fram lagði Þór Heilladfsimar vom ekki hlið- hollar Þór í gærkveldi þegar Þór lék við Fram í fyrstu deild í knattspyrnu. Þórsarar sigraðu Fram í fyrri umferð mótsins og eflaust hafa Framarar ætlað að hefna fyrir þann ósigur. Leiknum lauk með sigri Fram sem skoraði tvö mörk en Þór skoraði aðeins eitt, þrátt fyrir aragrúa marktækifæra. Framarar fullnýttu hins vegar sín mark- tækifæri í leiknum. Það hefði ekki Lið Siglfirðinga í knatt- spymu hefur nú sigrað f sín- um riðli í þriðju deildinni, og leiku , nú i úrslitum þriðju deildar í ellefta sinn. Þrátt fyrir svona gott gengi í þriðju deildinni hafa Siglfirðingar ávallt tapað í úrslitunum, og aldrei náð því takmarki að leika í annarri deild. Að sögn Magnúsar Jónatans- sonar, þjálfara Siglfirðinga, hefur róðurinn verið erfiður í FH-KA IKVÖLD í kvöld, fimmtudag, leika í Hafnarfirði FH og KA í fyrstu deild í knattspyrnu. KA vann fyrri leikinn nokkuð auðveld- lega, en FH-ingar hafa mikið sótt í sig veðrið síðan og geta því verið erfiðir heim að sækja. Það er ekki ákveðið hvernig verður að körfuboltamálum hjá Þór staðið á komandi vetri. Heyrst hefur að lið Ármanns ætli að draga sig út úr keppninni, en þeir voru í fyrstu deild, og þá mun lið Þórs væntanlega fá sæti þeirra í deildinni. Þórsarar hafa verið að þreifa fyrir sér með nýjan þjálf- verið ósanngjamt að annað stigið a.m.k. hefðu fallið Þór i skaut í þessum leik. Á 16. mín. brunaði Guðjón upp hægri kantinn og gaf fyrir markið þar sem Guðmundur Skarphéðinsson henti sér fram og reyndi að skalla en náði ekki boltanum og hann barst út á hinn kantinn þar sem Óskar sendi hann fyrir og Nói skaut viðstöðu- laust en beint í fangið á mark- manninum hjá Fram. Á 20. mín. sumar og allir leikir verið úr- slitaleikir eins og Magnús orð- aði það. Hann sagði þá hafa hlotið fimmtán stig af sextán mögulegum. Við gerðum eitt jafntefli við Sauðkræklinga sagði Magnús, í fyrsta leik sumarsins. Magnús sagði að sjö lið léku í úrslitum þriðju deildar, og léki lið Sigl- firðinga í þriggja liða riðli ásamt Einherja frá Vopnafirði og sennilega Grindvíkingum. Hann sagðist vera búinn að fara austur og skoða Vopnfirðing- ana, og sagðist telja að K.S. ætti að geta sigrað þá. Þá sagðist hann vonast til að geta farið og séð Grindvíkinga leika áður en sjálf úrslitakeppnin hæfist. Magnús sagði mikinn áhuga vera hjá leikmönnum K.S. og góður „mórall“ í liðinu, þannig að liðsheildin væri sterk. Íþróttasíðan óskar Magnúsi og hans mönnum til hamingju með sigurinn í riðlinum og óskar þeim góðs gengis í úrslitunum. ara, og hefur m.a. heyrst að Mark Cristiansen hafi hug á að koma aftur til liðs við Þór, en væntan- lega þá aðeins ef þeir verða í fyrstu deild. „Þessi mál ráðast á næstunni" sagði einn af forsvars- mönnum deildarinnar við blaða- mann íþróttasíðunnar fyrir skömmu. varð Þórsvöminni á mistök, sem Pétur Ormslev notaði og skoraði örugglega. Þórsarar hófu síðari hálfleik með mikilli sókn, og strax á 5. mín. átti Guðmundur Skarp. hörkuskot með vinstri utan úr vítarteig, og small boltinn í þver- slánni. Á 12. mín. lauk góðri sókn Fram með skoti frá Pétri Ormslev og bætti hann þá við öðru marki. Á 22. mín. ætlaði Marteinn Geirsson að „vippa“ boltanum yfir sóknarmenn Þórs og til markmannsins, en aðeins of stutt og Guðjón náði boltanum og skoraði örugglega. Framarar lögðust nú í vöm það sem eftir var leiksins með Mar- tein aftastan og tókst honum að stjórna sínum mönnum til sigurs í leiknum. Á 35. mín. skall þó hurð nærri hælum þegar Guðmundur Skarphéðinsson skaut hörkuskoti úr góðu færi, en glæsilega varið í hom. Magnús Helgason var langbestur Þórsara í þessum leik, en hann vex með hverjum leik. Áhorfendur voru 860. Öflugt starf USAH íþróttasiðunni hefur nýlega borist úrslit ýmissa frjáls- íþróttamóta hjá Ungmenna- sambandi Vestur-Húnvetn- inga. Þar kemur fram að starf sambandsins er mjög öflugt og mörg mót haidin á vegum þess. Margt efnilegra frjálsíþrótta- manna virðist vera í þeirra röð- um. Hæst ber árangur Bjarka Haraldssonar úr UMF Kormáki. Bjarki er aðeins 12 ára og hefur þegar sett Islandsmet í þremur greinum, í drengjaflokki. Hann hljóp 400 m á 62.0 sek., 800 m. á 2.23.0 sek. og svo henti hann spjótinu 33.21 m. Þetta er frábær árangur hjá svo ungum pilti og ef til vill er þarna á ferðinni afreksmaður framtíðar- innar. KA GEGN ÞÓRI AKUR- EYRAR- MÓTINU Akureyrarmót í knattspyrnu meistaraflokks verður n.k. þriðjudag kl. 20.00. Þá verður gaman að sjá hvernig Akur- eyrarliðunum Þór og KA reiðir af í viðureignum sinum, en fyrri leikir þessara aðila i sumar hafa verið mjög jafnir. Báðum leikjunum i deildinni lauk með jafntefli, eitt mark gegn einu, og var það mál manna að Þór hefði verið betri aðilinn i fyrri leiknum en KA i þeim síðari. 3. deildin í knattspyrnu: Siglfirðingar enn í úrslitin Kemur Mark Christansen aftur? VERÐUR ÞÖR 11.DEILD? 30. ÍÚIÍ1981 -DAGUR- 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.